Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974 Bröyt X 2 vökvagrafa árg. '67 til sölu. Vélin er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í símum 42565 og 84865, næstu daga. Bifrciðar á kjördag D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list- ans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag 30. júní næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 84794. Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. VIÐTALS TÍMAR FRAMBJÓÐENA Q-LISTANS Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við Alþingiskosningarnar munu skiptast á um að vera til viðtals á hverfisskrifstof- um Sjálfstæðismanna næstu daga. Frambjóðendurnir verða við milli kl. 18.00 og 19.00 e.h. eða á öðrum tímum ef þess er óskað. Laugardaginn 22. júní verða eftirtaldir frambjóðendur til viðtals á eftirtöldum hverfisskrifstofum. NES- OG MELAHVERFI. Reynimel 22 Albert Guðmundsson, stórkaupmaður VESTUR- 0G MIÐBÆJARHVERFI, Laufásvegi 46 (Galta- felli) Guðmundur H. Garðarsson, viðskfr. AUSTUR- OG NORÐURMÝRI, Bergstaðastræti 48 Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafltr. HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI, Suðurveri v/Stigahlíð Gunnar Thoroddsen, fyrrv. alþingism. HÁALEITISHVERFI, Miðbæ v/Háaleitisbraut Ellert B. Schram, fyrrv. alþingism. ÁRBÆJARHVERFI, Hraunbæ 102 Pétur Sigurðsson, fyrrv. alþingism. BAKKA-OG STEKKJAHVERFI, Urðarbakka 2 Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. ráðherra FELLA- OG HOLTAHVERFI, Vesturbergi 193 Jóhann Hafstein, fyrrv. alþingism. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Byggingafélag , ungs fólks Undirbúningsfundur fyrir stofnun byggingafélags ungs fólks í Kópa- vogi verður haldinn þriðjudaginn 25. jún! i Sjálfstæðishúsinu Kópa- vogi kl. 8.30. Frummælandi: Þorvaldur Mawby formaður byggingafélags ungs fólks ! Reykjavík. Allt ungt fólk velkomið. TÝR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í KÓPAVOGI. Vestfjarðakjördæmi PATREKSFJÖRÐUR D. listinn efnir til almenns stjórnmálafundar í Skjaldborg á Patreksfirði þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 20.30. Ræður og stutt ávörp flytja: Matthías Bjarnason fyrrv. alþingism. GuðmundurH. Ingólfsson bæjarfulltrúi, (safirði. Gerður Pálmadóttir húsfrú, Suðureyri. Björn Jónsson stud jur., Bildudal Engilbert Ingvarsson bóndi, Tirðilmýri. Gunnhildur Guðmundsdóttir húsfrú Flateyri. Þórður Jónsson bóndi Hvallátrum. Fundarstjóri verður Hilmar Jónsson sparisjóðsstjóri Patreksfirði. Að loknum framsöguræðum verður svarað fyrirspurnum fundarmanna. Fjölmennið á fundinn og eflið Sjálfstæðisflokkin til sigurs. Bolungarvík D. listinn efnir til almenns stjórnmálafundar í félagsheimilinu Bolungar- v!k þriðjudaginn 25. jún! n.k. kl. 20.30. Ræður og stutt ávörp flytja: Þorvaldur Garðar Kristjánsson fyrrv. alþingism. Hildur Einarsdóttir húsfrú, Bolungarvik. JóhannesÁrnason sýslum., Patreksfirði. Páll Pálsson skrifstofustjóri Þingeyri. Geirþrúður Charlesdóttir húsfrú, (safirði. Páll Janus Þórðarson verkstjóri, Suðureyri. Fundarstjóri verður Hálfdán Ólafsson, vélstjóri Bolungarvik. Að loknum framsöguræðum verður svarað fyrirspurnum fundarmanna. Fjölmennið á fundinn og eflið Sjálfstæðiflokkinn til sigurs. Mývatnssveit. Almennur kjósendafundur verður haldinn þriðjudaginn 2 5. júní n.k. kl. 20:30 ! Skjólbrekku. Frummælendur verða: Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson. Fyrirspurnir og umræður. FRAMBJÓÐENDUR Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri er opin daglega frá 10.00 til 22:00. Simanúmer 21 504 og 22470. