Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULI 1974 13 Dr. Jónas Kristjánsson með Skarðsbók Jónsbókar, eitt af fegurstu handritum fsienzkum. Skarðsbók Jónsbókar. — Hátíðarsýning handrita Framhald af bls. 32 ingarskráin verður einnig gefin út á dönsku og ensku. Þjóðhátíðarnefnd 1974 óskaði eftir því við Stofnun Arna Magnússonar að hún minntist á einhvern háttlOOára byggðar landsins. Að vel hugsuðu máli var ákveðið að ráðast í útgáfu á Landnámu og verður hún ljós- prentuð eftir þeim handritum, sem til eru og hafa gildi. Eru það 5 gerðir Landnámu, sem notaðar verða við þessa út- gáfu. Samtals verður þessi bók 710 blaðsíður, en formála ritar dr. Jakob Benediktsson. Út verða gefin 1.500 eintök og verður helm- ingur þeirra gefinn út sem sérstök hátfðarútgáfa og verður merki þjóðhátíðarnefndar 1974 á bókinni. Mun ríkið ætla að kaupa einhvern hluta upplagsins til gjafa. Um útgáfu þessa hefur annazt Guðni Kolbeinsson. Þá var þess getið, að nýlega kom út annað bindi af rímum, sem Óskar Halldórsson hefur bú- ið til prentunar. Væntanlegt er brátt 3. bindi þessa rímnasafns og einnig er stutt í 4. bindið, en ails er gert ráð fyrir, að bindin verði á milli 20 og 30. Það kom fram, að Möðruvalla- bók kom heim hinn 16. júlí síðast- liðinn og Skarðsbók Jónsbókar hinn 17. Bækurnar eru sendar yfir hafið með skipum og kvað Jónas Kristjánsson það aðeins gamlan vana. Einnig hafi það reynzt öruggt og handrit hafi ekki týnzt, þrátt fyrir það, að þau hafi oft verið send milli Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur á siðari árum. Nú eru 244 handrit komin á skrá í Stofnun Árna Magnússonar á tslandi. Skiptanefndin, sem ákveður hvaða handrit skuli fara til Reykjavíkur og hver verða áfram í Kaupmannahöfn, hefur enn ekki lokið störfum. Því er ekkert unnt að fullyrða um það, hve mörg handrit eigi eftir að koma heim. Hins vegar hefur nefndin þegar afgreitt 1100 til 1200 handrit heim til Islands. í samningi íslendinga og Dana er gert ráð fyrir því, að öll handritin verði komin til Islands 25 árum eftir fullgildingu samningsins, en hann var fullgiltur árið 1971. Blaðsfða úr Möðruvallabók. Myndin á sfðunni er teikning af Agli Skalla-Grfmssyni, er hann vó Ljót hinn bleika f Noregi. Ljósm.: ÓI.K.M. ,xr, ........... / aj? fet ði íliWi Ii eníri «vr I .j« lúrff «i3uþð.ti Hitninr I ncn :K friHt ifetf ktt W f itkjttííi p«» fifrlpuií JtVhmwfc f fjnSMJ: nttfífl «>>(»»> fMkdtóTtr f þftstóð fwtu>h«»«r v !Sm« r iöii*<1*| ' im*«inf#ép>***,'f* |-tf wf '»* ,v)(“ ti n hHltt m íu fSb j} II i»k liím uS itt «« ----- * <*yns cri prr »mu r4 þofhs fe n it «tr fWm km* t» * n * Jmig p». «i nl«1e?mtii>jfmftii}.sfi^t5 "■ t)t 1) fm nl sijtts ln>8 <t>* »«»* l'rhn:«)htr liðtítftíníhm hn A*t v «f>f m ** t"? *** iá« w < «Wr a|«8K-1<» w 1) Mr 3i ftilvi rmkiv>ÍT >ft ffí«»htnr, vfft | f? f«rthi)*ðpiR Is ]>w*f ihth! ttt óh* i|»h< tkjht . ,,| {TjfihrisJdttfew #*i)t .