Morgunblaðið - 20.07.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.07.1974, Qupperneq 21
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULl 1974 21 Menningarstofnun Bandaríkjanna Kveðja til íslands Nýlega tók Susan Todd við störfum aðstoðarforstjóra Menn- ingarstofnunar Bandarfkjanna af Victor Jackovich. Susan Todd stundaði nám i þjóðfélagsfræðum við háskólann í Leiðrétting vegna kútters Sigurfara Akranesi 18. júlf. VEGNA gjafa til byggðasafnsins á Akranesi við komu kútters Sigurfara leiðréttist hér með, að það voru börn Gunnsteins Einars- sonar fyrsta skipstjóra á skipinu, sem gáfu umgetna hluti: báru- fleyg, sextant og gömul sjókort, sem voru um borð I skipinu á sfnum tfma. Systkinin eru þessi: Tryggvi, Halldór, Jón,. Ólöf, Sigrfður Ása og Anna. Um leið og gefendum er þakkað fyrir að halda þessum hlutum til haga, eru þau beðin velvirðingar á að þeirra var ekki getið f fyrri frétt. — Júlfus. Fyrir mánaðamót I frétt í blaðinu í gær var sagt, að skattstjórinn á Norðurlandi vestra vonaðist til að skattskráin þar yrði til eftir mánaðartíma, en átti að vera fyrir mánaðamót. North Carolina og lauk þaðan prófi árið 1968. Kenndi hún þvf næst þjóðfélagsfræði við gagn- fræðaskóla í Greensboro í North Carolina, þar til hún gekk í utan- ríkisþjónustu Bandaríkjanna í Kuala Lumpur í Malasfu og hjá dagskrárdeild Voice of America útvarpsins í Washington, D.C. Auk þess stundaði hún nám í mál- vísindum við Georgetown Uni- versity. Victor Jackovich heldur héðan eftir tveggja og hálfs árs dvöl til Sarajevo í Júgóslavíu til að veita forstöðu nýrri bandarískri menn- ingarstofnun þar. Menningarstofnun Bandarfkj- anna að Neshaga 16 er rekin af Nýr radíóviti NVLEGA var tekinn f notkun nýr radfóviti f Svalvogum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Skv. upplýsingum sr. Stefáns Eggertssonar, sem umsjón hefur með flugvellinum á Þingeyri, hefur lengi verið barizt fyrir þvf að fá þennan vita, sem mjög eykur öryggi sæfarenda á litlum bátum á þessum slóðum og gerir flug auðveidara. I Svalvogum er fyrir gamall ljósviti, sem hjónin Þorlákur Snæbjörnsson og Asdfs Þorvalds- dóttir hafa annazt. Einnig eru þar björgunartæki og talstöð á vegum Susan Todd Upplýsingaþjónustu Bandarfkj- anna. Þar er til staðar al- menningsbókasafn, sem hefur á að skipa um 8000 bókum og 100 tímaritum, auk plötu- og segul- bandasafns. Einnig eru lánaðar út kvikmyndir til félagasamtaka. í Svalvogum Slysavarnafélagsins. Sagði sr. Stefán, að skriður hefði komizt á þetta mál fyrir rúmum tveimur árum, þegar niðjar Þorvalds Kristjánssonar, sem engi var vita- vörður f Svalvogum, ákváðu að gefa myndarlega fjárhæð til að koma upp vitanum í minningu Þorvalds, sem hefði orðið 100 ára 1972. Jafnframt hefði málið verið dyggilega stutt af Slysavarnafé- laginu og einnig af sýslunefnd V-Isafjarðarsýslu. „Þetta er mikilvægur áfangi í öryggis- málum hér hjá okkur og mun vafalaust gera flugið hingað dag- vissara,“ sagði sr. Stefán á lokum. Nú þarf ég að kveðja mitt hjart- fólgna Island hinzta sinni. Sex ánægjulegum heimsóknum er lok- ið. Á hverju ári hef ég þýtt heima á Englandi eina af ykkar fallegu fornsögum, á hverju sumri komið til sögustöðvanna á Islandi og rifjað upp minningar eldra fólks- ins, sem þar býr. Ég hefi orðið þess áskynja, að enn í dag bera bændabýlin sfn fornu nöfn, hin sömu og fyrir 1000 árum, nöfn sem minna okkur á það, sem gerðist þá: fallegar ástarsögur, grimmúðlegar hefndir og dráp, trausta vináttu og tryggð. Ég hefði ekki getað ferðazt hér á landi án aðstoðar vinar míns Jóhannesar Sigfússonar. Árið 1969, þegar ég var 79 ára, heimsótti ég söguslóðir Laxdælu, sem er eftirlæti mitt. A þeim stöðvum hitti ég margt fólk. Áhugi minn og spurningar hvöttu það til þess að lesa aftur söguna, sem orðin var óljós í minni þess frá unglingsárum. Nú er ég 85 ára og hef þýtt Grettissögu, Eyrbyggjasögu, Víga-Glúmssögu, Gísla sögu Súrs- sonar, og á þessu ári þýddi ég Fljótsdælasögu. Ég hef nú séð hvar Droplaug bjó og Bersi og Hrafnkell og Helgi Ásbjarnarson, fylgt heimkynnum Droplaugar- sona, Helga og Grfms. 