Morgunblaðið - 18.05.1974, Síða 12

Morgunblaðið - 18.05.1974, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAl 197A Sýning Sýning á verkum nemenda Heyrnaleysingja- skólans verður sunnudaginn 1 9. maí í Heyrna- leysingjaskólanum Leynimýri, Fossvogi. Sýn- ingin verður opin frá kl. 2 — 6 e.h. Skó/ast/óri. Frúarleikfiml Nú eru að hefjast síðustu námskeið fyrir sumarfri. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 83295 frá kl. 1 3 alla virka daga. Júdódelld Armanns. Ármúla 32. „Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur ákveðið að gangast fyrir allsherjar könn- un á þvi, hve mörg lömuð og fötluð börn á skólaskyldualdri í landinu, hafa nú ekki aðstöðu til að njóta eðlilegrar fræðslu og skólagöngu. Aðstandendur umræddra barna, eru hér með vinsamlegast beðnir, að gefa félaginu allar nánari upplýsingar um þau einstöku börn og hagi þeirra er þannig kynni að vera ástatt um. Vinsamlegast sendið Styrktarfé/agi /amaðra og fat/aðra Háaleitisbraut 13, Reykjavík, skrifleqa lýsingu um ástand hlutaðeigandi barna, ásamt læknisvottorði, eigi síðar en 20. júní n.k. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Háa/eitisbraut 13 Reykjavik. XI Vlðlalslfmar framblóðenda Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við borgarstjórnar kosningarnar munu skiptast á um að vera til viðtals á hverfisskrifstofum Sjálfstæðismanna næstu daga. Frambjóðendurnir verða við milli kl. 17.00 og 1 9.00 e.h. eða á öðrum tímum ef þess er óskað. í dag verða eftirtaldir frambjóðendur til við- tals á eftirtöldum hverfisskrifstofum. Nes- og Melahverfi, Reynimel 22 Valgarð Briem, hrl. Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46 (Galtafelli) Sveinn Björnsson, kaupmaður Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaða- stræti 48 Sveinn Björnsson, verkfræðingur Hliða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlíð Sigriður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur Laugarneshverfi, Klettagörðum 9, (Sundaborgir) Albert Guðmundsson, stórkaupmaður. Langholts- Voga- og Heimahverfi. Lang- holtsvegi 1 24 ÓlafurB. Thors, framkvæmdastjóri Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut Markús Örn Antonsson, ritstjóri Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 2 1 Elín Pálmadóttir, blaðamaður Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102 Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2 Ragnar Júlíusson, skólastjóri Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 1 93 Páll Gíslason, læknir l I i-listinn Auglýsing um framboðsfrest í Reykjavík Yfirkjörstjórn við Alþingiskosningarnar, sem fram eiga að fara 30. júní n.k. skipa: Páll Líndal borgarlögmaður, Hjörtur Torfason hæstaréttarlögmaður, Jón A. Ólafsson sakadómari, Sigurður Baldursson hæstaréttarlögmaður, Sigurður Guðgeirsson prentari. Framboðslistum skal skilað til oddvita yfirkjör- stjórnarinnar, Páls Líndal borgarlögmanns, eigi síðar en miðvikudaginn 29. maí n.k. Fylgja skal tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, 15. maí 1974. SKIPSTJÓRNARMENN - ÚTGERÐARMENN Eigum fyrirliggjandi hinar vinsælu PETTERS neta og línuvindur NETA-vindurnar eru sérstaklega hentugar við hrognkelsaveiðar. Hagstætt verð. VÉLSMIÐJAN STÁL Seyðisfirði. Sími 97-2302. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Hverfisgata 63 — 1 25 SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl- unni í síma 1 01 00. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl- unni í síma 10100 ÓLAFSVÍK Vantar umboðsmann strax uppl. á afgreiðslunni í síma 10-100. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Bænadagur: Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 2.00. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja Bænadagur: Guósþjónusta kl. 2.00. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan Reykjavfk Bænadagur: Messa kl. 2.00. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarne.sk irkja Messa kl. 2.00 e.h. Bænadagurinn. Séra Garöar Svavarsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 11 árdegis — Bænadag- urinn 1 Breiðholtsskóla Sr. Lárus Halldórsson. Ellihcimilið Grund Messa kl. 2.oo e.h. Séra Gunnar Árnason. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. Kársnesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Bænadagurinn. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogsklrkju kl. 2.00. Bænadagurinn. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Hafnarf jarðarkirkja Bænadagsguðsþjónusta kl. 2.00 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Guð- mundur Óskar Ölafsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2.00. (ferming). Sóknar- prestur. Hólskirkja f Bolungarvík Almenn guðsþjónusta — Bæna- dagurinn verður kl. 2 síðdegis. Séra Gunnar Björnsson. Útskálakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2.00. Séra Guðmundur Guðmundsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta kl. 11.00. Bænadag- ur. Séra Halldór S. Gröndal. Ásprestakall Messa f laugarneskirkju kl. 5.00. Séra Grimúr Grímsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Ólafur Skúlason. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 f.h. Kálfatjarnarkirkja Messa kl. 2 síðdegis — Ferming Bragi Friðriksson. Hallgrfmskirkja Guðsþjónusta á sunnudag kl. 11 f. h. — Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kef lavf kurkirk j a Messa kl. 11 f.h. — Sr. Björn Jónsson. Ytri-N j arð vf kursók n Messa í Stapa kl. 2 e.h. — Sr. Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Messa kl. 5 e.h. — Sr. Björn Jóns- son. Grindavfkurprestakall. Kirkjuvogskirkja kl. 10.30. Grindavíkurkirkja kl. 2 e.h. — Sr. Jónas Gíslason. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Arbæjarkirkju kl. 11 f.h. (Athugið breyttan messu- tima) — Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Háteigskirkja Lesmenna kl. 10 f.h. — Sr. Arn- grímur Jónsson. — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Jón Þorvarðsson. Reynivallaprestakall Messað að Saurbæ kl. 1,30 og að Reynivöllum kl. 4 e.h. — Sóknar- prestur. Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. VARIZT VINSTRI SLYSIN xd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.