«i m nu mr «w <s ri! m 44 , í fn «r jel 8>J* ntftat >tv &»»• fintí *»»•* « íitK ti bv.rpr i frðhaí «»»* m tmriá tr fe fcfcf fnn 3tu»Wi.uiw?,uift itr.uttt>i fttni (mga w v«f \vSmU k» fcmhb<uit)(úcri>r>>n Shijih: a m nftiftnuti mta fttttftw femjí .Wwtfe í*$cr j.tt«mtttt v ,«9h i4fejin«v mV'.OT' nhtttdm *», v5*v «V « hwtdiw rwutttá: m dU «wvl ftðfe ftttM a« *» •*** V®*?? hmte tm-ftj «**% ’fvaatsfewVjíifi \>uníuf> uwfaW’®. ***?«« 01« nrhqtr Cvrfi\*n'V»Ph»atft«.y5*i . ”<s>n*"i<>«» •>(»>■ ,ð«>»«Mf.w-tattyÚ f* ftv-mbft \u* W«fci w w ^arh«*TI SW&Hftamnh tafe w^wnt m tW V^fenlíítk ’1,5 s y v-7<t '4» ?«*» vrKife »<»>>»** ««•» >í>a»9l»,v j«é¥ii>>vi*«W^;ti»r »«>■.•.»1, >««*»«* Wm rtx«8j6> - V lf ív*T»™Év»n WflS te«$t i a* «4* * - fw» t4v yftfc i< fc* tt lytem- kií msm. otÍíRs v» ivrilít tttt W tftvs^ 4»t tt Lofsamleg ummæli um Valdimar Björnsson Eins og skýrt var frá í Mbl. f sfðustu viku, hefur Valdimar Björnsson f jármálaráðherra Minnesota ákveðið að gefa ekki kost á sér tif endurkjörs f það embætti, sem hann hefur gegnt frá 1951, að tveimur árum undan- skildum. Valdimar fékk vægt hjartakast fyrir skömmu, daginn áður en útnefna átti hann á flokksþingi repúblfkana f Minne- sota f framboð til fjármálaráð- herraembættisins og ákvað hann þá að hægja á ferðinni og til- kynnti það flokksformanninum samdægurs. Valdimar hefur átt eínmuna vinsældum og virðingu að fagna f Minnesota, eins og giöggt kemur fram f ritstjórnar- skrifum blaða f fylkinu, eftir að ákvörðun hans var kunngerð. Morgunblaðinu hafa borizt rit- stjórnargreinar úr fjórum blöðum f Minnesota og fer hér á eftir stuttur útdráttur úr þeim. I Minneapoiis Tribune segir: „Það verður einkennilegt fyrir okkur að nota titil fjármálaráð- herra, án þess að nafnið Val Björnsson fylgi þar á eftir. Valdi- mar hefur dregið sig í hlé af heilsufarsástæðum eftir að hafa gegnt embættinu frá 1951, að tveimur árum undanskildum. Hann hefur verið eins og órjúfan- legur hluti af fylkisstjórninni Vinsældir hans í Minnesota hafa ekki farið eftir flokkslfnum. Við þökkum Valdimar fyrir þjónustu hans við fylkið og vonum að við Valdimar Björnsson. megum njóta hollra ráða frá honum um mörg ókomin ár.