1 dag er ég hér á hóteli á Hall- ormsstað, þreytt eftir langa, en áhrifaríka ferð til Njarðvíkur og Borgarfjarðar eystri. Ég sá kross- inn, sem hefir verið settur upp í Njarðvíkurskriðum og hvetur fólk til að gera bæn sína, er það fer fram hjá honum, enda vegur- inn hættulegur. Út um gluggann á hótelherbergi mínu sé ég yfir Lagarfljót, sem er þó líkara vatni en fljóti. Hér kveð ég. Mér er sagt, að þið hafið verið að kjósa ykkur nýja ríkisstjórn. Það er einlæg von mín, að hún verði traust, enda verðskuldar ykkar fagra land það. Þegar ég nú kveð, óska ég ykkur alls hins bezta. Eg óska ykkur sjálfstæðis f hugsun, orðum og skrifum, hug- rekkis í athöfnum og heppni í hvívetna. Ég óska þess, að margir ferðamenn heimsæki ykkar fal- lega land og lesi fornsögurnar til þess að skilja ykkur betur. Margir hafa skrifað og spjallað um nátt- úrufegurð Islands, en of fáir um fornsögurnar, þvf hef ég lagt höf- uðáherzlu á þennan þátt íslenzkr- ar auðlegðar, þúsund ára gamlar bókmenntir, sem eru ekki um óþekkta anda, heldur manneskjur af holdi og blóði eins og við erum sjálf, um fólk, sem sigldi til ókannaðs lands og bjó sér þar heimkynni, fólk, sem átti hug- rekki og laut ekki ofríki Haralds hárfagra í Noregi. Þetta er merki- legra en í fljótu bragði virðist. Ég þakka öllum, sem greitt hafa götu mfna á ferðalögum hér- lendis. Sérstaklega vil ég þakka öllum hóteleigendum fyrir auð- sýnda vinsemd. Verið þið öll blessuð og sæl. Ykkar einlæg Helen K. Hawkins O.B.E. M.A. London and Hon. Nottingham. Leiðrétting Mbl. birti í gær mynd, sem sögð var vera af nýjasta skipi Haf- skips, ms. Hvítá. Svo reyndist þó ekki vera, þegar betur var að gáð, heldur var myndin af Skaftá, sem lfka er f eigu Hafskips. Biðst blaðið velvirðingar á þessum mis- tökum. Verzlunarhusnæði til leigu 200 ferm verzlunarhúsnæði, á bezta stað í bænum er til leigu. Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „Á bezta stað — 5300" sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næstkom- andi miðvikudagskvöld. Afgreiðslumaður óskast nú þegar í vörumóttöku. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag. Landf/utningar h. f. Héðinsgötu v/K/eppsveg. WA IU KNKNT, W M hWWW'i kti KM \\FWTffuT\K\Fl \ \f \ W\ I m \§ l\ \|\ m Véltæknifræðingur Reyndur véltæknifræðingur vanur fram- kvæmdaeftirliti og stjórnun, óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða annarsstaðar á landinu. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 1. ágúst merkt Véltæknifræðingur 5299. Atvinna óskast úti á landi Samhent hjón á bezta aldri. Fjölhæfur laghentur fjölskyldu- maður með langa reynslu í verzlunarstörfum (innkaupum o.fl.), konan starfandi hjúkrunarkona, óska eftir störfum úti á landi, helzt 1 sjávarplássi. Til greina kæmi meðal annars umsjónarstörf við sjúkrahús eða hjúkrunarheimili, svo og önnur störf. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 31. júli '74 merkt „Sjávarpláss — 5298". Smurbrauðsdama eða stúlka sem er vön að smyrja brauð óskast um næstu mánaðamót (dagvinna). Upplýsingar gefur Sigurgeir Jónasson í síma 13882 frá kl. 8—12 mánudag og næstu daga. Matstofa Stúdenta við Hringbraut. Islenskukennari óskast íslenskukennari óskast í fullt starf við Gagnfræðaskóla Garðahrepps næsta vetur. Nánari upplýsingar gefa Gunnlaugur Sigurðsson í síma 42694 og Ingvi Þorkelsson í síma 43298. Innflutningur — iðnaður Maður með talsverða reynslu i viðskiptum hefur áhuga á að eignast eða kaupa hlut i traustu innflutnings- eða iðnfyrirtæki. Gæti strax lagt fram 1 Vi—2 milljónir kr. — auk umtalsverðs lántrausts. Skilyrði að taka þátt i stjórn firmans. Tilboð merkt: „algert trúnaðarmál 1 159" sendist blaðinu fyrir 25. þ.m.. Hjörtur og Kristófer s.f. óska eftir að ráða: 1. Tvo trésmiði. 2. Tvo lagtæka verkamenn. Upplýsingar í síma 52627 á kvöldin. Rafmagnstæknifræðingur (sterkström) nýútskrifaður frá Noregi óskar eftir at- vinnu. Hef sveinsbréf í rafvirkjun. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. Merkt: 1486. Stúdentar 1974 Þjóðhátíðarnefnd 1974 óskar eftir að ráða stóran hóp stúdenta til starfa á þjóðhátiðinni á Þingvöllum 28. júlí n.k. Stúdentar, sem útskrifast hafa á þjóð- hátíðarárinu, snúi sér til skrifstofu nefndarinnar, Laugavegi 13. gengið inn frá Smiðjudtíg. Þjóðhátíðarnefnd 1974. Aðstoð/mötuneyti Óskum eftir að ráða aðstoðarstúlku til sumarafleysinga í Mötuneyti. Upplýs- ingar gefnar næstu daga í síma 1 1425 í Olíustöð vorri í Skerjafirði. Olíufé/agið Skeljungur h. f. Lyftaramenn Óskum að ráða lyftaramenn til lengri eða skemmri tíma, stöðug vinna. Vöruafgreiðs/a Hafskips h. f. Sími 25313.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.