Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 Svarta köngulðln BlackBelly ITarantula Giancarlo Giannini Claudine Auger Stefania Sandrelli • Barbara Bouchet Spennandi og hrollvekj- andi, ný, itölsk sakamála- mynd ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Táknmái ástarlnnar æm |'M , , - s mm Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur ver- ið hér á landi — gerð í litum af Inge og Sten Hegeler. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Nafnskírteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ^WÓÐLEIKHÚSIÐj ÉG VIL AUÐGA MITT LANO eftir Þórð Breiðfjörð Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýníng sunnudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftír. LEIKHÚSK JALLARINN Ertu nú ánægð kerling? Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt miðvikudag kl. 20.30. Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200 Var mest seldi japanski bíllinn á íslandi 1973. TÓNABÍÓ Simi 31182. Morð Hto. götu Óvenju spennandi, ný bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: ANTHONY QUINN Yaphet Kotto. Leikstjóri Barry Shear. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. u» JUor0unblíií>il> í^mnRCFnLDRR 7 mPRKRfl VÐHR Sáltræðlngur forsetans Víðfræg bandarisk lit- mynd, tekin i cinemas- cope Aðalhlutverk: James Coburn Godfrey Cambridge ísienzkur texti Sýnd kl. 9. Minkamir I kvöld kl. 20.30 Sið- asta sýning. Fló á skinni sunnudag Uppselt. Kertalog miðvikudag kl. 20.30. Fló i skinni fimmtudag kl. 20.30. 1 92. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- infrá kl. 14. Slmi 16620. AUGLYSINGASTOFA HBS LAWN-BOY Létt, sterk, ryðfrí JF Stiilanleg sláttuhæð áF Slær upp að húsveggjumog út fyrir kanta Sjálfsmurð, gangsetning auðveld ■jý Fæst með grassafnara J? B Gardsláttuvél jpj hQD up hinna vandlátu ÁrmúlaH Skólavörðust.25 v J Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, bandarísk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: GEORGEC. SCOTT RICHARD BASEHART. Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÚIÐ VELOG ÓDÝRT 5 f KAUPMANNAHÖFN Mikið lækkuð vetrargjöld. Hotel Viking býður yður ný- ■ tizku herbergi með aðgangi að baði og herbergi með baði. Símar i öllum her- bergjum, fyrsta flokks veit- m ingasalur, bar og sjónvarp. 2 min frá Amalienborg. 5 mín. til Kongens Nytorv og Striksins. | HOTEL VIKING i Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K ! Tlf. (01) 12 45 50. Telex 19590. Sendum bækling og verð. Kvennabúslnn IT’S SUPER STUD! 2a (ISTHÍT-fW B.S. iloveyou COLOR BY DE LUXE® íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd Peter Kastner JoAnna Cameron Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Síniar 32075 og 38150. Leltln að Gregory HUTDBHLL! milBDlB PnUIHEEIiS! THEYVE GOT TO RNISH FIRST- Dularfull og spennandi bandarísk ævintýramynd í litum með íslenzkum texta. Julie Christie og Michael Sarrazin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar. í lögum nr. 28/ 1967, um breyting á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/1 963 er svofellt bráðabirgðaákvæði: „Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota í bókasöfnum innan Norðurlanda verða lögteknar, er heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess veitt ! fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalará Norðurlöndum." I fjárlögum fyrir árið 1 974 er 90 þús. kr. fjárveiting handa ríthöfundi til dvalará Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skipholti 19, fyrír 25. maí 1974. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavík, 2. ma! 1974. Rithöfundasjóður jslands. Ingólfs - Café GÖMLU DAIMSARNIR í KVÖLD. HLJÓMSVEIT RÚTS KR. HANNESSONAR LEIKUR. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. sími 1 2826. Sigtún Opið í kvöld til kl. 2. Hljómsveitin Íslandía ásamt söngvurunum Þuriði og Pálma. Maturframreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 86310.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.