Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 4
Fa JJ Ití l. t I .I H. l V 'alur:' LOFTLEIDIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA car rental f Hverf isgötu 18 SENDUM 0 27060 /í?BÍLALEIGAN V^IEYSIR CAR RENTAL »24460 í HVERJUM BÍL PIOIMŒGTI ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga — Sími 81260 Fimm manna Citroen G S. station. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m bílstjór- um). MIKIÐ SKAL TIL 0 SAMVINNUBANKINN IKILS VINNA •ti haldsaðsloð meðtékka- færslum BÚNAÐAR- BANKINN EINGÖNGU VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK S'IG. S. GUNNARSSON MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 1 STAKSTEINAR Hann er þó forsætisráðherra Þótt Ólafur Jóhannesson hafi hagað sér með harmsögulegum hætti nú sfðustu daga og þótt umboð hans til að gegna for- sætisráðherraembættinu sé svo sannarlega illa fengið, þá verður ekki fram hjá þvf gengið, að hann er enn þá for- sætisráðherra Islands. Menn verða þvf að sýna honum nokk- urn sóma sem slfkum. Ekki sfzt verður að ætlast til slíks af opinberum fjölmiðlum. Astæðan til þess, að hér er tek- inn upp hanzkinn fyrir for- sætisráðherra einræðis- stjórnarinnar er sú, að í fyrra- kvöld var fluttur f rfkisútvarp- inu fréttaauki, þar sem með full djarfmannlegum hætti var dregið dár að forsætisráð- herranum upp í opið geðið á honum. Árni Gunnarsson fréttamaður, sem tók viðtal við forsætisráðherra og hóf það með þvf að segja á þá leið, að ýmsir teldu, að forsætisráð- herra hefði unnið umtals- verðan sigur á andstæðingum sfnum og snúið á þá. Auðvitað var öllum hlustendum þegar Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2.00. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Ölafur Skúlason. Breiðholtsprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 2.00. Séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2.00. Aðalsafnaðar- fundur að guðsþjónustu lok- inni. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta kl. 11.00. (Ath. □ Aðvörunarskilti og Kötlugos Jón Ingi Einarsson, Sunnu- braut 5, Vík í Mýrdal, spyr: 1. Telja Almannavarnir, að stöðug eldgosahætta sé búin að vera á Kötlusvæðinu síðan í haust, er aðvörunarskilti um umferð voru sett upp við Múla- kvísl og á Hrífunesheiði? 2. Ef Almannavarnir telja, að Múlakvíslarskiltið sé í fullu gildi, hvers vegna var þá skiltið á Hrífunesheiði tekið niður? Er ef til vill minni hætta á Kötlu- flóði, ef maður ekur í vesturátt en austur? 3. Telja Almannavarnir mikla von til þess, að farið sé eftir viðvörunum, sem látnar eru standa uppi, ólæsilegar, mánuðum saman, hvort sem hætta er eða ei? Guðjón Petersen, fulltrúi hjá Almannavörnum ríkisns svar- ar: 1. Almannavarnir telja ekki, að eldgosahætta sé liðin hjá á 'ljóst, að fréttamaðurinn ætlaði sér að bregða áglensog jafnvel draga dár að rikisstjórninni, sem ekki hafði þorað að ræða vantraust, stjórn, sem komið hafði f veg fyrir, með þvf að ganga á yztu nöf með lagakrók- um, að meirihluti þingmanna fengi ráð til að takast á við efnahagsvanda, sem við var að glfma og sem sfðast en ekki sfzt hafði sent alþingi heim með þeim hætti, að ekki er hægt að kalla það saman hvað sem á dynur. Mál manna er, að þarna hafi fréttamaðurinn sýnt forsætisráðherra dónaskap og háðið hafi verið of augljóst og umbúðalaust. En forsætisráð- herra bætti gráu ofan á svart með því að taka grfninu f fullri alvöru. Hann þóttist góður að hafa getað „losnað við þingið" með þvf að nota þingrofsvald með dólgslegum hætti. Þegar forsætisráðherrann tók spott- inu svo út í hött var frétta- maðurinn kominn í slæma klemmu. Hann gat ekki með góðu sagt ráðherranum, að hann hafi verið að sneiða að honum og flótta hans undan löglega kjörnu þjóðþingi lands- ins. Hann varð að halda áfram breyttan messutíma). Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar verður í safnaðarheimilinu kl. 3—6. Séra Halldór S. Gröndal. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Æsku- lýðskór K.F.U.M og K.F.U.K. syngur. Séra Jóhann S. Hiíðar. Háteigskirkja Messa kl. 2.00. Kvöldbænir eru daglega í kirkjunni ki. 6.00 s.d. Séra Arngrímur Jónsson. Frfkirkjan Reykjavfk Messa kl. 2.00. Séra Þorsteinn Björnsson. Kötlusvæðinu, frekar en ann- ars staðar á virkum eldfjalla- svæðum landsins. Hins vegar álíta Almannavarnir mismun- andi miklar líkur á, að eldsum- brot séu í aðsigi, eftir því hvaða upplýsingar koma af mæli- og viðvörunartækjum og hvernig þær eru túlkaðar af visinda- mönnum. 2. 