Morgunblaðið - 28.08.1974, Page 6

Morgunblaðið - 28.08.1974, Page 6
6 DMC BÖK I dag er miðvikudagurinn 28. ágúst, 240. dagur ársins 1974. Ágústfnusmessa. Árdegisflóð f Reykjavfk er ki. 03.30, sfðdegisfiðð kl. 16.03. Sðlarupprás f Reykjavfk er ki. 05.57, sðlariag kl. 20.59. Sólarupprás á Ákureyri er kl. 05.34, sólarlag kl. 20.51. (Heimild: Islandsalmanakið). Állt fer sömu leiðina: alit er af moldu komið og allt hverfur aftur til moldar. Hver veit hvort andi mannanna fer upp á við, en andi skepnunnar niður á við til jarðar? Þannig sá ég, að ekkert er betra til en að maðurinn gieðji sig við verk sfn, þvf að það er hlutdeild hans; þvf að hvcr kemur honum svo langt, að hann sjái það, sem verður eftir hans dag? (Prédikarinn 3. 20—22). ÁRIMAO HEILXA 8. júnf gaf séra Gunnar Björns- son saman í hjónaband f Hóls- kirkju f Bolungarvík Jónfnu Brynju Asgeirsdóttur og Fiosa Vaigeir Jakobsson. Heimili þeirra er að Völusteinsstræti 5, Bol- ungarvfk. (Ljósm. Leó, Isafirði). 6. júlí gaf séra Lárus Halldórs- son saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju Gfslfnu Melberg og Helga V. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Æsufelli 6, Reykja- vík. (StúdíóGuðm.). 29. júlf gaf séra Olafur Skúla- son saman í hjónaband í Bústaða- kirkju Kristfnu Vermundsdóttur og Vilhjálm Fenger. Heimili þeirra er að Hofsvallagötu 49, Reykjavfk. (Stúdfó Guðm.). 27. júlí gaf séra Jón Þorvarðs- son saman í hjónaband í Háteigs- kirkju Guðrúnu Bryndísi Ifarðar- dóttur og Jón Árnason. Heimili þeirra verður að Laufásvegi 71, Reýkjavík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingi- marss.) I KROSSGATA Lárétt: 1. götuheiti f R.vfk 6. ræktað land 8. sá er ekki villist 11. sá fyrir 12. rölt 13. tónn 15. álasa 16. far 18. freka Lóðrétt: 2. tala 3. samstæðir 4. dvelur 5. heiðarlegur 7. farartæk- in 9. púki 10. sunna 14. hélt á 16. samhijóðar 17. tónn Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. öskur 6. TKU 7. skúr 9. GM 10. aulanum 12. ÐL 13. fálu 14. rás 15. rorra Lóðrétt: 1. ötul 2. skrafar 3. kú 4. rammur 5. ósaðir 8. kul 9. gul 11. nasa 14. RR. 1 SÁ MÆSTBESTI | Það var glatt á hjalla í þorpskránni, og söngvaran- um var fagnað með áköfu lófataki er hann hafði sungið þjóðvísur um járn- smið. Járnsmiðurinn í þorpinu sat nálægt söngvaranum og hvíslaði að honum: — Heyrðu, er ekki bezt að þú syngir þetta aftur og bætir við einni vísu um það hvað járnsmiðurinn sé klár að gera við bíla. Vikuna 23.—29. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúð- inni Iðunni, en auk þess er Garðsapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Þakkarávarp frá mér sjötugum. Ungum og öldnum af andansgöfgi, guðsbörn sönn, gleði veita. Mér þau færðu manni við aldur, sjötugum, sæmd og gleði. Sjónvarp nú hýrgar sál mfna. Einveru gleymir einstæðingur. Horfi ég á og heyri gjörla vængjaþyt af viðburðum dagsins. Bækur allmargar og blóm fögur og aurafjöld efldu fögnuð. Hlý handtök og heillaóskir birtu juku blásnauðum. Lífsins faðir Ijós þitt sendu gefendum góðviljuðum. Blessa þá, þess biður af hjarta þakklátur þiggjandi. Otto Wathne Björnsson. PEINHMAX/IINilH_____________ Vestur-Þýzkaland Joachim Bartedzieg 44 Mtlnster Hoyastrasse 3 West-Germany Hann óskar eftir pennavini á aldrinum 18—22 ára. trland Audrey Power Laureiville House North Circular Road Limerick Ireland Hún er 12 ára og vill eignast pennavinkonu á sama aldri á Islandi. Hún leikur tennis og hefur áhuga á öðrum íþróttum, teikningu o.fl. Jamaica Panzie Miller 32 Montoque Street Kingston 2 Jamaica W. I. Hún vill eignast pennavin á aldrinum 26—28 ára og virðist eftir bréfinu að dæma hafa mest- an áhuga á heimilisstörfum og öðrum dyggðum. Ambrozine Skelton 15 Lincoln Road Kingston 5 Jamaica W. 1. Vill eignast pennavin á aldrinum 30—40 ára. Svfþjóð Lars Solin Storangsstígen 5 S-14145 Huddinge Sverige Hann hefur áhuga á poppi, dýr- um, frfmerkjum og lærdómi. Óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára. Hallgrlmskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slmi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstlg 27. Tannlæknavakt fyrir skóiabörn Tannlæknavakt fyrir skólabörn í Reykjavík er í Heilsuverndarstöðinni í júlí og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12. f.h. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sfna. Áriðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem í er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Samhandi dýraverndun- arfélaga Islands). SÖFIMIIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga miili kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 ála daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeiid Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeíldin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 ogkl. 19.—19.30daglega. Hvftabandið: kl. 19,—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kieppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. GuÖ þarfnast þinna handa! \ GÍRÓ 20.000 HJÁLPŒSTOFMS ~\Á KÍRKJUNNAR 4'\( 1 BRIDGE ~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Frakklands og Kanada í Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður: S A-2 H K-4-2 T A-10-3 L D-10-8-7-2 Vestur: S D-9-6-4 H A-G-10-5-3 T D-9-7-4 L — Suður: S K-G-8-7-3 H 7 T K-8-2 L A-K-6-5 Kanadfsku spilararnir Murray og Kehela sátu N —S við annað borðið og þannig: þar gengu sagnir s — V — N - A 1 s p 21 P 31 D 3 t P 41 p 4 h P 4 s p 4g P 5 h p 61 Allir pass. Austur lét út hjarta 6, vestur drap með ási, lét aftur hjarta drepið var með kóngi og tigull látinn í úr borði. Næst lét sagn- hafi út laufa drottningu (doblun vesturs hafði sýnt eyðu eða ein- spil f laufi) og þar með komst hann hjá því að gefa slag á tromp. Þetta dugði þó ekki til, þvf að honum tókst ekki að gera spaðann góðan og spilið varð einn niður. Sagnhafi getur unnið spilið með því að láta út spaða gosa eftir að hann hefur látið út laufa 10, sem austur drepur með gosa og sagn- hafi með kóngi. Vestur drepur spaða gosann, sagnhafi drepur með ási, lætur út lauf, svínar, tekur síðasta trompið af austri, tekur síðan spaða kóng og lætur út spaða 8. Drepi vestur þá tromp- ar sagnhafi, en gefi vestur þá svínar sagnhafi. Við hitt borðið varð lokasögnin 3 grönd og þar hitti sagnhafi á laufið á sama hátt, þ.e. tók fyrst laufa drottningu og vannst sú sögn. MARGFALDAR 2í!t>r0iml>Iaí>i$> Áustur S. 10-5 H D-9-8-6 T G-6-5 L G-9-4-3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.