Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl öfU sem leyst voru úr læóinKi l «ær. skjóta upp kollinum f dag meó hinum furóulegasta hætti. I hjónahandv og ástamálum er ýmissa vandk\æóa aó vænta. þótt ekki þurfi þau að vera alvar- leg. Nautið 20. apríl — 20. maí Þótt ýmsir menn f kringum þig kunni aó viróast þarflausir og litt athygli veróir, þá skaltu engu aó sfóur gefa þeim gaum og kanna þá. Undir kvrru yfirborói kann aó leynast ólga. sem betra er aó vita hvert ætlar sér. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Revndu aó stefna aó fullkomnun f dag. og láttu aóra gera slikt hió sama ef þú getur. (Jt úr þvf gæti vel komió sitthvaó bitastætt. gómsætt, ef ekki hreinlega ágætt Krabbinn 21. júní — 22. júli Hin óvæntu tilþrif nýrra kri ngumstæóna eru ekki ailtaf ti I hins verra og sum eru raunar gullin tækifæri til aó læra af reynslunni. Frestaóu meiri háttar útrétt- ingum. Ljónið 23. júl í — 22. ágúst Fágun þfn og kurteisi ættu aó koma aó góóum notum á þessum erfióa morgni, þvf erfiður ætti hann aó veróa. Ifjá því veróur ekki komizt. Eóa- svo sýnist manní. Þvf mióur. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Öll mál sýnast mikilvæg í dag. Þú ættir aó láta eitt yffir þau öll ganga. — beina sömu athygli aó gömlum málum. sem nýjum áætlunum eóa hugmyndum. Þetta á allt eftir aó hafa jafn mikilvæg eftir- köst. Vogin WvikTÍi 23. sept. — 22. okt. Þú kannt aó veróa gripinn hiki og óákveóni þegar þú hugleióir hvaó gera skal i dag. En þú skalt þá gripa til þeirra ráóstafana. sem sýnastheillavænlegastar þegarfram isækir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Fólk kann aó vera hryssingslegt. en ákveóió f dag. Alls kyns yf irmenn kunna aó vera strangari, en þó ekki endilega ósanngjarnari. Þvf væri ráólegt aó fara aó öl lumeðgát.og tipla átánum. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú skalt humma málin fram af þér. taka dræmt f hlutina og jafnvel gefa afdrátt- arlaust nei, þvf sumir munu reyna aó beita þér fvrir sig. V'ió ástvini þína skaltu vera hliður og góóur. WÍÚ Steingeitin '*ZWk\ 22. des, —19. jan. Þegar þú gerir áætlanir skaltu reyna aó komast h já flóknum atrióum, scm kunna aó verka aftur fvrir sig. Vináttan mun reynast brigðul. ef þú ætlast tilof mikils. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Feróastu sem minnst, og ef þú gerirþaó á annaó boró, skaltu gera þaó á eins einfaldan hátt og unnt er. og eftir eins stuttum leióum og unnt er. Þaó ætlar enginn aó fara fram úr þér idag. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vmsir valdamiklir menn eru uppteknir af eigin vandamálum f dag. og þvf skaltu snúa þér sjálfur aó þfnum eigin. Þetta veróur fjölbrevttur dagur hvaó varóar hugarástand og efnislegan árangur. X-9 NÆRVCRA ( CORMGANV A SUMAftKAN M'A EKKI SP/LLA 'AAéTLUNUM MOBS undagsins, ice. \pA€> ER UPPA þ/'NA XBVRSO, A© EKKERT FARI &GGET ORO- IB ÞBR INNAN HANDAR.CoRRIOAN. ÞVl'áG ÉRBOOlNl' SAMKVAMI OMARS , ANNA© KVÖLD, OG f>U VEROUR BOt MINN/ UÓSKA V SMÁFÖLK l'M NOT 60ING, MARCIE...I CAN'T TAKE IT ANK MORBl IM GETTIN6 DUM6EI? EVERK DM, AND IT'S ALL JUST T00 EM8AKRAS5IN6... l'M THE ONLK KlD IN THE HI5T0RK 0F EDl/CATlON T0 HAVE A 6TRAl6HT‘'Z" AVERAéE ! Við komum of seint 1 skólann, herra... Ég. ætla ekki, Magga . . . Ég þoii þetta ekki lengur! Ég verð vitlausari með hverjum degi og ég skammast mín svo mikið fyrir þetta. Ég er eina barnið f sögu kennslunnar með hreint núll f meðaleinkunn! KÖTTURINN FELIX FERONANQ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.