1 janúar sl. var álitið, að líkur fyrir eldsumbrotum I Kötlu hefðu minnkað aftur nið- ur á sama stig og var fyrir þær auknu jarðhræringar, sem urðu í haust. Var þvf ákveðið í sam- ráði við Almannavarnir Víkur- umdæmis, að rétt væri að taka niður umrædd aðvörunarskilti. Um framkvæmd verksins, hvort einhver tími hefur liðið milli þess, að skiltin voru tekin niður, vísast til Almannavarna- nefndar Víkurumdæmis sem samkvæmt lögum sér um fram- kvæmdir að almannavörnum á svæðinu. Samkvæmt upplýsing- um, sem við öfiuðum okkur, er eins og ekkert hafði f skorizt. En Mbl. vill ítreka, að þótt Ólafur Jóhannesson hafi sýnt þingi og þjóð óvirðingu á sfð- ustu dögum, verða menn að halda aftur af sér og svara ekki f sömu mynt. Þetta er engin revía. Hvað er sagt um þingrofið? t Mbl. ígær sagði Björn Jóns- son fyrrverandi félagsmálaráð- herra um þingrof minnihluta- stjórnar Ólafs Jóhannessonar: „1 mfnum augum er þetta þingrof hreint valdarán, þar sem Islendingar búa ekki leng- ur við þingbundna stjórn, heldur stjórn, sem á engar ræt- ur í þinginu eða meirihluta- stuðning eins og fyrsta grein stjórnarskrárinnar kveður á um, þ.e. að þingið geti ráðið rfkisstjórninni. Nú er þingið leyst uppeins og f einræðisrfkj- um og jafnvel þó að einn góðan veðurdag lægi á borðinu hjá forseta tslands meirihluta- stjórn, sem nyti meirihluta þingsins, verður ekkert að gert eins og vera ber f löndum, sem búavið þingbundna stjórn. Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 2.00. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrfmskirkja f Reykjavík Messa kl. 11.00 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Sannleik- ur,frelsi — frelsi, sannleikur. Digranesprestakall Guðsþjónusta f Kópavogskirkju kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Mæðradagurinn. Séra Árni Pálsson. nokkur tími síðan bæði skiltin voru farin af sandinum. Ekki skiptir máli í hvora áttina er ekið, ef Kötluhlaup kemur, hættan er sú sama. 3. Viðvörunarskiltin voru ljósmynduð af Almannavörn- um ríkisins 13. des. sl. kl. 22:20 við bílljós og voru mjög vel læsileg, enda ný. Skiltin voru gerð með endurskinsstöfum. Frá þeim tfma, þar til ákveðið var að taka þau niður, leið því um Í'Æ mánuður. Almannavarn- ir telja, að viðvörun höfði til mannsins, sem móttekur hana, líkt og viðvörun um að spenna bílbelti verður ökumaður að meta sjálfur. Almannavarnir koma viðvöruninni á framfæri og leiðbeina gegn hættunni. Síðan er það fólksins að meta eigin viðbrögð. □ Gíróþjónusta og aukagjald Páll Sigurðsson, Selbrekku 5, Kópavogi. Forseti tslands getur ekki beðið forsætisráðherra um að segja af sér, því að þingmenn hafa verið sviptir umboði til að mynda meirihluta og ekki er unnt að halda þing, á hverju sem gengur. Þingmenn eru kjörnir samkvæmt stjórnar- skrá og kosningalögum og hafa samkvæmt þeim umboð fram á kjördag. Þessu umboði eru þeir sviptir af aðilum, sem ekki geta svipt þá því samkvæmt réttum þingræðis- og lýðræðisreglum. Mín niðurstaða er því sú, að hér sé um hreint valdarán að ræða og það vantar bara byssusting- ina og barsmfðasveitirnar til þess að samlfkingin við aðrar þjóðir sé alveg fullkomin." Að lokum sagði Björn Jóns- son: „Eg skal ekkert um það segja, hvaða leiki þessi ein- ræðisstjórn leikur, það er öll- um hulin ráðgáta. Með þessu þingrofi hefur verið gefið gffurlega hættulegt fordæmi fyrir þvf að leysa Alþingi upp, sem er að mínu viti ofboðslegur hlutur og sé farið í sama farið geta þingmenn hvenær sem er búizt við þvf, að þeir séu sviptir umboði sfnu.“ Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 11.00 f.h. Séra Emil Björnsson. Garðakirkja Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11.00. Messa kl. 2.00 e.h. Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkur flytur ræðu, nemendur úr Tón- listarskóla Garðahrepps leika á hljóðfæri. Bragi Friðriksson. Hallgrlmskirkja f Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2.00. Ferming, altarisganga. Séra Jón Einarsson. Bænastaðurinn að Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudag kl. 4.00 e.h. „1. febrúar s.l. fór ég í Spari- sjóð Kópavogs og greiddi þús- und krónur i söfnun Rauða- krossins vegna holdsveikra, gíróreikning 455. Þá þurfti ég ekki að greiða neitt aukagjald, en þegar ég greiddi þúsund krónur 5. marz s.l. í söfnun Hj álparstof nunar kirkjunnar vegna holdsveikra inn á gfró- reikning 20 000 þá var ég kraf inn um 17 kr. aukagjald. Hverju sætir þetta?“ Björn Magnússon, skrifstofu- stjóri Sparisjóðs Kópavogs, svarar: Þetta eru mistök. Gíróseðlar kosta 17 kr., en þegar um gjafir í safnanir Rauða krossins og Hjálparstofnunar kirkjunnar hefur verið að ræða, hefur sparisjóðurinn gefið seðlana. 1 þessu tilviki hefur líklega ekki komið fram, að um gjöf í söfn- un væri að ræða og því hefur verið tekið gjald fyrir seðilinn, er hann var afhentur viðskipta- vininum. Messur á morgun <35lr spurt og svarad 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.