Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 25 □ SNARRÆÐI SJÓNVARPS- MANNSINS Þrír menn réðust inn í bankaútibú í Memphis í Banda- ríkjunum fyrir verk- fall, rændu stórri fjárfúlgu og tóku síðan þrjá gísla með sér til að auðvelda sér undankomuna. Framan af gekk allt ræningjunum í hag- inn, en svo gerðu þeir skyssu: Þeir keyrðu á lögreglu- þjón, sem reyndi að stöðva flótta þeirra. Sjónvarpskvik- myndatökumaður, sem sá þetta, varð ofsareiður og ók bif- reið sinni beint á bif- reið ræningjanna og stöðvaði flótta þeirra. Hann meidd- ist ekki sjálfur, en ein stúlkan, sem ræningjarnir höfðu tekið sem gísl, hlaut minniháttar meiðsli. Einn ræningjanna þriggja, sá skeggjaði, sá sitt óvænna, er ■ ■ :: "A lögreglumenn dreif að úr öllum áttum og skaut hann sig því til bana. Tveir lögreglu- menn meiddust f viðureigninni við ræningjana. □ rAðherrann nýtur kveniiylli Mikið hafa þeir þingað, olfumálaráðherrarnir frá Arabarfkj- nnura, og alftaf vöktu fundír þeirra mikla athygli, enda ekkert smámál, sem um var rætt: Olíusölubann eða skömmtun til þeirra landa, sem ekki eru nægilega vinveitt Aröbum — eða sýnast það. Olfumálaráðherra Saudi-Arabfu, Ahmed Zaki Yamani, var oft nefndur f fréttum f jölmiðla vegna ummæla sinna á fundunum og er ekki að efa, að ýmsir hefðu gaman af að Ifta manninn augum, svo frægur sem hann er. Og þær stúlkur, sem hafa verið svo Iánsamar að sjá ráðherrann, hafa margar orðið hissa, þvf að þarna var enginn feitur og luralegur Arabahöfðingi á ferð, heldur ungur og myndar- Iegur maður. Virðist Yamani njóta kvenhylli — og á þessari mynd, sem tekin var f Vínarborg, er hann að gefa einni stúlkunni eiginhandaráritun sína. Utvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 11. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson heldur áfram að lesa „Ævintýri um Fávís og vini hans“ eftir Nikolaj Norsoff (18). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög á milli liða. óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Borghildur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.30 tþróttir Umsjónarmaður: Jón Ásgeirsson. 15.00 tslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. fly(ur þáttinn. 15.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Þegar fellibylurinn skall á“ eftir Ivan Southall Sjötti þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónur og leikendur: Palli ..........Þórhallur Sigurðsson Addi ...........Randver Þorláksson Maja ................Helga Jónsdóttir Fanney.........Þórunn Sigurðardóttir Gurrí.............Sólveig Hauksdóttir Sögumaður..............Jón Júlíusson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Laugardagslögin 17.50 Frá Bretlandi Ágúst Guðmundsson talar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einar Jónsson myndhöggvari — aldarminning Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. útvarps- stjóri flytur erindi, lesið verður kvæðið „Hnitbjörg" eftir Guðmund Friðjóns- son og úr sjálfsævisögu Einars Jóns- sonar. 20.10 Lög eftir Stephen Foster Mormóna-kórinn í Saltvatnsborg syng- ur. Söngstjóri: P. Condie. 20.25 Suður eða sunnan? Þinginennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson og Stefán Valgeirsson ræða vandkvæði þess að búa úti á landi. Þriðji þáttur. Umsjón: Hrafn Baldursson. 21.15 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson bregðurplötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. A skjánum LAUGARDAGUR 11. aprfl 1974 16.30 Jóga til heilsubótar 17.00 Þingvikan 17.30 íþróttir 20.00 Fréttir 20.20 Veðurogaugl. 20.25 Læknir á lausum kili 20.50 Úr kínversku fjölleikahúsi 21.20 Hver sá mun erfa vind bandarísk bíómynd 23.35 Dagskrárlok. fclk í fjclmíélum Aldarminning Einars Jónssonar myndhöggvara Einar Jónsson myndhöggvari í kvöld kl. 19.35 hefst í útvarpinu dagskrá, sem flutt er í aldarminningu Einars Jóns- sonar myndhöggvara, en hann var fæddur 11. mai 1874. Öþarfi er að ræða hér list Einars Jónssonar, svo ástsæll listamaður og þekktur sem hann var og er með þjóðinni. Fyrsta atriði dagskrárinnar í kvöld er erindi Vilhjálms Þ. Gíslasonar, furrverandi útvarpsstjóra. Áttum við við hann stutt samtal og inntum hann eftir efni þess. Vilhjálmur sagðist ætla að rekja ævi listamannsins og ræða list hans i ljósi þess, sem fram kemur i siðara bindi ævi- sögu hans. Ævisagan er i tveimur bindum og heitir hið fyrra Minningar, en hið síðara Skoðanir. Vilhjálmur sagðist mundu reyna að tengja saman hugleiðingar sínar um einstök listaverk og það sem fram kæmi i æviminningum lista- mannsins um líf hans og list. Hann skal erfa vindinn Laugardagskvikmynd sjón- varpsins er að þessu sinni bandarísk, — Hann skal erfa vindinn. Efni myndarinnar snýst um réttarhöld, sem haldin voru fyrir um það bil fimmtíu árum, en þá var kennari nokkur ákærður fyrir að upplýsa nemendur sina um þróunarkenningu Darwins. Myndin hefur fengið af- bragðsdóma, svo sem vænta mátti, þar sem leikendur eru úr fremstu röð. Spencer Tracy fer með hlutverk verjandans, Frederic March leikur saksókn- arann, Gene Kelly fer með hlut- verk blaðamanns, sem kemur mjög við sögu. Leikritið, sem myndin er byggð á, var fyrst sýnd á Broad- way, en því var útvarpað s.l. Fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.