“ Minneapolis Star skrifar undir fyrirsögniTlni: „ Við eigum ekki auðvelt með að vera án hans" Sfðan segir: „Fulltrúar á flokks- þingi repúblíkana í Minnesota hörmuðu ákaft, að Valdimar Björnsson skyldi þurfa að draga sig í hlé af heilsufarsástæðum. Valdimar hefur um árabil verið einn vinsælasti frambjóðandi flokksins og sigrað glæsilega f öll- um kosningum til fjármálaráð- herraembættisins frá 1951, utan 1954, er hann lét undan þrýstingi flokksbræðra sinna og bauð sig fram á móti Hubert Humphrey til öldungadeildarinnar. Það eru margar ástæður fyrir vinsældum Valdimars. Fjölskylda hans var þekkt að heiðarleika og fyrir störf í þágu samfélagsins, langt út fyrir litla bæinn Minnesota, þar sem fjölskyldan stóð að útgáfu viku- blaðs. Valdimar umgekkst auð- veldlega fólk úr öllum stéttum og því leið vel í návist hans. Hrein- skilni hans var augljós, hvort sem hann var að útskýra eðli starfs fjármálaráðherra eða gera grein fyrir sfnum persónulegu fjárreið- um, þó að þess væri ekki krafizt skv. fylkislögum. Við tökum undir óskir Minnesotabúa um skjótan og algeran bata frá þeim sjúkdómi, sem setti hann út fyrir hliðarlfnur, þegar hve mest þörf var mannkosta hans“. Rock County Star-Herald skrif- ar undir fyrirsögninni: „Bjarnar- sonurinn hlaut flest atkvæði" Valdimar Bjf'rnsson hefur gegnt um 22 ára skeið hinu mikilvæga embætti fjármálaráðherra af heiðarleika og réttsýni. Þeir, sem hafa gegnum árin boðið sig fram á móti honum, hafa ekkert getað fundið til að nota gegn honum. Minnesotafylki hefur átt láni að fagna að hafa mann eins og Valdi- mar sem fjármálaráðherra og íbú- arnir þakka honum störfin um leið og þeir vona að hann sigrist He ss r.ot readiiy spared MTNNESÖ'i’A RípiiMicans, .'’.sssn'b'sd ia convcn- í: *j» i*#t fr ?>uSuth, J«1 real c*uim» to . ' >;>m Ihut i twðft concitlc n hitri rcnwvod Sut« Tremuier V,tl B;«>ra -jn (nem HK-tr ti-.:k«:. ?or Krtsfan Vi'dí-Mr Bjo: : ; nn •»# ?>f en ore í>f :! ft h«ri«t's» ðimr.MfcMi vow-j;8Utr» .ift ihe ít-Mo'* •:-#:.0»y. :U- Vs>> B;c.'jjKrieimfal í*;r Shttft ■:■'•'■ t vvc !>K <-■»»•,(v'.ian li'líHt offi>;a : >' C-••• i;h ;h«. rx*••;:• Uvnvo? 'Vttéa i;s yiniA'ú V- Bðrty p-nsBttí *! ■! ?=c r;: -. fcw ;he tíS. •-'*••>* ■Jí'vss voniíiV.tViíd f» his poþv-'arify v;;;h li>* raiuft cs:Ci»i«ii‘jr «a» f-r- ess*.-?, c.i.4 »«>> •:-;.iy i: #*,(.««<J--Vt $c;:r.;t;c%vfen {Jf*' UX- ' 5ctt«tWj. «;«« *>;*> hecna'ss ttu* had r.'.adc !•««' >jo. ’ V;: Vf.-; ir>:év:"it7 *«d civir s.crvice far áe» >-■> 0 sriw.'í Itiwo m ?«1fcn«tota v V?r* fttjf ptih- íis.-c-í b wsottb? iwwéþfc.þer. Ile ft!«: al v;iíh ; ' s!i of prjl.jvn' irvMvemr’tt. and ■ W.; iv'r !>; rsre'.vidx!«!;?:.>."d |:i*o:;:<íof wasj-an- : _ ';>.'tÍA'r >,> «rj;1v: Jic.--. of too vVorV.n^? cí >.l5 ':T:» OT í:«;.;«.-u>v r>? his (K-t wr'rtft ;n the *?