Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974 7 Slök frammistaða íslenzku sveitar- innar ( undanrásum Undanrásir Ólympíu- skákmótsins f Nizza urðu fslendingum lftið gleði- efni. fslenzka skáksveit- in, sem ætla mætti að væri sú sterkasta, sem við höfum sent á vett- vang a.m.k. sfðan 1966, lenti f einum léttasta riðli mðtsins, en tókst þó ekki að komast f A-úrslit. Allt virðist hafa gengið á afturfótunum hjá lönd- um; f 1. umferð töpuðu þeir fyrir Suður-Afrfku, sem aldrei hefur verið talin á meðal sterkra skákþjóða, og sfðan kom stórt tap fyrir V-Þjóð- verjum. f 3. umferð unnu fslendingar Svfa, sem hefði átt að gefa nokkra von um gott áframhald, en þá tóku okkar menn uppá þvf að tapa skákum í viðureignum við ýmsar minniháttar skákþjóðir, unnu t.d. Trinidad með „aðeins“ 2Vt — 1 Vi. Ýms- um kann að þykja sem hér sé fullfast að orði kveðið, en svo er þó ekki. tslenzka sveitin er skip- uð 3 Vi alþjóðlegum meisturum og ætti þvf að vinna góða sigra á móti flestum þjóðum, sem skipuðu sama riðil undanrásanna. Sömu- leiðis hljóta allir að sjá, að ekki er eðlilegt, að úrslitin í viðureign ts- lendinga gegn Trinidad séu hin sömu og gegn Svfum. En hvað um það, við skulum vona að betur gangi f úrslitakeppninni og löndum takist að verða a.m.k. ofan við miðju f B-flokki. í þessum þætti skulum við líta á nokkrar skákir frá fyrstu fimm umferð- um undanrásanna. Fyrst kemur þá skák frá viður- eign íslendinga og Guerenseybúa, en þar vann Ingvar Ásmunds- son snotran sigur á and- stæðingi sínum. Hvftt: Knight (Guerensey) Svart: Ingvar Ás- mundsson. Aljekfnsvörn 1. e4 — Rf6, 2. e5 — Rd5, 3. d4 — d6, 4. c4 — Rb6, 5. f4 — dxe5, 6. fxe5 — Rc6, 7. Be3 — Bf5, 8. Rc3 — e6, 9. Rf3 — Rb4, 10. Hcl — c5,11. Be2 — Be7, 12. 0-0 — 0-0, 13. dxc5 — Rd7, 14. Rd4 — Bg6, 15. Rf3 — Bxc5, 16. Bxc5 — Rxc5, 17. Rb5 — Rbd3, 18. Hc3 — Rxb2, 19. Dcl — Ra4, 20. Ha3 — De7, Frá Olympíu- skákmótinu: 21. Hdl — a6, 22. Rbd4 — Hfd8, 23. Rb3 — Hxdl, 24. Bxdl — Rd3, 25. gefið. Sovétmenn mæta að vanda með frítt lið stór- meistara, en sovézka liðið er nú þannig skipað, talið Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR f borðaröð: Karpov, Kortsnoj, Spassky, Petrosjan, Tal og Kuzmin. Eins og gefur að skilja er viðureign sovézku sveitarinnar við ýmsar smáþjóðir líkust leik kattarins að músinni. Hér sjáum við tvö dæmi um þetta. I fyrri skákinni er það hinn ungi stór- meistari Gennady Kuzmin, sem á í höggi við einn af minni spámönn- unum. Kuzmin notfærir sér skemmtilega ónákvæma byrjunartafl- mensku andstæðingsins. Hvítt: Kuzmin (Sovét- rfkin) Svart: Falcon (Puerto Rico) Petroffs vörn 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rf6, . 3. Rxe5 — d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 — d5, 6. Bd3 — Rf6, 7. 0-0 — Be7, 8. Hel — 0-0, 9. Rbd2 — b6, 10. Rfl — c5, 11. c3 — Bg4, 12. Re3 — Bxf3, 13. Dxí3 — cxd4, 14. Rf5 — He8, 15. Dg3 — g6, 16. Bg5 — Rbd7, 17. Bb5 — Re4, 18. Rxe7 — Hxe7, 19. Bxe7 — Dxe7, 20. cxd4 — Db4, 21. Hxe4 — Dxb2, 22. Heel — Dxb5, 23. He7 — Rf6, 24. Df4 — Kg7, 25. g4 — Hf8, 26. Hael — h6, 27. De5 — gefið. Boris Spassky Boris Spassky teflir nú á 3. borði fyrir Sovétríkin og hér sjáum við viður- eign hans við skozka teórfuhestinn D. N. Levy, sem er einmitt sér- fræðingur í drekaaf- brigðinu í Sikileyjar- vörn. Hvítt: B. Spassky (Sovét- rfkin) Svart: D. N. Levy (Skot- land) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, 6. Be3 — Bg7, 7. f3 — Rc6, 8. Bc4 — 0-0, 9. Dd2 — Bd7, 10. 