Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 9
83000 TI.LSÖLU einbýlishús á einum frið- sælasta stað í Smáíbúðarhverfi ásamt stórum bílskúr og falleg- um garði. Teikning i skrifstofunni. Við Melgerði Kóp. Vönduð efri hæð í tvíbýlishúsi 112 ferm. 5—6 herb. eldhús og bað ásamt þvottahúsi inn af eld- húsinu, búið að steypa plötu undir bllskúr. Sér hiti, sér inngangur, stórar svalir. Laus fljótlega. Við Barmahlíð Góð 3ja herb. ibúð um 90 ferm. i kjailara sem er Ittið niðurgrafin, sér inngangur sér hiti. Við Eyjabakka Breiðholti 1 falleg og vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm ásamt bilskúr. Við Asparfelt falleg og vönduð 2ja herb. ibúð á 7. hæð . Hagstætt verð. Við Gaukshóla efra Breiðholti. ný 3ja herb. ibúð 80 til 90 fm á 5. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Laus. Við Vesturberg vönduð 4ra herb. ibúð ásamt þvotta isi á hæðinni. Við ,4fheima vönduð 4ra herb. endaibúð á 1. hæð 104 fm. Við Álfheima um 1 00 fm jarðhæð 3ja herb. Við Laugarnesveg vönduð og falleg 4ra herb. ibúð. Við Bugðulæk vönduð og falleg 5 herb. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Við Kríuhóla ný 5 herb. endaibúð fullbúin ásamt allri sameign úti og inni. Verð aðeins 5 millj. Laus strax. Við Álfaskeið Hf. falleg og vönduð 5 til 6 herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Á hæðinni þvottahús og búr. Góður bilskúr. Laus fljótlega. Við Ölduslóð Hf. vönduð og falleg 3ja herb. ibúð i tvibýlishúsi á 1. hæð með sér- inngangi. Laus fljótlega. Við Tjarnarbraut Hf. Vönduð og falleg 1 60 fm ibúð 5 herb. með sérinngangi. sérhita og fallegum garði. Við Nönnustíg Hf. góð 4ra herb. 126 fm hæð i tvibýlishúsi ásamt kjallara að mestu. Laus strax. Við Öldutún Hf. sem ný 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. 83000 Bátur til sölu Nýr mjög vandaður tryllubátur, 3,2 lesta, með sterkbyggðu stýrishúsi, 29,5 hestafla Lister- dieselvél, kraftblokk fyrir línu og netadrátt, Kelvin-Huges dýptar- mæli og öllum búnaði, til sölu nú þegar. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, Sími 93-1622. |WoT0iiníiTat>i^ mnRGFHLDRR mÖGULEIKR VÐRR MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULI 1974 9 Hafnarstræti 11, símar 20424 og 14120. Heima 85798. Til sölu Við Æsufell rúmgóð 2ja herb. ibúð. Suður- svalir. Við Bjargarstig nýstandsett 3ja herb. ibúð. Við Breiðvang ca 120 fm sérhæð. ásamt bil- skúr. Selst rúmlega fokheld. Af- hending getur farið fram strax. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja og 4ra herb. ibúðum. HÖFUM SÉRSTAKLEGA verið beðnir um litið einbýlishús i gamla bænum. Mjög góð út- borgun i boði. — Á þessu þjóðhátíðarári er bifreiðin R 1100 sem er Ford custom '58 til sölu. Uppl. gefur Jón Loftsson í síma 86724. P I 1 SS ALLT MEÐ K' & r-i u EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til (slands sem hér segir: Antwerpen: Urriðafoss 24. júli. Urriðafoss 5. ágúst. Felixtowe: Álafoss 23. júli. Úðafoss 30. júli. Rotterdam: Mánafoss 22. júli. Dettifoss 30. júli. Mánafoss 6. ágúst. Hamborg: Saga 24. júli. Dettifoss 1. ágúst. Mánafoss 8. ágúst. Norfolk: Brúarfoss 24. júli. Selfoss 8. ágúst. Goðafoss 1 7. ágúst. Weston Point: Askja 23. júli. Askja 5. ágúst. Kaupmannahöfn: Múlafoss 23. júlí. Grundarfoss 29. júli. Múlafoss 5. ágúst. Grundarfoss 1 2. ágúst. Helsingborg: írafoss 30. júli. Gautaborg: Grundarfoss 30. júlí. Múlafoss 6. ágúst. Grundarfoss 1 2. ágúst. HELSINGBORG: (rafoss 30. júlí. Gautaborg: Grundarfoss 30. júli. Múlafoss 6. ágúst Grundarfoss 1 3. ágúst. Kristiansand: Irafoss 3 T. júli. Gdynia: Skógafoss 20. júli. Fjallfoss 9. ágúst. Ventspils: Fjallfoss 1 3. ágúst. Bílasala Garðars. Miðstöð bílaviðskiptanna. Örugg og góð þjónusta. Opið í dag. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar: 18085— 19615. Tilkynning til viðskiptavina S.S. Gunnarsson h.f. Höfum flutt alla starfsemi okkar að Melabraut 24, Hafnarfirði. Framleiðsla á færiböndum. Nýsmíði, viðgerðir og alhliða þjónusta við frystihús. S.5. Gunnarsson h.f., Sími 53343. Útboð — Ölafsvík Tilboð óskast í að reisa og gera tilbúið undir tréverk, fjölbýlishús að Engihlíð 2, Ólafsvík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönnun hf., Ingólfsstræti 5, Reykjavík og skrif- stofu Ólafsvíkurhrepps, Ólafsvík frá og með þriðjudeginum 23. júlí 1974 gegn 10.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist verkfræðistofunni Hönnun hf., Ingólfsstræti 5, Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 16. ágúst kl. 16.00 og verða þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtöld- um stöðum um næstu helgi: Miðgarður í Skagafirði Laugardaginn 20. júli kl. 21.00 í Miðgarði í Skagafirði. Ávörp flytja: Ellert B. Schram, alþm.. og frú Sigriður Guðvarðsdóttir. Blönduósi Sunnudaginn 21. júlí kl. 21.00 á Blönduósi. Ávörp flytja: Pálmi Jónsson, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast Ólafur Gaukur og hljómsveit hans auk Svölu Nielsen, Svanhildar, Jörundar Guðmundssonar og Ágústs Atlasonar. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks og Svan- hildur leika og syngja. Fiatverkstæðið verður lokað frá og með 29. júlí til 31. ágúst. Davíð Sigurðsson h. f., Fíat-einkaumboð á íslandi, Síðumúla 35. Hafnarfjörður — einbýlishús Til sölu einbýlishúsið Hverfisgötu 18, Hafnar- firði. Húsið er kjallari, hæð og ris á hæðinni er eldhús, baðherbergi, stofa, svefnherbergi og forstofa. í risinu er 2 herbergi. í kjallara eru þvottahús og geymslur. Ræktuð lóð. Útborgun aðeins 1 600 þús., sem má skipta. Upplýsingar um helgina í síma 52844 og á mánudag í síma 51888. \ óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Hverfisgötu frá 63 —125 Upplýsingar ísíma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi Einnig óskast umboðsmaður i Teigahverfi Uppl. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.