Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 EH3K Starfsfólk — Matsveinn Óskum við að ráða nú þegar. Ennfremur vantar fólk á tímabilinu maí — sept. Upplýsingar í sfma 43949 eftir kl. 9 í kvöld og á staðnum. Botnsskáli, Hvalfirði. Sjómenn Matsvein og háseta vantar á stóran netabát, sem er að hefja veiðar frá Grindavík. Há trygging og íbúð í Grindavík fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 92-1589. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Vestmanna- eyjum. Upplýsingar í síma 452, Vestmanna- eyjum. FiskiÖjan. H.F. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu, fæði á staðnum. Uppl. í síma 86525 kl. 7—8 á kvöld- in. Atvinna Getum bætt við stúlkum f eftirfar- andi deildir: 1. Netastofu. 2. Fléttivélasal. Dagvinna eða vaktavinna. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4. Heimilisstörf Dveljið í Danmörku í vor og lærið heimilisstörf. 10 vikna námskeið frá 1. apríl og 18 vikna frá 16. apríl. Frá ágúst 12 eða 20 vikna. Bæklingur sendur. Hedsten Husholdningsskole, 8370 Hedsten, Danmark sími 06 980145. Hafnarfjörður — verkamenn Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkamenn til ýmissa framkvæmda á vegum bæjarins. Athugið m.a. vantar menn til hreinsunar gatna og opinna svæða. Til greina kemur að ráða til þeirra starfa hluta úr degi. Nánari upplýsingar gefa yfirverk- stjóri og skrifstofa bæjarverkfræð- ings í síma 53444. Bæjarverkfræðingur Hárgreiðslusveinn óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 50854. Saumakona Vantar eina saumakonu laghenta stúlku. Duxhúsgögn, Dugguvogi 2. Sími 34190. eða Óskum eftir að ráða afgreiðslumann og bílstjóra H/F ÍSAGA, sími 13193. Vinna Stúlka óskast til starfa í Brauðgerð Mjólkursamsölunnar. Upplýsingar í síma 10700. MJÓLKURSAMSALAN Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til fjölbreyttra ábyrgðarstarfa. Tilboð með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ábyrgðar- starf — 4926“. Atvinna Vantar netagerðarmann eða mann vanan netum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4. Maður óskast til starfa á snyrtingum. Uppl. í síma 40762 milli kl. 6—7 næstu daga. Röðull Skrifstofustúlka Stúlka óskast nú þegar eða sem fyrst, til símavörzlu, vélritunar og annarra almennra skrifstofustarfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h.f., Suðurlandsbraut 2. Vaxandi fyrirtæki í vesturbænum vantar skrifstofu- stúlku hálfan eða allan daginn. Upp- lýsingar í síma 21811. Saumakonur Nokkrar saumakonur óskast. Góð vinnuskilyrði. Vel borgað. Uppl. í síma 18155 og 26730 og eftir kl. 5 í síma 18851. Aðstoðarmaður Óskum eftir manni til starfa við móttöku og frágang nýrra búvéla og annarra f jölbreyttra starfa. Vélaborg, Skeifum'ii 8, sími 86680. Hótelvinna Óskum eftir að ráða nú sem fyrst samvizkusama stúlku til starfa í gestamóttöku hótelsins. Nauðsynleg málakunnátta er enska og eitt norðurlandamál. Upplýsingar í dag milli kl. 4 og 6. Hðtel Holt Kona óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. Uppl. í skrifstofu Sæla Café, Braut- arholti 20, frá kl. 10—4 e.h. Sími 19480 eða 19521. Fulltrúastarf Viljum ráða nú þegar karl eða konu til starfa á skrifstofu okkar hluta úr degi eða nokkra daga í viku eftir samkomulagi. Starfið er fyrst og fremst fólgið í innlendum og erlendum bréfaskrift- um og því er staðgóð þekking á íslenzku máli og leikni í ritun þess frumskilyrði svo og færni í ensku og dönsku eða öðru norðurlandamáli. Væntanlegur starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt og helzt að kunna nokkur skil á viðskiptum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu kl ^^ ALMENNÁ BÓKAFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.