Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 29 Útvarp Reykjavík ^ PÖSTUDAGUR 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikf imi kl. 7.20. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Gfsli J. Ástþórsson rithöfundur byrjar lestur sögu sinnar „Lsafdd ferá sild“. Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli liða. Spjallaðvið bændur kl. 10.05 Morgunpopp kl. 10.25: Joe Cooker syngur og hljómsveitin Grand Funk syngur og leikur. Morguntönleikar kl. 11.00: Alfred Brendel leikur á pianó ,,Eroica“ — tilbrigðin eftir Beth»ven. / Hol lywood-strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nor. 14 i d-moll „Dauðinn og stúlkan“ eftir Schube rt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: .JPöstuhald rabbf- ans“ eftirHarry Kamebnan Séra Rögn- valdur Finnbogason les (9). 15.00 Miðdegistönleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel Hljómsveit tónlistar- skólans í Pans leikur Menuett Anti- que; Jean Foumet stj. Hljómsveit tónlistarskólans í Paris leikur La Valse; André Cluytens stj. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika Pfanó- konsertf C-dúr; Ettore Gracis stj. 6.20 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „öli og Maggi með gullleitarmönnum“ eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (7). 17.30 Framburðarkennsla I dönsku 17.40 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.40 Þingsjá !0.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands i Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Eii> leikari: Gunnar Kvaran. a. Sinfónia nr. 3 i Es-dúr „Hetjuhljöm- kviðan" eftirLudwig van Beethoven. b. Sellókonsert i a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. c. „Benvenuto Dellini", forleikur eftir Hector Berlioz. — Jón Múli Arnason kynnir tönleikana — 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen Nexö Ðnar Bragi skáld lesþýðingu sina (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (35) 22.25 Ummyndanir Sex goðsögur í bún- ingi rómverska skáldsins Óvíds með tónlist eftir Benjamin Britten. í fimmta þætti les Ingibjörg Þ. Stephen- sen söguna um Narkissus i þýðingu Kristjáns Arnasonar. Kristján Þ. Stephensen leikurá óbó. 22.45 Draumvfsur Sveim Árnason og □ EKKI FORSÆTISRÁÐHERRA FYRIR EKKI NEITT! Það er munur á forsætisráðherra og landbúnaðarráðherra, sérstaklega ef sá fyrrnefndi heitir Olof Palme. Þetta á einnig við við borðtennisborðið. Olof Palme er frægur fyrirskjóttilsvör í umræðum, en hann er ekki síðri við borðtennisborðið. Raunar er hann orðinn svo öruggur með sig í þeirri íþrótt upp á síðkastið, að hann skellir sér hiklaust f leik við landbúnaðarráðherrann sinn, Ingvar Carlsson, án þess að fara einu sinni úr jakkanum. Ingvar á hins vegar ekki möguleika í sigur, nema með því að kasta af sér bæði jakkanum, skyrtunni og [ nærbolnum! □ HANN NIXON SPILAR JÓ-JÓ, JÓ-JÓ, JÓ-JÓ! Nixon Bandaríkjaforseti kann til ýmissa verka — einnig að fara með jó-jó-leikfangið, eins og hann sýndi um daginn, er hann var viðstaddur opnun nýs Grand Ole Oprytónlistar- húss í Nashville f Tennessee. Það er söngvarinn Roy Acuff, sem stendur og horfir á. — Grand Ole Opry-húsið er höllin f ríki þeirrar tónlistar, sem „country- og western-tónlist" nefnist, en er hér yfirleitt köll- uð kúrekatónlist eða vestratón- list. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16il5Veður- fregnir. Sveinn Magnússon kynna lög úr ýms- um áttum 23.45 Fréttirí stuttumáli. Dagskráriok. A skjánum ^ Föstudagur 22. marsl974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Að Heiðargarði Bandariskur kúrekamyndaflokkur. Ofríkismenn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Svala 'ntorlacius. 22.05 Lftið skákmót I sjónvarpssal Sjötta og síðasta skák. Hvitt: Tringov. Svart: Friðrik Ólafsson. Skýringar flytur Guðmundur Arn- laugsson. 22.35 Ugla sat á kvisti Skemmtiþáttur með upprifjun á dægurtónlist og dansmenningu áranna 1954 ti 11960. Meðal gesta í þættinum eru Lúdó- sextett, KK-sextett og Kristján Krist- jánsson. Umsjónarmaður Jónas R Jónsson. Áður á dagskrá 2. febrúar síðastl. 23.40 Dagskrárlok r Æ' * i fclk f [ fjclmiélum Jki Breytingar á skattakerfinu I kvöld kl. 21.25 verður Landshorn á dagskrá, og tjáði Svala Thorlacius, stjórnandi þáttarins, okkur, að nú væri ætlunin að fjalla um frumvarp- ið til breytinga á lögum um skattakerfið, en þetta mál hef- ur sett mestan svip á stjórn- málaumræður hér að undan- förnu. Þegar þetta er ritað, er enn ekki vitað hvaða afgreiðslu málið fær á Alþingi, en efni þáttarins mun að sjálfsögðu fara mikið eftir þeim málalykt- Armann Kr. Einarsson. um. Svala sagði okkur, að þau Elfas S. Jónsson myndu ræða um breytingarnar, hverjar þær væru, og hvaða áhrif þær hefðu almennt. |>á ræðir Valdimar Jóhannes- son við forystumenn iðnað- ar og fiskvinnslu, og loks fjallar Vilmundur Gylfason um breytt viðhorf í atvinnumálum vegna tilkomu skuttogara, en Vil- mundur var á Sauðárkróki og Hofsósi um síðustu helgi, og ætlar að ræða við menn þar um afkomu og rekstursgrundvöll skuttogara. r Utvarpssaga barnanna í dag les Armann Kr. Einars- son 7. lestur útvarpssögu barn- anna „Óli og Maggi með gulleit- armönnum“, en bókin kom út fyrir átta árum. Alls eru bæk- urnar um Óla og Magga sjö tals- ins, og þegar Armann hefur lokið lestri þessarar bókar mun hann hefja lestur síðustu_bók- arinnar í flokknum, en 'hún heitir „Óli og Maggi finna gull- skipið“. Sagan er byggð á sönnum at- burði, einum mesta skipskaða, sem orðið hefur hér við land. Fárviðrisnótt árið 1667 strandaði hollenzkt kaupskip við suðurströnd Islands og fór- ust þar margir. Skipið var að koma frá Indónesíu og var farmurinn gull og gersemar, dýr vefnaður og klukkukopar. Smám saman grófst skipið í sandinn, og hafa margir leið- angrar verið gerðir út til að leita skipsins, og slikur leiðang- ur þeirra Ola og Magga er ein- mitt það, sem saga Armanns Kr. Einarssonar fjallar um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.