Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 Sumarstarf Starfsmenn óskast að Vinnuhælinu að Litla-Hrauni til að leysa af f sumarleyfi gæzlumanna frá 1. júní til 15. september. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður hælisins í síma 99-3189. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. apríl 1974. Verkamenn óskast í ákvæðisvinnu við fram- leiðslu á steinsteyptum byggingar- einingum. Verksmiðjusími 35064. Heimasími verkstjóra 37910. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Góð vinnuað- staða. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 33732 eftir kl. 18 næstu daga. Magnús Baldvinsson. FOSTRUR Akureyrarbær óskar að ráða fóstrur til starfa á dagvistunarheimilum sínum nú þegar eða síðar. Til greina kemur að ráða í hálft starf. Upplýsingar um störfin veittar í sfma 21000, Akureyri eða skrifstof- um Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Félagsmálastjóri. RITARI óskast á málflutningsstofu. Starfs- reynsla og málakunnátta æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 18. b.m. merkt: ..1040.“ Vélritunarstúlka Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku vana vélritun. Ensku og dönskukunnátta nauðsyn- leg. Heilsdagsstarf. Upplýsingar á skrif- stofutíma í síma 14905 og 25150. Verkamenn óskast í múrhandlang o.fl. á Stóra- gerðissvæði. Ákvæðisvinna eða tímavinna. Góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn Óskar og Bragi s.f. Símar 85022, 32328 og 30221 Okkur vantar nú þegar 2 röska menn til starfa í verksmiðju okkar í Mosfellssveit. Álafoss h.f., sími 66300. Verkamenn Okkur vantar verkamenn nú þegar. Breiðholt h.f., Sfmi 82340 og 82380. Félaqslif St.: St.: 59745116 — X — 15 — Aukafundur. Aðalfundur íþróttafélags kvenna verður hald- Inn þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 1 1. Stjórnin. Vestmannaeyingar — Vest- mannaeyingar Drekkið lokakaffið í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 12. maí milli kl. 2 og 5. Vestmannaeyingum 67 ára og eldri boðið. Kvenfélagið Heimaey. SUNNUDAGSFERÐIR 12/5. kl. 9 30 Kristjánsdalahellar. Nú i fyrsta sinn sýndir almenningi Hafið Ijós með Verð: 500 kr kl 1 3 Langahlið. Verð: 400 kr Brottfararstaður B.S í Ferðafélag íslands. FUNDUR í FÉLAGI EINSTÆÐRA FORELDRA í Átthagasal Sögu þriðjudag 14 maí ki. 21. Páll Ásgeirsson, sér- fræðingur í barnageðlækningum kemur á fundinn Skemmtiatriði Stjórnin. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐ! — SIMI 51919. IINKAUMB0Ð 0. J0HNS0N & KAABER H.F. S 24000 GLÆSILEG \ C'nOBO) J NORSK FRAMLEIÐSLA. \ t'D'J J \ SÉRFLOKKI Bezti eftirmaturinn HllFDARLISTI ÚR P.V.C. PLASTI KJÖLURINN ER VARINN, ALLA LEIÐ ÚR 10 MM ÞYKKU FIBERPIAST! I SAMA LIT OG BÁTURINN SYNISHORN A STAÐNUM tlfjapp@ 1/2 lítri köld mjólk 1 RÖYAL búðingspakkl. Hrœrið saman. Tilbúið eftir 5 mínútur. Súkkulaði karamellu vanillu jörðarberja sítrónu. ÆTLARÐU AD KAUPA BÁT? SPORTBÁTUR ÁRSINS 1974 TRAUSTUR - FALLEGUR - LÉTTUR - HÓFLEGT VERÐ TRYGGIÐ YKKUR BÁT FYRIR SUMARID! RÆDI ÚR PLASTI DRÁTTARKRÓKUR / SJÁLFLÝSANDI MÓTORFESTING Erlend hjón Lítil íbúð óskast til leigu á tímabilinu 1. júlí — 1 september. Tilboð, er merkist „Erlend hjón 5195 'óskast sent afgreiðslu blaðsins. Fasteignasala Bókaverzlun Af sérstökum ástæðum er bókaverzlun í Reykjavík á góðum stað til sölu, ef samið er strax. Gott tækifæri fyrir hjón, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 7. mai merkt „4597 ". EGILSA í SKAGAFIRÐI JÖRÐIN OG BARNAHEIMILIÐ er til sölu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Einar Sigurðsson, hrl., Ingólfsstræti 4, sími 1 6767.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.