Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLl 1974 29 BRÚÐURIN SEÍS/Í HVARF Eftir Mariu Lang Þýðandi: Jóhanna Kristjónsdóttir Christer tottaði pípu sfna og var hugsi á svip. — Og inni var sem sagt engin Anneli? — Þar var enga aðra að sjá en þau Fanny og Jóakim. Henni var svo mikið niðri fyrir, að Christer komst ekki að með spurningar. — Fanny staðhæfði, að hún hefði ekki séð Anneli svo mikið sem bregða fyrir og þegar ég sagði, að það lytu að vera bakdyr á húsinu, sagði hún, að til að komast út þá leiðina hefði Anneli orðið að fara gegnum geymsluherbergið og þar hefðu hún verið sjálf allan tím- ann. Jóakim var argur og hroka- fullur og fullyrti, að ég hefði séð ofsjónir. Og svo setti hann upp einglyrnið og gekk fram í geymsluherbergið til að dást að brúðarvendinum. Það var geysi- lega stór lilju vöndur og blómin voru auðvitað skfnandi falleg, en ég var alls ekki f skapi til að dást að þeim,... þvert á móti — mér sinnaðist við frú Falkman, því að ég æddi um geymsluna, kíkti inn á klósettið og fór meira að segja inn í fbúðina hennar. Svo þaut ég um allan bæinn og niður að Sjávarbökkum og gerði foreldra Annelis alveg viti sínu fjær af hræðslu. Skömmu síðar kom Jóakim þangað og ég var satt að segja svo andstyggilega reið út f hann, að ég var fegin, að hún skaut hvorki upp kollinum við kvöldverðinn né var komin, þegar ég fór. Honum er það mátulegt fyrir gikksháttinn! — Þetta er allt ákaflga ein- kennilegt, sagði frú Wijk sein- lega. — Anneli fer inn í verzlun- ina og hún kemur ekki út aftur og engu að síður er hún horfin sporlaust kortéri sfðar án þess að hafa stigið fæti sínum í geymslu- herbergið. Það liggur við manni finnist þetta yfirnáttúrlegt. — O, jæja, sagði Christer. — Við þurfum ekki að vera spíritist- ar til að sjá, að Fanny Falkman segir ósatt. — Það getur verið, sagði Dina hikandi. — En HVERS VEGNA í ósköpunum ætti henni að vera akkur í að skrökva. Það er dálftið erfitt að trúa á skýringu um hvfta þrælasölu hér í Skógum. Hann yppti öxlum. — Kannski hefur hún lofað Anneli að þegja. Kannski hefur Anneli meira að segja borgað henni fyrir það. Þú hafðir sjálf látið þér detta í hug, að Anneli hefði hreinlega afráðið að stinga brúðgumann af. En Dina hafði á dæmigerðan kvenlegan og órökvísan hátt varp- að þeirri kenningu fyrir róða. — Nei, nei. Mér hefði aldrei dottið það í hug! Hún myndi ekki gera foreldrum sínum þá sorg og — hneisu. Og ekki Jóakim heldur... — Ég hafði raunar á tilfinning- unni, að Jóakim... Dina greip óþolinmóð fram f fyrir honum. — En góði Christer minn. Þú mátt ekki vera svona vitlaus. Eg hef ekki sagt annað en það, að mér finnst Jóakim óþolandi. Eg mundi ekki ganga í hjónasæng með honum, þótt allir peningarn- ir hans væru í boði. En við Anneli höfum alltaf haft mjög ólfkan smekk, hvað karlmenn snertir, og ég hald, að enginn vafi Ieiki á því, að hún vill giftast honum. Hún drap í hálfreyktri sígarett- unni sinni og sagði eilítið hæðnis- lega: — Anneli er alltof mikill smá- borgari til að valda svona henyksli af eigin vilja. Og Helena Wijk, sem var bjart- sýniskona að eðlisfari, sagði sefandi. — Sjálfsagt hefur hún fundið hjá sér þörf til að vera ein í nokkrar klukkustundir og sleppa úr öllum þessum látum. Ef hún er ekki komin f leitirnar núna, þá skýtur hún áreiðanlega upp kollinum í tæka tíð fyrir brúð- kaupið. Þessi vingjarnlegu orð virtust baka Dinu nýjar áhyggjur. — Æ, ekki veit ég, hvað ég er að hugsa! Klukkan er farin að ganga ellefu og ég er varla byrjuð á ræðunni minni. Það er bezt ég j Fundnar leif- * ar Gyðingaborg- i ar frá 1. öld Jerusalem, 18. júlí AP. I BANDARlSKIR fornleifafræð- mer drífi mig heim og ljúka þvf verki af. Christer reis upp og brosti til _ hennar. ingar hafa fundið leifar hinnar fornu borgar Gyðinga, MEROT, sem var f blóma á fyrstu öld. Er hún f námunda við borgina Safad Þú sækir vfst ekki mikinn | f norðurhluta tsraels. innblástur til okkar? Hún leit rannsakandi á hann. * — Ekki voru það nú mín orð, | Christer. Hann bauðst ekki til að fylgja | henni heim, hús Richardsson-1 hjónanna var ekki steinsnar í | burtu og hann sá ekki neina ■ ástæðu til að vera með ótímabæra ! kurteisi. En um nóttina dreymdi Wijk | lögregluforingja ekki um hina j ljóshærðu Anneli Hammar og * brúðkaup hennar — hann | Forstjóri Albright stofnunar- innar í Jerúsalem, sem hefur stað- ið straum af rannsóknum sér- fræðinga á þessum slóðum, skýrði frá þessu í dag og sagði, að fund- izt hefði grunnur að vígi og syna- gogu, svo og verkfæri, sem notuð hafi verið til landbúnaðarstarfa, rómversk mynt og leirker. Sagnfræðingurinn Josephus er sagður segja frá þessari borg „Merot“ í riti sínu um styrjaldir Gyðinga. Var byrjað að leita að henni á þessum slóðum árið 1970 dreymdi dökkhærða konu í rauð- I °S fannst lítið lengi vel, en í um kjól, sem hló hjartanlega við J sumar var komið niður á athyglis- honum í draumnum. ■ verða hluti, sem leiddu til ofan- 3 KAFLI I ^reindra funda. Uppgrefti er nú Helena Wljk drö slugga.Jd.d.n | “J,ð haíkL'’„e„rber“nSOr,V,nS °8 r I minjarnár befur n,ed NO ““ bakkann með kaffi og volgu _ brauði frá sér á náttborðið. — ■ Ekki amalegt, tautaði hann í | svefnrofunum — áskjósanlegt | brúðkaupsveður. Frú Wijk settist á rúmstokkinn J og beið, þar til hann hafði rennt I niður nokkrum sopum. Þá sagði | hún hæglátlega. — Það er bara ■ spurningin, hvort það verður ■ nokkuð brúðkaup. Hann glaðvaknaði samstundis. I — Anneli? Er hún ekki komin? ! — Nei, það hefur hvorki heyrzt I frá henni hósti né stuna. Christer, | þú verður að gera eitthvað í mál- j augum að komast að raun um, hvernig lífi menn hafa lifað i Merot. Fyrirliði bandarfsku fornleifa- fræðinganna var Eric Mayers, prófessor við Duke-háskóla. við inu. Það er eitthvað bogið þetta, það er ég handviss um. Hún var mjög áhyggjufull og I hann vildi ekki vekja athygli * NamibiufuIItrúi SÞ: Spáir uppgjöf i S-Afríku þar hennar á því að svo stöddu, að það I lUOUU var lögreglan f Skógum, sem átti | að gera eitthvað í málinu, en ekki | 2ja ara Dar Es Salaam, hann. Hann stökk fram úr rúminu ! Tanzaniu, 18. júlí, AP. og kaffið var orðið kalt í bollan- I FULLTRÚI Sameinuðu þjóðanna um, þegar hann hafði lokið við að I f Nanribiu (Vestur-Afrfku) lét raka sig og tfna á sig spjarirnar. ■ svo um mæ,t á blaðamannafundi f Svo sagði hann: * Dar Es Salaam f dag, að hann Ég skrepp niður að Sjávar- 1 8erði ráð fyr!r Því» að stjðrn s bökkum. Helena þykkis. kinkaði kolli til sam- VELVAKANDI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl. 