Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1974 Framhald af bls. 1 kva'di s>i(‘i(l(lu þá 44.318. eöa 89.2'V,- Urslit í Revkjavík urðu sem hér se«ir. cn innan svijía eru saman- hurdartölur frá árinu 1970: B—Framsöknarflokkur 7H41 (7547) 2(3) 16.4 (17.2) I)—S.jálfstæóisflokkur 26.973 (20962) 9(8) 57.9 (47.8) G—AlþvðubandalaK 8512 (7167) 3(2) 18.2 (17.3) .1—Alþýðufl. og SFV 3034 1 6.5 V—Frjálslvndír 541 0 1.2 Auóir og ófíildn 545 Borjíarfulltrúar í Reykjavík veróa Því: Kristján Benediktsson (B) Alfreó Þorsteinsson (B) Birjjir Isl. Gunnarsson (D) Albert Guómundsson (D) Olafur B. Thors (D) MarkúsÖ. Antonsson (D) Klín Fálmadóttir (D) Maynús L. Sveinsson (D) Raunar Júlíusson (D) Páll Gíslason (D) Davíó Oddsson (I)) Sijíurjön Pétursson (G) Adda Bára Sijjfúsd. (G) Þorbjörn Broddason (4) B.jörjjvin Guómundsson (J) Kópavogur I Köpavogi kusu 5.410 A—Alþýóuflokkur 446 (493) 1(1) 8.43% D—Sjálfstæöisflokkur 1.965 (1.521) 4(3) 37.15% G—Alþýóubandalag 1.476 (1.252) 3(2) 27,90% I—Framsókn og SFV 1.403 (1.496) 3(3) 26.52% Þeir. sem hlutu kosningu eru: Af A—lista: Olafur Haraldsson. Af D—lista: Sigurður Helgason, Riehard Björgvinsson. Stefnir Helgason, Axel Jónsson. Af G- lista: Olafur Jönsson, Helga Sigurjónsdóttir. Björn Olafsson. Af I-lista: Magnús Bjarnfreðsson. Sigurjón I. Hillaríusson og Jóhann H. Jónsson. Fjölgað var um 2 í bæjarstjórn- innt við þessar kosningar. Hafnarfjörður I Hafnarfiröi var kjörsókn 89%. en á kjörskrá voru 6.430 A—Alþýöuflokkur 908 (1.051) 2(2) 16,43% B—Framsóknarflokkur 699 (556) 1(1) 12,65% D—Sjálfstæöisflokkur 2.264 ( 1.697) 5(4) 40.97% G—Alþýðubandalag 533 (391) 1(0) 9.65% H—Óháóir kjósendur 1.122 (1.019) 2(2) 20.30% Fjölgað var um 2 fulltrúa í bæjar- stjórninni viö þessar kosningar. Þeir, sem hlutu kosningu eru: Af A-lista: Kjartan Jóhannsson. Haukur Helgason. Af B-lista: Ragnheíöur Sveinbjörnsdóttir. Af D-lista: Arni Grétar Finnsson, Guómundur Guðmundsson, Stefán Jönsson, Kinar Þ. Mathie- sen, Óliver. Steinn Jóhannsson. Af G-lista: Ægir Sigurgeirsson. Af H- lista: Vilhjálmur G. Skúlason, Arni Gunnlaugsson. Seltjarnarnes Á kjörskrá á Seltjarnarnesi. sem nýlega hefur fengið kaup- staöarréttindi, voru á kjörskrá úm 1.415 manns og kosningaþátt- taka var um 90,2%. Atkvæói féllu þannig: B—Framsöknarflokkur 197 1 16,24% D—Sjálfstæóisflokkur 782 (587) 5(3) 64,47% F—Vinstri 234 (312) 1(2) 19,29% Með tilkomu kaupstaðarréttinda var fjölgaó í stjórn um 2 fulltrúa. Bæjarfulltrúar veröa: Af B-lista Njáll Þorsteinsson. Af D-lista: Snæbjörn Ásgeirsson, Karl B. Guðmundsson, Magnús Erlendsson, Sigurgeir Sigurós- son, Víglundur Þorsteinsson. Af F-lista: Njáll Ingjaldsson. Akranes A Akranesi voru um 2.540 manns á kjörskrá. Atkvæði greiddu um 85%. A'tkvæöi féllu þannig: A—Alþýðuflokkur 388 (388) 2(2) 18.34% B—Framsóknarflokkur 512 (481) 2(2) 24.21% D—Sjáifstæðisflokkur 834 (618) 4(3) 39,43% I—Alþýðubandalag, SFV og frjálslyndír 381 1 (1 + 1) 18.01% Bæjarfulltrúar verða: Af A-lista: Guómundur Vésteinsson, Ríkaröur Jónsson. Af B-lista: Daníel Ágústínusson, Olafur Guðbrandsson. Af D-lista: Jósef H. Þorgeirsson, Hörður Pálsson, Guðjón Guómundsson, Valdimar Indriöason. Af I-lista: Jóhann