>- V'-« jci.t »«;>;■« Uvari his jwrtj- — "'ishins him r : >::»d.v s«d <■»>»>»>?£:!* rcíOi'Á'tý f«soa; ffee L'iness líait »; a »n;« wht;; ’■>$ «<usU;iej, are .rúrrt. Vöj BJornscn 'vill ■* v*:* .wiihttrtt JX'VI ~ escxpt for « rc*Zn./-/ sínce ltí5J i.fké Kis 'felfow W.» Stöi* 3'iftzpU Dor.omn, Bj.,., !*»> * «»»• *> stóte r- - •;«! ■£*!? PPfokjfty u-"h MiunoKHa va^ f :**“■ S,vrr:s;'.:: fof 'ws ’fel i bé «fi;i?kthie,4|tor / IV* 'V<c'1'' • w«~l, í-»« for Val and vicíoi'y Ne- v ;pnper»$ w»B rnirs íror,» tr,e csirpaign irsíl that portly. ebuiiicnt V*J Hjorutot. the IceJaftdcr wiíh Ihr v'arvn per- sonallty. Va), ;n ?i»e hc«pKat wifh » heart ailTricnt. puiletí :»s hat forrver out of the rirtg Th::isdav. Kc will not scck reölooti'w a*> state tnjttsurer. S:ncc he wrs íirst elcotcd ia l»0. V&J has hcer* » ehoo-ir. for trecsurer. Hc fcas led the fccket fwveraí ti>nc:;. AU cxcept o>;c Umc whcn a»«fcStít>n ío hVsJfcer oft'ícc lti<i fcim to cfc.ilfcrge Hubcrt Uuct- phrey ín ffcc U.SL Etfwto racc 20 vosrs *g;». Hj«ntsc'.v írot by 162,000, IScked fcis wounds two years while writing for ihu St Paul ww:^Kip«r», «r4 rcguirred h»» trcosurer pcst ia 1966. Whercver V«J. ofí.cíaHy XrísijftTj Valdímar Pjomsco catne to towfi. he wculd cíJi st ?he ncwspapcr. iíe w*s a jour&gitet befere «nterinjí )>íáit»c», Bíwoold cffer te writa & st'iry íí ho co«Íd l»rrcw a típewrftrr Tfc?r> ;« V’Ctthl pocrxJ o>it fcis cwo c-■;<>'. teVfffcg where fcc w»«kt si.«íí::{j *»»J « fow quotw. "Xf yt»ii don't get a rvporíer to Iho mettiug. here a a C*y.'’ VjU wcuiá s&y. Kö roiif-J out fcis or&lvy ín a *fy!c tlmt was In f*.»eií or>- ttrtnÍBj'i-; wfcether or oot you rcmexhl’wcá ar,ytjár.g ht Val n»v«r h;t the tep sjk! fcis an.fcitku.s c&nwt«:!! »di$‘fed, buf witfc bis -ri&ht CáRJw.utive vicíoric* »rn tfceKeput-Iicm» tícl..>«, hc hts grcovtíd hLs n'oi.o ir. >Vjnne«oU poiitícs. — WJfc'M Ritstjúrnargrefnar blaða f Minnesota. svo á sjúkdómi sfnum, að hann geti notið næsta ára með þeim þrótti, sem einkennt hefur lff hans sem embættismanns og blaðamanns." Að lokum segir f leiðara blaðs- ins New Ulm Daily Journal undir fyrirsögninni „V fyrir Val og sig- ur“. „Dagblöð í Minnesota munu í komandi kosningabaráttu sakna hins bústna og káta Valdimars Björnssonar, Islendingsins með hlýja persónuleikann. Hjartað hefur skipað honum að hægja á ferðinni og hann verður ekki aft- ur í framboði. Mönrum leiddist aldrei að hlusta á Valdimar tala, orðalag hans og ræðustíll sáu til þess. Sigrar hans í kosningunum undanfarna áratugi hafa haslað honum völl í stjórnmálum Minne- sota.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.