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi til föstudags 0 Skógrækt á Þingvöllum Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri skrifar eftirfarandi bréf: „Kæri Velvakandi, Viltu gera mér greiða. Maður að nafni Þorgeir Eyjólfsson hefur skrifað mér bréf og beðið um upplýsingar. Honum hefur láðst að skrifa heimilisfang sitt í bréfið og ég hef árangurslaust leitað hans. Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ég kem oft til Þingvalla nú orðið og dáist að skógræktinni í tanganum við brúna og margir spyrja, hver gróðursetti þetta og hvenær o.s.frv.... Mér finnst einkenni- legt, að aldrei skuli vera minnzt á mann þennan eða hans góðu verk. Þessu er til að svara, að fyrrver- andi umsjónarmaður Þingvalla, Thor Brand, gróðursetti þessi tré og reyndar mörg önnur á Þing- völlum. Þau munu gróðursett um eða rétt eftir 1950 og uxu allhægt framan af ævi. Thor Brand var þjóðgarðsvörð- ur um mörg ár og rækti starf sitt af trúmennsku í hvívetna. Hann býr nú hér i Reykjavík í hárri elli. Leita mætti til hans um nánari upplýsingar. Vinsamlegast, Hákon Bjarnason." 0 Gjábakka- vegurinn nýi Gjábakkavegurinn nýi í þjóðgarðinum á Þingvöllum er að vísu óskylt mál, en hann er vel þess virði, að á honum sé vakin athygli. Velvakandi átti leið þar um um síðustu helgi og hann varð bæði undrandi og glaður. Hann hafði búizt við því, að þessi vegur væri eingöngu lagður til þess að létta á umferðarþunga um gamla veginn, nauðsynlegur vegna þjóð- hátíðarhaldanna, en síðan eins konar hraðbraut fyrir þá, sem þarna ættu leið um, en ætluðu ekki að stanza á Þingvöllum. En raunin varð heldur betur önnur, þessi leið er sérstaklega skemmtileg, landslagið undurfag- urt og hvarvetna afdrep fyrir fólk, sem vill komast út I náttúr- una og njóta hennar. Þingvellir hafa ekki spillzt við þennan veg, þeir hafa „stækkað" að miklum mun. Þarna er „fundið" land, sem fáir vissu að væri til. Er nema von að menn fyllist gleði og undrun. 0 Aka þarf með varúð Vegarstæðið er frábærlega vel valið með tilliti til þess, að umhverfinu sé ekki spillt. Vegur- inn skilur ekki eftir neitt hol- undarsár, sem verður mönnum þyrnir I augum. En framhjá hinu verður ekki gengið, að þarna eru margar „blind-beygjur“. Þetta er engin hraðbraut heldur verður að aka þar með mikilli gát. Þegar Velvakandi ók þarna um voru engin leiðbeiningar- eða að- vörunarmerki komin við veginn, en þau verða vafalaust sett upp. Þau ætti þó ekki að þurfa til þess að menn gættu sin. Þá er og rétt að minna á, að náttúruskoðun út um bflrúður getur einnig valdið truflun og leitt til slysa. Talað hefur verið um, að Gjá- bakkavegurinn sé dýr fram- kvæmd, en nú þegar hann er kom- inn, hver vill þá vera án hans? 0 Vangefin börn — ekki óhrein... Þá er hér athyglisvert bréf frá stúlku, sem vinnur á heimili fyrir vangefin börn. — Gleymum þvi ekki að lestri loknum. Minn- umst þess, að beztu gjafirnar, sem við getum gefið öðrum, eru oft „litið bros eða handtak". „Kæri Velvakandi. Ég vinn á heimili fyrir vangefin börn í nágrenni borgarinnar. Það er starf, sem ég hef mjög mikla ánægju af, börnin eru reglulega indæl og mörg þeirra þurfa á