Arsælsson. Bolungarvík I Bolungarvík voru um 550 manns á kjörskrá og greiddu um 89,1% atkvæói. Atkvæðin féllu þannig: D—Sjálfstæðisflokkur 244 (241) 4(5) 43,75% 54,46% H—jafn .samvinnum., óh. 204 (194) 3(1 + 1) 45,54% Þessir menn hlutu kosningu: Af D-lista: Guðmundur B. Jóns- son. Olafur Kristjánsson, Hálfdan Einarsson, . Guómundur Agnarsson. Af H-lista: Guömund- ur Magnússon, Valdemar Gísla- son. Kristín Magnúsdóttir. ísafjörður Á ísafirði voru um 1.768 á kjör- skrá. Atkvæöi greiddu 1.514. At- kvæöin skiptust þannig: B—Framsóknarflokkur 176 (141) 1(1) 11,90% D—Sjálfstæóisflokkur 647 (572) 4(4) 43,75% G—Alþýöubandalag 163 (147) 1(1) 11,02% I—jafnaðarmenn, óháðir 493 (603) 3(2+1) 33,53% Þessir hlutu kosningu: Af B-lísta: Guðmundur Sveins- son. Af D-lista Jón Ben Ásmunds- son, Jón Olafur Jónsson, Jens Kristmannsson, Guðmundur H. Ingólfsson. Af G-lista Aage Steinsson. Af I-lista: Jón B. Hannibalsson, Gunnar Jónsson. Málfríður Finnsdótíir. Sauðárkrókur A—Alþýðuflokkur 126 (126) 1(1) 13.85% D—Sjálfstæðisflokkur 365 (291) 3(3) 40.07% H—(Framsókn og Alþýðubandalag) 420 (431) 3(3+0) 46.10% A kjörskrá voru rúmlega 1050 manns. Kjörsókn 90.7%. Kosn- ingu hlutu: Af A-lista: Jón Karls- son. Af B-lista: Halldór Þ. Jóns- son, Friðrik J. Friðriksson, Árni Guðmundsson. Af H-lista: Marteinn Friðriksson, Stefán Guðmundsson, Sæmundur Her- mannsson. Siglufjörður A kjörskrá voru 1335. Kjörsókn var tæplega 90% Atkvæði féllu þannig: A—Alþýðuflokkur 270 (244) 2(2) 23.46% B—Framsóknarflokkur 291 (263) 2(2) 25.28% D—Sjálfstæðisflokkur 320 (317) 3(2) 27.80% I bæjarstjórn voru kosnir: Af A-Iista: Sigurjón Sæmundsson, Jóhann G. Möller. Af B-lista: Bogi Sigurbjörnsson, Skúli Jónasson. Af D-Iista: Knútur Jónsson, Þor- móður Runólfsson, Björn Jónas- son. Af G-lista Kolbeinn Frið- bjarnarson, Gunnar R. Sigur- björnsson. Ólafsfjörður Á kjörskrá á Ölafsfirði voru 642. D—Sjálfstæðisflokkur 283 (251) 3(4) 48.29% H—vinstri menn 303 (317) 4( 1 +1+1) 51.71% Kjörnir voru í bæjarstjórn: Af H-lista: Armann Þórðarson, Bragi Halldórsson, Sigurður Jóhanns- son, Gunnar Jóhannsson. Af D- lista: Ásgrímur Hartmannsson, Jakob Ágústssón, Ásgeir Ásgeirs- son. Dalvík A kjörskrá á Dalvfk voru 671. Kjörsókn var88.2% A—óháðir kjósendur 72.1 D—Sjálfstæðisflokkur 124 (156) 1(2) 21.72% G—Alþýðubandalag 63, 1 11.03% I—Framsókn og SFV 312, 4 54.64% í bæjarstjórn voru kosnir: Af I-lista: Jóhann Antonsson, Hilmar Daníelsson, Bragi Jónsson og Helgi Jónsson, Af D-lista: Aðal- steinn Loftsson. Af A-Iista: Hall- grímur Antonsson. Af G-lista: Rafn Arnbjörnsson. Akureyri A kjörskrá á Akureyri voru 6.874. Atkvæði féllu þannig: B—Framsóknarflokkur 1708 (1662) 3(4) 30.73% D—Sjálfstæðisflokkur 2228 (1589) 5(4) 40.09% G—Alþýðubandalag 695 (514) 1(1) 12.50% J—Alþýðuflokkur og SFV 927 (1480) 2(1 + 1) 16.68% Þessir hlutu kosningu: Af B- lista: Sigurður Oli Brvmjólfsson. Stefán Reykjalín, Valur Arnþórs- son. Af D-lista: Gísli Jónsson, Sig- urður Hannesson, Sigurður Jöhann Sigurðsson, Jón G. Sólnes og Bjarni Rafnar. Af G-lista: Soffía Guðmundsdóttir. Af ,1- lista: Freyr Öfeigsson, Ingólfur Árnason. Húsavík B—Framsóknarflokkur 318 (320) 3(2) 30.78% D—Sjálfstæðisflokkur 