Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULÍ 1974 ÁRIMAÐ HEILLA DAGBÖK I dag er föstudagur 12. júlf, sem er 193. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f Reykjavfk er ki. 11.22 og sfðdegisflóð kl. 23.35. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 3.30 og sólariag kl. 23.34. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.41 og sólarlag kl. 23.51. (Ur almanaki fyrir tsland). En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn: þeim, sem trúa á nafn hans, sem ekki eru af blóði né af holds vilja, né af manns vilja, heldur af Guði getnir. ást er Júlfana Guðmundsdóttir er 85 ára í dag, 12. júlí. Hún bjó lengst af á Þingeyri í Dýrafirði, en dvelst nú á Hrafnistu. 4. maí sl. voru gefin saman f hjónaband í Keflavíkurkirkju af sr. Birni Jónssyni Hulda Ásgeirs- dóttir og Finnbogi Esrason og einnig Guðrún Lára Jónatans- dóttir og Ólafur Sólimann Ásgeirsson. (Ljósm.stofa Suðurnesja). 7. júní voru gefin saman hjá borgardómara ungfrú Kolbrún Engilbertsdóttir og Ómar Hálf- dánarson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 32, Reykjavík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimars- sonar). 8. júní voru gefin saman í Garða- kirkju af sr. Braga Friðrikssyni ungfrú Kristín Magnea Eggerts- dóttir og Valur Leonhard Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Hjálmholti 5, Reykja- vík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimars- sonar). ..að fara í megrun til að geta farið í bikinifötin, sem hann gaf þér í jólagjöf. | BRIPGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Spánar og Venezuela f Olympfumóti fyrir nokkrum ár- um. Skútukarlar Þessa mynd fékk Mbl senda frá Ásmundi á Akranesi. Hún er tekin kvöldið, þegar kútter Sigurfari kom þangað. Þetta eru gamlir skútukallar, Jóhann Sigurðs- son frá Auðnum lengst til vinstri, þá Enok Helgason frá Elfnarhöfða og loks Kjartan Helgason frá Kringlu. Þeir Enok og Kjartan voru eitt sinn á kútter Sigurfara. Norður. S. A H. Á-G-8-3 T. K-D-G-9-8-5 L. 8-2 Vestur. S. K-5-4 H. 10-7-6-5 T. 2 L. D-G-10-6-5 Austur. S. G-10-7-6 H. 9-4-2 T. Á-7-6-4 L. Á-7 Suður. Guö þarfnast þittna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPA RS TOFMUM \, KIRKJUKNAR Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er í Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- Islendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. 1200 manns í boði 17. júní í Beirut Aðalræðismaður tslands í Beirut f Líbanon, Francois Jabre, og frú héldu stóra móttöku 17. júní í tilefni 30 ára afmælis íslenzka lýðveldisins og 1100 ára afmælis Islandsbyggðar. Rúmlega 1200 manns sóttu ræðismanns- hjónin heim af þessu tilefni, þeirra á meðal Camille Chamoun fyrrverandi forseti Libanon og Fouad Naffah, sem er núverandi utanríkisráðherra landsins. Þótti móttakan í alla staði afar vel heppnuð og var hennar getið í blöðum í Beirut. S. D-9-8-3-2 H. K-D T. 10-3 L. K-9-4-3 Lokasögnin var sú sama við bæði borð, þ.e. 3 grönd og var suður sagnhafi. Við bæði borð lét vestur út laufa drottningu, austur drap með ási, lét aftur lauf, báðir sagnhafarnir gáfu heima^ vestur drap með tíunni og gat nú ekki haldið áfram með laufið þar sem sagnhafi átti K—-9 í laufi. I þess stað létu spilararnir við bæði borð næst út spaða 4 og