Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULl 1974 Margt í deigl- unni hjá KVIKs- mönnum Kvikmyndunarfyrirtækið KVIK h.f. hefur stöðugt eflt starfsemi slna og er það nú með mörg verkefni I takinu, sem m.a. fjalla um þætti úr íslenzku þjóðlífi. Eldeyjan Kvikmyndin Eldeyjan, sem þeir félagar I KVIK gerðu um eldgosið I Heimaey, þeir Ernst Kettler, Ásgeir Long og Páll Steingrfmsson, hlaut sem kunnugt er gullverðlaun á kvik- myndahátlðinni I Atlanta og fyrir skömmu hlaut hún þá miklu viður- kenningu að vera kjörin bezta frétta- og heimildarmynd kvikmyndahátlð- ar, sem verður f Hollywood f haust og ber nafnið The 9th Hollywood Festival og World Television. Á þessari kvikmyndahátíð eru einung- is sýndar kvikmyndir, sem hlotið hafa verðlaun á öðrum hátlðum. Ásgeir Long kvikmyndar Boros golfsnilling f svifflugi á Sandskeiði. Leifur flugmaður er lengst t.v. minútur og nú þegar er byrjað á nokkrum myndunum. öllum bæjar- og sveitarfélögum landsins voru send gögn um hugmyndir KVIKs- manna og þó nokkrir aðilar hafa ákveðið myndatöku, en aðrir eru að kanna málið. Þeir, sem hafa ákveðið gerð kvikmyndar, eru Hafnarfjörður, Garðahreppur, Keflavík, Selfoss, Njarðvikur og Húsavik og ýmsir staðir eru að velta málinu fyrir sér. í þessu sambandi má geta þess, að það, sem einnig vakir fyrir KVIK í þessu sambandi, er að ná allsherjar- teknar 14 júlf við formlega opnum vegarins, en reiknað er með, að myndin verði 20 min. löng. Auk þess að sýna mannvirkjagerðina er brugðið upp myndum af háttum fyrri tfma varðandi ferðalög á þessu ..óbrúanlega svæði fyrri alda'. M.a' er farið f hestaferð bæði um vötnin á sandinum og einnig inn á Skeiðarárjökul, en þar er Guðlaugur Gunnarsson bóndi I Svfnafelli á ferð með hesta sfna Ferðir um jökulinn voru oft farnar þegar ekki varð kom- izt yfir vötnin á söndunum. Þannig er f þessari mynd reynt að flétta nokkuð saman gamalt og nýtt þótt brúun sandanna sé aðalatriðið Ýmiss konar fyrirgreiðsla Sfðan KVIK varð fyrirtæki, hefur verið leitað til þess eftir margskonar fyrirgreiðslu á sviði myndgerðar bæði af innlendum og erlendum aðilum Til dæmis má þar nefna, að ýmsir erlendir aðilar hafa í gegn um utanrlkisráðuneytið og flugfélögin leitað til KVIKs og sem dæmi má nefna, að sl. viku hafa KVIKs-menn verið á ferð um landið með banda- rfskum sjónvarpstökumönnum til að kvikmynda fyrir þá 40. þáttinn um hinn heimsþekkta golfleikara Julius Boros, en heil röð þátta hefur verið gerð um hann á ferðalögum víða um heim. Kvikmyndaleiðangur- inn dvaldi 3 daga við laxveiðar í Miðfjarðará, 2 daga á Sandskeiði við svifflug og einnig var kvik- myndað miðnæturgolf f Grafarholti Þessi þáttur kemur til með að verða feikileg landkynning fyrir ís- land, þvf hann verður sýndur 13 vikur samfleytt f einni af stærstu sjónvarpsstöðvum Bandarfkjanna og mun þessi flokkur þátta njóta mikilla vinsælda 50 ára flug á íslandi KVIK er að vinna að gerð heimildamyndar um flug f 50 ár á Islandi, en þessi mynd er unnin fyrir Flugmálastjórn. Ástæða er til að vekja athygli lesenda á þvf, að ef þeir eiga f fórum sínum gamlar myndir úr flugsögunni eða kvik- myndabúta, þætti KVIK-mönnum vænt um ef þeir léðu slfk gögn, þvf að þau vantar tilfinnanlega p . .. „ Gengið á Skeiðarárjökul Guðlaugur á Svfnafelli leiSir hesta sfna upp