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna og kjósa áður en það fer í sumarfrí. Dalvík. Sjálfstæðisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund i Vikurröst i kvöld kl. 21.00. Ræðumenn á fundinum eru: Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson. Fyrirspurnir — umræður. FRAMBJÓÐENDUR I Akureyri. Almennur kjósendafundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á morg- un mánudag, kl. 20.30. Ræðumenn verða: Geir Hallgrimsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, Jón G. Sólnes, Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Stefán Stefánssori. Garðahreppur Byggingafélag Huginn SFUS heldur áriðandi félagsfund n.k. mánudag kl. 8.30 i félagsheimili Sjálfstæðisflokksins við Lyngás. Fundarefni: rætt um stonun byggingafélags ungs fólks i Garðahreppi. Frummælandi Þor- valdur Mawby: kosningaundirbúningur. NÝIR FÉLAGSMENN VELKOMNIR. MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. STJÓRNIN. Keflavík skrifstofa sjálfstæðisflokksins, i Sjálfstæðishúsinu er opin daglega frá kl. 14 — 1 8 og 20 — 22, síminn er 2021. Stuðningsfólk hafi samband við skrifstofuna simleiðis, eða komið i sjálfstæðishúsið. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 oq 20998 Við Skaftahlíð 240 ferm. fallegt parhús ásamt bilskúr Við Háaleitisbraut 70 ferm. glæsileg 2ja herb. ibúð Við Álfheima 92 ferm. vönduð 3ja herb. jarð- hæð Við Dvergabakka 85 ferm. rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt bilskúr Við Hraunbæ 97 ferm. glæsileg 3ja herb. ibúð á 1. hæð Við Víðimel 1 00 ferm. góð 4ra herb. kjallara- ibúð Við Leirubakka 96 ferm. vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð Við Bólstaðarhlið 140 ferm. glæsileg 6 herb. ibúð, bilskúrsréttur. Við Fögrukinn 1 20 ferm. einbýlishús. Vantar eldhúsinnréttingar, skápa i svefnherbergi og útihurðir. Við Auðbrekku 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. í smíðum 190 ferm. fokhelt einbýlishús við Vesturberg, bilskúrsréttur, tvöfalt gler fylgir i allt húsið. í smíðum 145 ferm. fokhelt einbýlishús við Ásholt ásamt tvöföldum bil- skúr í smíðum 3ja herb. fokheld ibúð á 1. hæð við Álfhólsveg, bilskúrsréttur. í smíðum 3ja og 4ra herb. ibúðir við Engjasel, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, bilgeymsla fylgir hverri íbúð Við Njálsgötu Höfum til sölu 70 ferm. verzlunarhúsnæði á 1. hæð ásamt 90 ferm. kjallara. Til sölu 4ra — 5 herb. íbúð um 137 fm við Laufvang. 3ja herb. um 93 fm við Lauf- vang. 3ja herb. 74 fm við Hjalla- brekku. 3ja herb. um 95 fm við Lang- holtsveg. 3ja — 4ra herb. um 103 fm við Hjallabraut. 3ja herb. um 90 fm við Mariu- bakka. 2ja herb. um 65 fm við Æsufell. 2ja herb. um 60 fm við Geit- land. 4ra herb. um 1 10 fm við Lang- holtsveg. 4ra herb. um 1 1 6 fm við Vallar- braut. 4ra herb. um 100 fm við Eyja- bakka. 3ja — 4ra herb. um 100 fm við Dvergabakka. í smíðum Gerðishús á 1 'h hæð um 185 fm við Vesturberg. Einbýlishús við Vesturberg. Raðhús við Bakkasel. Einbýlishús i Garðahreppi. Til sölu Tvibýlishús við Laufásveg. Einbýlishús við Starhaga. Einbýlishús við Óðinsgötu. Kvöldsimi 42618 milli kl. 7 og 9. ÞHR ER EITTHURfl FVRIR RLLR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.