Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAt 1974 13 vw húsMlar lll sölu Til sölu VW. húsbílar árg. 1973. Einnig nokkrir VW. 1300 árg. 1971. Bílarnir eru til sýnis að Rauðarárstíg 31. Bílaleigan Falur Bræðurnar Hlvnur (t.v) og Kenneth. Ljósm. Mbl.: H.St. „Selirnir voru alltaf að stinga upp höfðinu rétt hjá mér” sagði 9 ára drengur úr Njarðvíkum sem rak á haf út á gúmmíhlöðru „ÉG VAR orðinn alveg voðalega hræddur þegar mennirnir komu og sóttu mig, því loftið var að verða búið í slöngunni og selirnir voru alltaf að stinga upp höfðinu rétt hjá mér,“ sagði 9 ára piltur úr Njarðvík, Kenneth Rogers, við Mbl. Kenneth litli var svo að segja heimtur úr helju á sfðustu stundu sunnudaginn 21. aprfl sJ. þegar hann hafði rekið til hafs á uppblásinni bflslöngu í tæpa tvo klukkutfma. Bróðir hans Hlvnur, 12 ára, gerði viðvart um atburð- inn, eftir að hafa sjálfur reynt árangurslaust að synda eftir Kenneth. Það voru skipverjar á skuttogaranum Otri GK sem björguðu Kenneth að endingu, en Hafborg KE lét einnig úr höfn til vonar og vara. ,,Ég tel það mikla guðsmildi að ég skyldi fá drenginn minn aftur. Ég hef þakkað guði afturog aftur, þegar ég hef hugsað um það hvað hefði getað komið fyrir. Ég vona bara að þetta verði öðrum börn- um til viðvörunar,“ sagði Helga Bequette, móðir Kenneth, við Mbl. „Ég er í vinnu frá klukkan vindur og straumur báru slöng- una hratt frá landi, út á Faxafló- ann. Hlynur bróðir Kenneth var með minni slöngu. Hann setti hana utan um sig, og hugðist synda eftir Kenneth, missti frá sér slönguna og varð að snúa við aftur. Gerði hann siðan fólki í nágrenninu aðvart, sem síðan hringdi til lögreglunnar. Ferm- ingar voru í Keflavik þennan dag, og þegar lögreglan fékk hjálpar- beiðnina um kl. 15,20, var erfitt að ná í skipstjóra til að fara eftir Kenneth. Náðist að lokum í skip- stjórann á Hafborgu KE, þegar hann var að fara út úr dyrunum heima hjá sér og í fermingar- veizlu. Fór hann út á bát sínum, og sömuleiðis skuttogarinn Otur GK, sem lá i Keflavíkurhöfn. Náðu skipverjarnir á Otri Kenneth litla af loftlítilli slöng- unni, kðldum, hröktum ogframar Framhald á bls. 29. FRAMLEIÐUM HENTUGAR, LAUSAR, SORPLYFTUR A VÖRUBlLSPALLA Dírqirí/leifur Gunnar//on borqar/tjóri flytur ræðu oq /varar fyrir/purnum fundarqe/ta LAUGARNES- LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI 12. maí sunnudagur kl. 15.00 Laugarósbíó. Fundorstj.: Gunnar J. Friðriksson, frk.stj. Fundarrit.: Gunnar Hauksson, verzlunarstj Hulda Valtýsdóttir, húsmóðir Reykvikingar - tökum þátt i fundum horgarstjóra sjö til fjögur, og ég hef brýnt tvennt fyrir drengjunum, að Ieika sér ekki niðri á bryggju og leika sér ekki með eldspýtur. Eldri drengurinn hefur gætt þess minni, og því var hann alveg mið- ur sín eftir atburðinn. Honum fannst hann hafa brugðizt. En í mínum huga er Hlynur hetjan, hann reyndi fyrst að synda eftir bróður sínum, og kallaði svo á hjálp þegar það tókst ekki.“ Samkvæmt frásögn Kenneth litla og lögreglunnar í Keflavík var atburðarásin sú, að þeir bræð- ur höfðu komizt yfir gamla bíl- slöngu sem þeir voru að leika sér með í fjörunni í Njarðvík eftir hádegi á sunnudag. Blésu þeir hana upp, settu spýtu á hana þversum og síðan ýtti Kenneth sér frá landi. Hann var með mjóa spýtu í hendinni, og þegar hann ætlaði að ýta sér að landi aftur, náði spýtan ekki til botns. Einnig var hún of veigalítil til þess að Kenneth gæti róið slöngunni að landi aftur. Skipti það engum togum, að ER ALLT I Rt/c> Framleiðum ýmsar tegundir sorpgrinda k i mismunandi verðflokkum. Munum fúslega kynna yður okkar HAGSTÆÐA verð og afgreiðslutima. ~ NORMI VÉLSMIÐJA Súðarvogi 26 Simi 33110 FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MÁLMSMÍÐI — GERUM TILBOÐ I VERK — HEITZINKHÚÐUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.