Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 11 RO§ENGRElVS v j .1 j VIÐURKENNDAR ELDTRAUSTAR - — fyrir kyndiklefa — hvar sem eldvörn þarf .. . — Standard stærðir jf i s- SÆNSK GÆÐAVARA VtÐURKENNING IRUNAMÁLASTOFNUNAR RlKISINS. 1 • * I i E. TH. MATHIESEN H.F. -} STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI — SÍMI 51919 Auðvitað vill konan yðar laga gott kaffi fyrirhafnarlítið. Gefið henni því Remington kaffilagara. Helstu kostir: SamstæSa meS könnu og trekt. Hægt aS stilla rennsli heita vatnsins (þér getiS notaS eigin kaffikönnu) — Hitavatns- geymir tekur 1.3 lítra og er meS skiptingu fyrir 1—10 bolla — Sjálfvirkur hitastillir varnar ofhitun — Hitaplatan heldur kaffi hæfilega heitu allan daginn — Fallega hannaS heimilistæki — Árs ábyrgS SPER3Y=y=REMINGTON Laugavegi I78 simi 38000 — merki sem tryggir gæSin. „Minkarnir” hjá Leik- félaginu AÐALSAFN AÐARFUNDUR LAUGARNESSÓKNAR verður haldinn í Laugarneskirkju sunnudaginn 12. maí kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning tveggja manna í sóknarnefnd. Tillaga um hækkun sóknargjalda. Önnur mál Sóknarnefndin. Síðasta sýning Leikritið Minkarnir eftir Erling E. Halldórsson var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavikur fyrir nokkru og er annað íslenzka leik- ritið, sem félagið tekur til sýninga á þessu ári af fimm, sem eru á verkefnaskrá í tilefni þjóð- hátfðarársins. Leikritið fjallar um íslenzkt þjóðlif nútímans og brugðið er upp spaugilegri og sh'l- færðri mynd af andstöðuhópum, gömlum tíma og nýjum og við- brögðum fólks til þjóðvandamála. Guðrún Stephensen fer með lít- ríkt hlutverk þvottakonunnar Grímu, sem flytur með sér at- vinnutæki sín, fötuna og skrúb- inn, hvert sem hún á erindi, en Jón Sigurbjörnsson leikur son hennar, Ketii, sem hefur vaxið frá fortíð sinni, þegar soðningin var tilreidd i þvottafati. — Vegna sér- stakra aðstæðna hjá Leikfélagi Reykjavíkur verður síðasta sýn- ing í kvöld. Verið er að æfa af fullu kappi þrjú ný islenzk verk, sem sýna á Listahátíð í vor. Eitt þeirra er ný revía, sem veröur á fjölunum í Iðnó f sumar. Hornsðfasett Létl, sterk 09 Þægiieg Henta allsstaðar. 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og stóll. Hornborð og sófaborð. Afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Nýsmlðisf. Langholtsveg 164, sími 84818.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.