Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.06.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNt 1974 31 Sundföt í glæsilegu úrvali á alla fjö/sky/duna. Gal/abuxur, flauelsbuxur, denimbuxur, terlynbuxur og smekkbuxur á börn- in. Fallegar peysur, barnaúlpur verð frá 1180, drengja og telpna sett. Anorrakkar, skyrtur, b/ússur, barnahúfur. Úrva/ af sængurfatnaði, verð frá 825 kr. Fallegar sængurgjafir, a/lur ungbarnafatnaður, prjónagarn og /opi. Póstsendum Bella, Laugavegi 99 gengið inn frá Snorrabraut Sími 26015 Til sölu allskonar verzlunaráhöld djúpfrystar, kæliborð, vogir, kjötsög, áleggshnífur, hakkavél, steikarapanna (stór), hitaborð, peningakassar, hillur, stálvaskar, stálborð, og fl. fl., Upplýsingar í síma 38325 eða 37855 Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálf- boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, 30. júní næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. VARIÐ LAND GEFJUN AKUREYRI - fisléttur og hlýr, fóöraöur meö dralon eða ull. Ytra byröi úr vatnsvöröu nyloni, innra byröi úr bómull. Hann má nota sem sæng og það fylgir honum koddi. Hægt er að renna tveimur pokum saman og gera úr beim einn tvíbreiöan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.