Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedmaj 1974næste måned
    mationtofr
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 28.05.1974, Side 23

Morgunblaðið - 28.05.1974, Side 23
MOKCUNBLAOIU, ÞRIÐJUIMOUK 28. MAI 1974 23 Frainlag Norræna húss- ins á listahátíðinni í suinar er norræn vefjarlist. En vefjarlist mun vera nýyrúi, sem nær vfir fjölbrevttari aöferöir viö teppagerú en hinn heföhundni vefnaður einn. Þessari sýninjíu er ætlaö aö fíefa hui'invnd um f jölhrevtni norrænnar vefjarlistar 0« því veriö hoöiö til hennar einum fulltrúa frá Danmörku, Noregi, Svíþjóö og Finn- landi, sem sýna fjögur Vefjarlist á Listahátíð Irma Kukkasjarvi frá Finnlandi vefur stór nútímalei' teppi. Her er nun vio vefstólinn. þar sem AsHeröur Búadótt- ir sýndi einnitf. En Asyerö- ur mælti sérstaklega meö þessari listakonu, til aö sýna hér, auk þess sein ábendin{»ar komu um hana aö utan. Irma Kukkasjárvi heitir listakonan frá Finnlandi. sem mun sýna hér vefnaö. Það er un{4 listakona, fædd 1941, en er oröin þekkt af verkum sínum. Hún vefur gjarnan stór ryateppi o.íí teppi úr marj'vísle.t’um gerviefnum. Teppi hennar eru nútímaleg og fersk. Hún hefur starfaö sem hönnuöur í Finnlandi og Svfþjóð og veröur gaman aö sjá hennar nýstárlegu nútímalegu verk. Frá Svíþjóö kemur lista- kona af enn annarri gerð. Maria Adlercreutz. Hún Fjölbreyttur norrœnn vefnaður Þessi ofna mynd sænsku listakonunnar iYIaríu Adler- creutz veröur á sýningunni á íslandi. Hún nefnist „í augum hennar er ljós fólksins varöveitt“. Vetrarfuglar nefnist þetta teppi eftir norsku listakon- una Svnnöve Aurdal teppi hver. En auk þess sýna fjórir íslenzkir lista- menn vefjarlist. Þaö eru þær Ásgeröur Ester Búa- dóttir, Barhara Arnason, Hildur Hákonardóttir og Vigdís Kristjánsdóttir, en þær eru kunnari fvrir sinn vefnaö en svo aö þurfi aö kynna þær hér á landi. Norrænar listakonur hafa verið framarlega í flokki þeirra, sem á ný hafa beint augum manna aö vefjarlistinni, hinni æfa- fornu listgrein og endur- nýjun hennar. ()g ætti því aö verða mikill fengur aö sjá verk þeirra norrænu kvenna, sem hér sýna, en þær eru í fremstu röö vefj- arlistamanna, hver i sínu landi. Auk þess hefur veriö lögð áherzla á að fá lista- verk og listamenn af ólík- um toga. Maj Britt Imnander, for- stjóri Norræna hússins, skrifaöi snemma í vetur listiðnaðarsöfnum á Norð- urlöndum og fékk leiöbein- ingar um val á listamönn- um til aö sýna, sem fóru síðan saman viö aðrar ábendingar. sem hún haföi fengið. Frá Noregi var næstum sjálfkjörin Svnnöve Anker Aurdal. Hún er ein fremsta listakona á þessu sviöi í Noregi, vefur stór og mikil söguleg teppi. ()g hún er einmitt nú aö vefa teppi það, sem Nörömenn ætla Eitt af tcppum dönsku listakonunnar Nönnu Hcr- toft, scm hún ncfnir Bláu tcppin. aö gefa til nýju Bókhlöö- unnar á íslandi. Aður höfðu þeir hugsað sér aö gefa slfkt teppi í tilefni 1100 ára afmælis íslands- byggðar, en hættu viö þaö fyrir aðra hugmvnd. En nýlega mun svo aftur hafa veriö ákveðiö að teppi vröi ofiö og gefið í þjóöarbók- hlööuna, sem áform eru um aö bvggja. Það er skemmtilegt aö ein ís- lenzku listakvennanna, Vigdís Kristjánsdóttir, er einnig aö vefa sögulegt teppi um landnámió í til- efni afmælisins. Ekki er ákveöiö hvers konar teppi Synnöve Anker Aurdal mun sýna hér, en rými i Norræna húsinu hlýtur aö hafa á þaó nokkur áhrif. Nanna Hertoft frá Dan- mörku er yngri kona. fædd 1930. Hún hefur unnið mörg verk i opinberar byggingar í Danmörku og á sýningar, er ein af lista- hópnum „Koloristerne’, sem heldur árlegar sýning- ar í Danmörku. Hún vefur oft með gobelintækni úr ull og handunnu garni. sem hún litar sjálf og spinnur og myndir hennar eru fíg- úratívar og stemningsfull- ar. Hún sýndi m.a. á norr- ænni vefnaðarsýningu í Hasselbyhöll haustiö 1972, velur sér gjarnan frétta- myndir og vefur eftir þeim sem félagslegt viðfangs- efni. Hún er mjög pólitísk í túlkun sinni. National- museet mun lána hingað 1—2 af mvndum hennar af því tagi, annað konumvnd frá Viet Nam, sem nefnist ,,í augum hennar er ljós fólksins varðveitt". Adler- creutz vefur úr heimalit- uöu ullargarni og áferöin gjarnan það, sem hún kall- ar „sokkastopp" vefnaður. Það verður vafalaust mikill fengur aö því aö fá svo fjölbreytta sýningu á vefjarlist. íslenzku vefjar- listamennirnir, sem þarna sýna líka, eru fremstir í flokki okkar eigin lista- manna á þessu sviði og einnig mjög ölfkir í gerö verka sinna. — F.Pá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 85. tölublað og Íþróttafréttir Morgunblaðsins (28.05.1974)
https://timarit.is/issue/115868

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

85. tölublað og Íþróttafréttir Morgunblaðsins (28.05.1974)

Handlinger: