Morgunblaðið - 23.06.1974, Page 36

Morgunblaðið - 23.06.1974, Page 36
36 MORGl/NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974 tfjOTOlUPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn Ifll 21. marz. —19. apríl Þetta verdur góður dagur fyrir þá, sem setzt hafa f helgan stein, eða stofnað heimili. Fyrir þá sem enn eru á lausum kili verður þetta viðburðarfkur dagur og skapið ekki sem bezt. Nautið 20. aprfl - ■ 20. maf Ráðagerðir skrfða saman smátt og smátt, og þeim verður vel takið að ýmsu leyti. En þú ýtir of fast á eftir og lendir f rifrildi. Betra er að gera það sem gera þarf heldur en að drepa málum á dreif. h Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þú reynir að gera öllum til hæfis og sinna sem flestum málum, þótt þú hafir tæplega til þess þrek. Andleg leitun gefst þér vel og firrir þig vandræðum. iíWmí\ Krabbinn 21. júní —22. júlí Haltu þig nærri heimahúsum á þessum sunnudegi og njóttu góðra stunda við upprifjun gamalla minninga með góðum vinum. Þeir munu leggja fram sinn skerf á móti. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Allt er bezt f hófi og f dag áttu ekki von á neinu stórmerkilegu eða óvenjulegu. Taktu daginn snemma og láttu þitt af hendi rakna til samfélagsins. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Farðu þér hægt, gerðu þér grein fyrir stöðu þinni og hugsaðu til framtfðar- innar. Gott frf frá streitu hversdagslffs- ins er þér nauðsyn. Vogin W/Jri 23. sept. — 22. okt. Vera má, að þér leiðist venjubundin störf f dag, en þau eru samt skárri en það sem leiða kann af óundirbúnum ferða- lögum. Tómstundastörf eru ágætur farvegur fyrir sköpunarhæf ileikana. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Mestu verðmætin nú á dögum felast f einfaldari lifnaðarháttum, varðveizlu heilsu þinnar og skynsamlegri notkun tfmans. Þú skalt vinna vel, þótt það liggi f láginni hjá öðrum. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ekkert verður alveg eins og þú gerðir ráð fyrir, en Iftill skaði verður af þvf. Haltu trúnni á sjálfan þig og framtfðina, og sömuleiðis kfmnigáfunni. ITm(<k Steingeitin 'KWkX 22. des —19. jan. Enginn ber tilfinningar sfnar á torg f dag. Dragðu ekki rangar ályktanir af þvf, þú ert með sama markinu brenndur f bili. Þú finnur þér eitthvað að gera, og þvf fyrr þvf betra. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú getur Iffgað upp á þær lystisemdir sem þú leyfir þér. Leyfðu þér samt ekki hirðuleysi um einkahagi. Ljúktu við smáverkefnin sem ekki varð lokið f vik- unni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þessi sunnudagur mun snúast meira um venjubundið athæfi en hvfld. Félags- störfin aukast og valda meiri áhyggjum en þú bjóst við. I HAD ONE EAR PlERCED, ANP ¥0U RAN 0UT! WHAT AM I60IN6T0P0CUrm ONE PIEKCEP EAR I 5H0ULD HAVE LI5TEN6D TO H00, MARCIE ...B651DE5, WHAT DO 6IRL5 LIKE 06 WH0 HAVE L0N6 HAIR NEED 0J(TH PlERCED EAR5? — GUÐRUN, ÞU stakkst MIG AF! — ÉG FÉKK GAT t ANNAÐ EYRAÐ OG ÞU HLJÓPST A BROTT. HVAÐ A ÉG AÐ GERA VIÐ EINS GATA EYRA! — Ég hefði átt að hlusta á þig, Marfa.... Hvað hafa lfka stelpur eins og við með sftt hár að gera við göt í eyrun? — Ég lét setja göt f eyrun mfn í fyrra, herra.... FEROIIMAIVIO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.