síðar í spilinu, þegar austur komst inn á tígul ás þá var spaða gosi látinn út og þar með fengu A—V 2 slagi á spaða og spilið varð einn niður við bæði borð. Augljóst er, að sagnhafi getur unnið spilið með því að drepa á laufa kóng þegar laufi er spilað í annað sinn. Síðan kemst austur inn á tígul ás, en þá er sama hvað hann gerir, sagnhafi fær alltaf 11 slagi. Hættan við að drepa strax á laufa kóng er sú, að vestur eigi tígul ás og geti tekið nokkra slagi á lauf þegar hann kemst inn. Má því segja, að sagnhöfunum hafi verið vorkunn að haga útspilinu eins og þeir gerðu, en aftur á móti var þessi hætta einnig yfir- vofandi, að A—V myndu haga vörninni eins og gert var við bæði borð. Francois Jabre aðalræðismaður Islands f Beirut og kona hans taka á móti Fouad Naffah utanrfkisráðherra f móttökunni 17. júnf. | KROSSGÁTA | Lárétt: 2. flýtir 5. samhljóðar 7. ósamstæðir 8. mannsnafn 10. tala 11. dýrið 13. brodd 14. kögur 15. 2 eins 16. þverslá 17. skel Lóðrétt: 1. raufina 3. rófuna 4. masar 6. bolur 7. ræður við 9. 2 eins 12. klukka Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. pakk 6. TRO 8. OA 10. árna 12. skaftið 14. nart 15. ÐA 16. au 17. rorrar Lóðrétt 2. at 3. kraftur 4. kort 5. losnar 7. baðar 9. aka 11. nið 13. árar FRETTIR Laugarnesprestakall Sr. Garðar Svavarsson verður fjarverandi til 10. ágúst. Stað- gengill verður sr. Grímur Gríms- son. PEraiMAV/IIVIIR 10 ára gömul stúlka í Reykjavík vill skrifast á við 10-12 ára börn úti á landi. Heimilisfangið er: Inger Anna Aikman, Selvogs- grunni 18, Reykjavík. 15 ára stúlka f Reykjavík vill skrifast á við 15-16 ára unglinga úti á landi. Heimilisfangið er: Þórunn Elfdóttir, Selvogsgrunni 24, Reykjavík. Eftirtaldar tvær stúlkur í Vestmannaeyjum vilja skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13-14 ára: Helga Davíðsdóttir, Hvítingavegi 5, Vestmannaeyjum. Guðmunda Magnúsdóttir, Hvítingavegi 6, Vestmannaeyjum. 12 ára stúlka í Hafnarfirði óskar eftir pennavinum á aldrinum 12- 13 ára: Margrét Guðmundsdóttir, Nönnustíg 3, Hafnarfirði. Júlíana Guðrún Reynisdóttir, Elliðavatni, Reykjavfk, vill eignast pennavini úti á landi. Hún hefur áhuga á popptónlist, dansi, hestum, íþróttum og hasar- gæjum. Anna Þuríður Haraldsdóttir, Stóragerði 27, Reykjavfk, óskar eftir pennavini (9-11 ára) utan Reykjavíkur. Áhugamál: Ferða- lög og popptónlist. Halla Haraldsdóttir,- Stóragerði 27, Reykjavík, hefur áhuga á að eignast pennavin (7-8 ára) utan Reykjavíkur. Áhugamál: Veiði- ferðir og popptónlist. ‘•i.Áív* 3ENCISSKRANINC •ir. \ÍT - II. júlí 1974. 1 Ste rlingspund Ut<, 8S 228.05 * ■ 1 Kanadadollar 97, 76 96,26 * 100 Danskar krónur 1592,45 loOQ,85 * 100 Noraka r krónur 1757,20 1766,40 * 100 Sænskar krónur 2158,85 2170, 65 * 100 Finnak mörk 2591,95 2605,55 * 100 Franskir frankar 1967,90 1978,10 * 100 Bclg. frankar 249, 70 251, 00 * 100 Svisan. írankar 1170, Í0 1187,00 # 100 Gyllinl »581,15 1601,95 * 100 V. -Þyzk mörk 1711.00 1710,50 * 100 Lírur 14, 74 14,82 * 100 Auaturr. Sch. 621.H0 624. 50 * 100 Eacudoa 178,66 180. 66 * 100 Peaetar lf.6, 80 167,70 # 100 Yen 12, 67. ÍZ, 79 # ; Í Reikningakrónur- Vöruakiptalönd 99,86 190, 14 4 1 Reikningadollar- Vöruakiptalönd 95 20 95, 60 * * Breyting frí ■i’Ouetu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.