Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JULl 1974 * Jeane Dixon Spáin er fýrir daginn ( dag GS Hrúturinn 21. marz.—19. aprfl Lfflegt hugmyndaflug þitt kemur f góðar þarfir f dag, en forðastu fjárhættuspil og annað vafasamt athæfi. Astin fær byr undir báða vængi, jafnvel alvara f spil- inu. Nautið 20. apríl — 20. maí Farðu yfir eigur þfnar og athugaðu, hvort þú getur notað þær á annan hátt. Gerðu nýjar áætlanir fyrir fjölskylduna. Burtséð frá þessu verður bezt fyrir þig að taka öllu með ró f dag. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Notaðu daginn til hvfldar og hressingar og sláðu ekki hendinni á mðti þvf að deila ánægjunni með öðrum. Venjuleg ustu verk geta orðið skemmtileg. Krabbinn 21. júní — 22. júli Hikaðu ekki við að aihuga smáatriðin og seðja forvitni þfna varðandi gömul leyndarmál. Forðastu glæfraspil eða Ifkamlega keppni. % í Ljónið 23. júl i — 22. ágúst Taktu Iffinu létt. Ef þú verður að vinna við alvarleg störf skaltu gera það með glöðum huga og reyna að Ifta þau frá öðru sjónarhomi. '8BV Mærin W3)l 23. ágúst — 22. s sept. Hirtu það, sem á vegi þfnum verður, og gerðu eitthvað við það án hiks eða tafar. Færðu góðar gjafir til að sýna innri tilfinningar þfnar. Vogin 23. sept. — 22. okt. Gerðu smáhlé á störfum tíl að fara yfir hluti, sem hafa lengi verið vanhirtir. Hugsanir um liðna tfð færa með sér dapurleika og hryggð. Reyndu að finna þér ný áhugamál utan við þinn venjulega sjóndeildarhring. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þetta er tilvalinn dagur til að láta ffn- gerðari hluti til sfn taka og fara yfir viðkvæm mál. Gefðu þér tfma til að hug- leiða málin og iðka fþróttir. öM Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Láttu aðra f friði með sfn vandamál. Notaðu hvert tækifæri til að undirbúa þíg og hyggja að persónulegum málum. Steingeitin ríiMS 22. des. — 19. jan. Listin verður miðdepill allrar athygli f dag. Ef þú vilt ýta á eftir viðskiptum skaltu gera það með varfærni. Leitaðu að týndum hlutum eða gleymdri þekkingu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Samvinna gefst þér bezt f dag. Stingdu upp á starfsemi, sem allir geta fellt sig við, og sjáðu um að koma henni f verk. Félagsmál verða óvenjulega arðsöm f bezta skilningi orðsins. *■* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Viðskiptin ganga sinn vanagang yfir helgina og þig klæjar f lófana að vera með f leiknum. Miklu má afkasta á stutt- um tfma. X-9 KRAKEN SKIPSTJORI j:!;)J/li|! 1 , FLV'TIR SER TIL ' , í'&, LOFTSKEVTA- KLEFANS... ■jyi!' 'A meðan GREINIR phil,Kamu frá DULBÚNU OLiÚTUNNUNUM UM SORÐ,.. i er verie> ad í SMVGCA '* KEyri ■? pAÐ G\£T- UR VART ANNAÐ VERIÐ mi 3-Z Bvu'i UÓSKA I KOTTURINN feux

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.