jökultunguna. Ljósm. Páll Steingrfmsson. Innlendar og erlendar auglýsingamyndir Tvö auglýsingafyrirtæki f Banda- ríkjunum hafa samið við KVIK um að gera auglýsingamyndir fyrir bandarlskan markað Þegar er búið að ákveða, að KVIK geri þrjár stuttar auglýsingamyndir um útskurðar- hnffa, en það er fyrir fyrirtæki, sem er að hefja mikla herferð fyrir sér- stökum útskurðarhnffum. Hvalveiðamynd KVIK hefur fengið heimild til þess að gera heimildakvikmynd um sögu hvalveiða á íslandi og f þvl san- bandi verður m.a. farið út til hval- veiða með bátum Hvals h .f. Vatnaferð yfir Skeiðará. Úr heimildakvikmynd um vegarlagningu yfir sandana. þannig að aðeins er um úrvalsmynd- ir að ræða. Byggðamyndir þjóðhátíðarársins Eitt af verkefnum KVIK um þessar mundir er að gera heimildarkvik- myndir um hin ýmsu sveitar- og bæjarfélög landsins. Hugmyndin á bak við þessa myndgerð er sú að gera f samráði við aðila viðkoinandi staða kvikmynd um landslag, at- vinnuhætti, mannlff og fleira, sem henta þykir f slíka mynd. Reiknað er með, að hver mynd sé 10—15 efni um sem flestar byggðir landsins á þjóðhátiðarárinu. Kæmi kvik- mynd, sem unnin yrði upp úr því efni, til með að verða feikn merkileg og forvitnileg heimild fyrir fram- tlðina. Kvikmyndun Skeiðarár- ævintýrisins Eitt af verkefnum KVIKs er að gera heimildarkvikmynd um gerð hringvegarins sunnan Jökla Sfðustu tökur f þessa mynd verða Til sölu Citroen Ami 8 station árg. '71. Góður bill. Uppl. i sfma 41054 eftir kl. 19. Til sölu Opel Kadett árgerð '71 litur silfur- grár. Göður og fallegur bíll. Upplýsingar eftir kl. 6 i síma 73102. Til sölu Amerlsk Ford vörubifreið ca. 5 tonn sturtulaus. Sfmi 16290 — 11590. Buggy Buggy fólksvagn til sölu. Upplýsingar i síma 52142. Volvo 142 1971 fallegur bíll, til sölu. Simi 1 6289. Pipulagningameistarar Tveir bifvélavirkjar óska eftir að gerast nemar i pipulögnum. Svar merkt: Tveir bifvélavirkjar — 1 483 sendist afgr. Mbl. Safnarar — Safnarar Til sölu handskorið enskt kristal- sett, ölkanna og glös, með merki Alþingishátíðar 1930. Tilboð sendist blaðinu merkt 1482 Sandgerði hjón með eitt barn, óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð i Sandgerði. Upplýsingar i sima 92—7435. Sumarbústaðaland (leigu- land 120 ár) Til sölu í Miðfellslandi, 42 km frá Rvk. Sökkull undir 25 ferm. bústað fylgir. Upplýsingar i síma 42997. Keflavík, íbúð Óska eftir 2 herb. ibúð i Keflavik, isskápur og einhver húsgögn mættu gjarnan fylgja gegn sann- gjarnri leigu. Uppl. i sima 28226 Rvfk. eftir kl. 1 9 á kvöldin. Vel með farið hjólhýsi til sölu. Uppl. i sfma 41 683. Nýkomið Pingouin garn. Einnig Cedacryl og Susanne. Mikið úrval af hannyrða- vörum. HOF. Tek að mér teppahreins- un, hreingerningar og gluggaþvottur. Fyrsta flokks vélar, vönduð vinna. Tilboð sendist Manfreð Jóhannes- syni, Stakkholti 3 eða Mbl. merkt ..5259". yy MR ER EITTHURfl $ FVRIR RLLR H HLorgjínliMtib Range Rover vel með farinn Range Rover, ekinn tæpa 50 þús. km, er til sölu að Skeiðarvogi 47, sími 37705. —G esta mót— Fjölmennið með Vestur-íslendingum í Háskólabíó í dag kl. 2 Ávörp-þjóðdansar-kvikmynd o.fl. ☆ Öllum frjáls ókeypis aðgangur Móttökunefndin Clarks Frúarskór í breiddum Litir: Brúnt, svart og drapp Skósel, Lauga Póstsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.