213 (144) 2(1) 20.62% J—jafnaöarmenn 263 (177) 2(2) 25.46% K—óháðir og Aiþýðubandalag 239, 2, 23.14% Á kjörskrá voru 1228, kjörsókn var 88% Þessir hlutu kosningu: Af B- lista: Haraldur Gíslason, Guð- mundur Bjarnason og Egill ölgeirsson. Af D-lista: .Jóhann Kr. Jónsson, Jón Ármann Arnason. Af J-Iista: Arnljótur Sigurjónsson og Hatlmar Freyr Bjarnason. Af K-lista: Kristján Ásgeirsson og Jóhanna Aðalsteinsdóttir. Seyðisfjörður Á kjörskrá voru 537. Atkvæði féllu þannig: B—Framsóknarflokkur 140 (66) 3(1) 31.04% D—Sjálfstæðisflokkur 100 (89) 2(2) 22.17% H—óháðir, Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur 163 (263) 3(2+1 + 3) ()—Framboðsflokkurinn 48, 1, 10.64% Kosningu hlutu í bæjarstjórn Seyðisfjarðar. Af B-lista: Hörður hlaut Hjartarson, Þorvaldur Jóhanns- son og Þórdís Bergsdóttir. Af D- lista: Theodór Blöndal og Gunn- þórunn Gunnlaugsdóttir. Af H- lista: Hafsteinn Friðþjófsson, Þorleifur Dagbjartsson og Hjálmar J. Nielsson. Af O-lista: Jön Guðmundsson. Neskaupstaður A kjörskrá voru tæplega 1000 manns. Kjörsökn 97%. Atkvæði féliu þannig: B—Framsóknarflokkur: 159 (155) 1(2) 17.19% D—Sjálfstæðisflokkur: 168 (199) 2(2) 18.16% G—Alþýðubandalag: 511 (390) 6(5) 55.24% J—jafnaöarmenn og óháðir: 81 (77) 0(0) 8.76% T—ungir kjósendur: 6 atkv. 0.65% Þessir hlutu kosningu í bæjar- stjórn Neskaupstaðar: Af B—lista: Haukur Ölafsson. Af D—lista: Reynir Zöega og G.vlfi Gunnarsson. Af G—lista: Bjarni Þórðarson. Kristinn V. Jóhanns- son, Jóhann K. Sigurðsson, Sigrún Þormóðsdóttir Logi Kristjánsson og Sigfinnur Karls- son. Eskifjörður Á kjörskrá voru 572. Kjörsökn 85,3% Atkvæði féllu þannig: A—Alþýðuflokkur: 68 (76) 1(1) 14.66% B—Framsóknarflokkur: 127 (110) 2(2) 31.90% D—Sjálfstæðisflokkur: 148 (122) 2(2) 31.90% G—Alþýðubandalag: 121 (117) 2(2) 26.08% Þessir hlutu kosningu i bæjar- stjórn Eskifjarðar: Af A—lista: Vöggur Jónsson. Af B—lista: Kristmann Jönsson og Geir Hólm. Af I)—lista: Guðmundur A. Auðbjörnsson og Gísli Einarsson. Af G—lista: Björn Grétar Sveinsson og Hildur Metúsalemsdóttir. Vestmannaeyjar A—jafnaðarmenn: 715 (526) 3(2) 33.16% D—Sjálfstæðisflokkur: 931 (1017) 4(4) 43.18% K—Alþýöubandalag og Fram- sókn: 510 (1011) 2(1 + 2) 23.65% A kjörskrá voru 2936. Kjörsókn var um 80% Eftirtaldir menn voru kjörnir í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Af A—lista: Magnús H. Magnússon, Jóhannes Kristinsson og Reynir Guðsteinsson. Af D—lista: Einar H. Eiríksson, Sigurður Jónsson, Jóhann Friðfinnsson, Sigurbjörg Axelsdóttir. Af K—lista: Garðar Sigurðsson og Sigurgeir Kristjánsson. Grindavík Á kjörskrá voru 800. Kjörsókn 91.46% Atkvæði féllu þannig: A—Alþýðuflokkur, 217 (218) 2(2) 31.13% B—Framsóknarflokkur og vinstri menn: 203 (182) 2(2) 29.12% D—Sjáifstæðisflokkur: 277 (160) 3(1) 39.74% Eftirtaldír fulltrúar voru kjörnir í bæjarstjórn Grindavíkur: Af A—lista: Svavar Árnason og Jön Hólmgeirsson. Af B—lista: Bogi Hallgrímsson og Helga Emilsdóttir. Af D—lista: Dag- bjartur Einarsson, Sigurpáll Einarsson og Olína Ragnarsdóttir. Keflavík A kjörskrá voru 3364. Atkvæði féllu þannig: A—Alþýöuflokkur: 729 (637) 2(2) 25.78%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.