sér- staklega mikilli umhyggju að halda. Það kemur fyrir, að við starfs- stúlkurnar förum með börnin til Reykjavíkur á fridögum okkar. Þessi bæjarferð á að vera börn- unum til ánægju og skemmtunar, en ekki sorgar. Annars gefst þeim sjaldan tækifæri til að skemmta sér eins og önnur börn á þeirra aldri. En vegna ómennsku eða hugsunarleysis hins heilbrigða borgara, sem ráfar um götur borgarinnar, enda þessar bæjar- ferðir oft með grát og gnistran tanna. Fyrir fáeinum dögum fórum við með nokkur börn í bæinn. Við þurftum að borgafullt gjald bæði i rútuna og í strætisvagnana fyrir I I I I I þau, sem mér finnst, að þau ættu j að fá frítt eins og aðrir öryrkjar. I i svona ferðum förum við oft í ■ kvikmyndahús og er krafizt ! gjalds fyrir þau i öllum kvik- I myndahúsum borgarinnar nema | GAMLA-BÍÓI. Eins endurtekur sagan sig, þegar við förum á matsölustaði að einum stað undanteknum, GRILL-INN i Austurstræti. Afrfku sleppti yfirráðum sfnum f Namibiu innan tveggja ára og viðurkenndi þá sjálfstæði lands- ins. Fulltrúinn Sean McBride frá Irlandi kvaðst byggja spá sína á því, sem gerzt hefði i Portúgal, og lfklegri þróun mála í portúgölsku nýlendunni Angola, sem á landa- mæri að Namibiu. Sagði hann, að búast mætti við því, að samningaviðræður um sjálfstæði Angola hæfust síðari hluta næsta árs — og hafði þær upplýsingar eftir portúgölskum heimildum — og taldi hann, að þeim yrði væntanlega lokið á nokkrum mánuðum. Úr því gæti S-Afríka séð sína sæng útbreidda, stjórninni yrði ekki fært annað en viðurkenna sjálfstæði Namibiu. Sean McBride upplýsti einnig, að skrifstofa Namibiunefndar S.Þ. yrði í lok þessa árs flutt frá New York til Zambiu. ! Allsherjar- 1 verkfall 0 Viðbrögð heilbrigða fólksins Síðast en ekki sizt þá eru þessi börn blíð og brosa oft eða rétta fram höndina til að heilsa | ' fólki, sem þau mæta á götunum. | ltílllcll En i stað bross fá þau flökurgrett- ' ur og klígjukenndan undansnún- ing i stað handtaks frá þeim heil- brigðu, sem telja sig gott fólk ef það gefur í góðgerðarskyni 10 krónur eða gamla larfa, sem það I getur ekki látið sjá sig f úti á götu, | en hleypur svo til nágrannans og ■ '\7-111*‘VOTíl íll hrósar sér af góðmennsku sinni. ■ j/ T.XA V Ui-CllIlil Þessum börnum er komið fyrir á | hæli svo þau ónáði ekki hina hátt- I Róm, 18. júli, AP. virtu borgara, og ég tel það á J ÍTALSKIR verkalýðsleiðtogar margan hátt gott, því að þá sleppa ■ hafa boðað sólarhrings allsherjar- þau við að finna alla mannvonzk- I verkfall á Ítalíu 24. júli nk. til una, sem svo allt of margir hafa ■ þess að mótmæla sparnaðar- mikið af. ■ áætlunum stjórnarinnar. Hafa Ég ætlast ekki til, að grein þessi | þeir krafizt endurskoðunar verði til þess að þeim verði gefið | áætlanna, einkum og sér í lagi meira af löfrum og alls kyns J aukinna skattaívilnanna fyrir drasli heldur til þess, að fólk opni I fólk í lægstu launaflokkum og augun, hætti að hræsna og gefi | aukinnar lánastarfsemi til fyrir- eitthvað, sem gagn er f, svo sem ■ tækja. Er síðarnefnda krafan sett litið bros eða handtak. ■ fram af ótta við, að atvinnuleysi Sæunn Ragnarsdóttir, | fylgi í kjölfar sparnaðar- Þingholtstræti 3“ | áætlananna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.