Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974 Verkstæðispláss óskast Óskum að taka á leigu 300—500 fermetra pláss á götuhæð fyrir bílaverkstæði hvar sem er, á stór Reykjavíkursvæðinu. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum ósk- ast send fyrir mánaðarmót. Glóbus h/f, Lágmúla 5, Sími 81555. 2Bt>T0-unWaWfo morgfaldar markad vdar - vel þegin gjöf. GEFJUN AKUREYRI J-TEPPI. Stærö; 1,40x2.00 cm. Tviofin. Um 20 mynsturgeróir aö velja. GS-TEPPI. Einofin, kögruö. Stærö; 1.40 x 1.70 cm fyrir utan kögur. 20 mynsturgeróir. Útilegan misheppnast aldrei, ef væröarvoðin frá Gefjun er viö hendina þegar veöriö bregst. Rigning, næturkuldi og rysjótt veöur skipta nær engu máli þann, sem er umvafinn hlýju og nýtur þægilegrar snertingar íslensku ullarinnar mjúku í Gefjunar væröarvoöinni. Hentug til aö breiða yfir bílsætiö, tryggir Ijúfan hádegisblund og er til flestra hluta nytsamleg. •* r -v- -v* Værðarvooin fró Gufjun Einbýlishús í Laugarásnum Eitt nýjasta og giæsilegasta einbýlishúsið ! Laugarásnum er til sölu. Húsið sem er á tveimur hæðum er um 400 ferm. auk tvöf. bílskúrs. Allar upplýsingar veitir: Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, simi 2771 1. stofur, sjónvarpshol, 3 baðherb. geymslur og fl. Teppi. Parket. Falleg lóð. Glæsilegt útsýni. Allar upplýsingar veitir: Eignamiðlunin vonarstræti 12 simi 2771 1. „Ný símanúmer” Símanúmer okkar eru eftirfarandi: 13648 skiptiborð 22890 do. 28899 do. 28938 forstjóri Vinsamlegast færið þetta í símaskrá yðar. Ferðaskrifstofan Landsýn h.f. — Alþýðuorlof. Laugavegur 54, Reykjavík. LA N □ SYN T- Reykjavik ■ lceland Kosninga skrifstofur LISTANS í REYKJAVÍK Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik og hverfafélaga Sjálfstæðismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur. Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 1 4.00 og fram eftir kvöldi. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins við Alþingiskosjiingarnar til viðtals á skrif- stofunum milli kl. 1 8.00 og 1 9.00 siðdegis. Jafnframt er hægt að ná sambandi við hvaða frambjóðanda sem er, ef þess er sérstaklega óskað með því að hafa samband við hverfisskrifstofurnar. Nes- og Melahverfi, Reynimel 22, sími 25635 Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46, (Galtafelli), sími 28191 Austur- og Norðurmýrarhverfi, Bergstaðastr. 48, sími 28365 Hlíða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlið sími 28170 Laugarneshverfi, Klettagörðum 9, sími 85119 Langholts- Voga- og Heimahverfi, Lang- holtsvegi 124, simi 34814 Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut sími 85730 Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi, Langagerði 21 sími 32719 Árbæjarhverfi. Hraunbæ 102, sími 81277 Bakka- og Stekkjahverfi, Urðarbakka 2, sími 86153 Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 193, sími 72722 Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv V----------------------------------------------------- VIÐ EIGUM SAMLEIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.