0-0-0 — Db8, 11. h4 — a5, 12. Bh6 — Rxe4, 13. Rxe4 — Bxd4, 14. h5, — d5, 15. Bxd5 — De5, 16. Bxf8 — Dxd5, 17. Dh6 — Rb4, 18. Hxd4 — Dxd4, 19. Bxe7 — gefið. Að lokum fylgir svo stytzta skák mótsins til þessa og varla verða þar tefldar aðrar miklu styttri. Hvítt: Rigaud (Hollenzku Vestur- Indfur) Svart: Cooper (Wales) Kóngsbragð 1. e4 — e5, 2. f4 — d5, 3. fxe5 — Dh4, 4. g3 — Dxe4, 5. Kf2 — Bc5 6. gefið Duglegur piltur óskast til ýmsa úti og inni starfa. Fjarskiptastöðin Gufunesi simi 33033. Páfagaukur Grænn og gulur páfagaukur tapað- ist í gær frá Fornhaga. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 20553. Fjármagn Óska eftir fjármagni vegna inn- flutnings., Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Góður Arður — 1447". Vil kaupa VW árg. 1969—71 fyrir allt að 200 þús. Aðeins góður bill kemur til greina. Upplýsingar i síma 1 701 3 e.f. Næturhitun. Geymir með hitaspíra 35 kw. hita- túpum (Rafha), rofum ventlum . ofl. et til sölu. Uppl. | símum 83100 og 85321. Keflavík — Suðurnes nýkomið tvibreitt slétt flauel, 5 litir. Álnabær Túngötu 12, Kefla- vik. Riffill 222 cal. parker riffill til sölu. Tækifærisverð. Slmi 41 949. Dama frá Danmörku óskar að kaupa sjálfstæða ibúð. Ekki ris né kjallara, i rólegu um- hverfi í austurbænum, sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Séribúð — 1448 f. 26. júní. Sumarblómaplöntur höfum ennþá flestar tegundir af ágætum sumarblómaplöntum einnig kálplöntur. Gróðrarstöðin v/Bústaðarveg, simi 341 22. íbúð til leigu. 3ja herb. ibúð i sambýlishúsi við Reynimel er til leigu frá 1. júli n.k. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt 1008. Peugeot 504 árg. '71 til sölu, skipti á nýlegum sendi- ferðabil eða station. Uppl. i sima 92 — 1 542. Barngóð kona sem vill koma heim, óskast til að gæta tveggja barna hálfan daginn, (frá 1. sept.) Upplýsingar i sima 82837. Hárgreiðslustofa. Til leigu er um 90 fm húsnæði sem innréttað er fyrir hárgreiðslu- stofu i mjög þéttbyggðu hverfi i Rvk. Tilboð er greini hugs anlega mánaðarleigu sendist Mbl. merkt „Hár1431". Til sölu notað hjólhýsi, Cavalier. Uppl. i i sima 92-8198. K.S.f. — K.R.R. I deild KR — Fram Laugardalsvöilur leika á mánudagskvöld kl. 20. K.R. Þessi bátur er til sölu Bðturinn er af gerðinni DRACO, viðurkenndur af Norsk Veritas fyrir styrkleika og sjóhæfni. Lengd 5,15 m, m/105 ha VOLVO PENTA AQUAMATIC vél, landþernum, lensidælu, óbrjótandi gleri, blæju og svefnplássi. Ganghraði ca. 38 sjm. Upplýsingar í slma (91) 71 1 60 á kvöldin og um helgar. GEÐVERND happdrættió '74 Ósóttir vinningar: — Nr. 43319, nr. 45914 og nr. 26384. Rétthafar greiddra vinningsmiða hafi samband við skrifstofu Geðverndarfélagsins sem fyrst. — Framvísa ber greiddum vinningsmiða og nafnskírteini. Dregið var 6. júní 1 974. GEÐVERND — Geðverndarfélag fslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.