Morgunblaðið - 28.08.1974, Side 9

Morgunblaðið - 28.08.1974, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGUST 1974 9 2ja herb. nýleg ca. 65 ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi, i Hafnarfirði. Teppi, þvottahús á hæðinni, fallegt útsýni. Laus strax. 2ja herb. ibúð við Bergþórugötu er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í 3ja hæða steinhúsi og er rúmgóð suðurstofa, gott svefnherbergi með nýjum skáp, eldhús, forstofa og baðherbergi. Laus 1. nóv. Hæð og ris við Mávahlíð er til sölu. Á hæðinni er stór 4ra herb. ibúð sem er 2 samliggjandi stofur með svölum, stórt svefnherbergi og stórt barnaherbergi, skáli, eldhús og baðherbergi. 2 falt verksmiðjugler í gluggum. í risi eru 4 súðarherbergi og snyrti- herbergi. Sér inngangur og sér hiti er fyrir þennan húshluta. Fallegur garður. 3ja herb. óvenju stór og falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Bólstaðarhlíð 2falt verksmiðjugler. Harðviðar- innréttingar. 4ra herb. ibúð innarlega við Kleppsveg. Stærð um 123 ferm. íbúðin er á 3ju hæð í þrilyftu húsi. 2 falt verksmiðjugler i gluggum. Teppi. einnig á stigum 2 svalir. Óvenju vönduð nýtizku ibúð. Fallegt útsýni. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð, ásamt bilskúr. Laus strax. Fornhagi 3ja herb. jarðhæð. Falleg ibúð með sér inngangi og sér hita. 2 falt gler. Laus strax. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 1 08 ferm. fbúðin er stofa. sjónvarps- skáli, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Gott útsýni. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæsta rétta rl ögmen n. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. FASTFJGNAVER H/i Klapparstlg 16, símar 11411 og 12811. Vesturberg Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Nýleg ullarteppi á allri ibúðinni. Miðvangur Glæsileg efri hæð i tvibýlishúsi. Stofa, skáli, 4 svefnherb. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Bilskúr. Rauðalækur Goð 3ja herb. íbúð um 90 fm. á jarðhæð. Sérinngangur. Bólstaðarhlíð Góð 3ja herb. ibúð um 90 fm. i kjallara. Ný teppi. Sérinngangur. Heiðargerði Góð 4ra herb. íbúð á hæð i tvibýlishúsi. Stór bílskúr. Ræktuð lóð. Hvammsgerði Einbýlishús. Hæð og ris alls 7 herb. Ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Heiðargerði Einbýlishús á tveimur hæðum. Á neðri hæð stofur, skáli, eldhús, og snyrting. Á efri hæð 4 svefn- herb. og bað. Þvottahús í kjallara. Bílskúr. 26600 BORGARHOLTSBRAUT 3ja herb. 86 fm. ibúð á efri hæð i 6 ára fjórbýl ishúsi. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Bilskúrs- réttur. Verð: 3.8 millj. Útb.: 2.8 millj. EYJABAKKI 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Góð ibúð . Laus fljótlega. Verð 5.5 millj. Útb.: 3.9 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð um 4,3 millj. Útb.: 3.0—3.2 millj. HJALLABRAUT, HAFN. 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Mjög falleg ibúð. Verð: 4.5 millj. HLÉGERÐI, KÓP. 3ja herb. ca 105 fm hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti. Bilskúr fylgir. fbúðin er laus. Verð 4,2 millj. Útb.: 2.5 millj. SMYRLAHRAUN 3ja herb. ca 90 fm ibúð i 2ja hæða blokk (aðeins fjórar ibúðir i stigahúsinu. Þvottaherbergi og búr i íbúðinni. 28 fm bilskúr fylgir. Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.2 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. endaíbúð á 5. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð: 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Vbldi) simi 26600 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? Við Mávahlíð 3ja til 4ra herb. ibúð i risi hag- stætt verð. Við Reynimel Góð 3ja herb. ibúð i nýlegri blokk laus strax. Stóragerðissvæði 4ra til 8 herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk málningu sameign fullfrágengin ib. afh. i des. 1974 fast verð. Seljendur Við verðleggjum eignina yður að kostnaðarlausu. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnusson 51970 TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Einbýlishús við Langholtsveg 5 herb. nýstandsett ibúð á hæð. 3—4 herg. og eldhús i kjallara. Bilskúr. Falleg lóð. Laus fljót- lega. 6 herb. íbúð við Álf- heima Sérinngangur, sérhiti, bilskúr. Laus fljótlega. Við Fellsmúla 5 herb. ibúð á 4. hæð. Við Víðihvamm 4ra herb. íbúð á,1. hæð. Við Hjarðarhaga 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Fálkagötu 4ra—5 herb. íbúð nýstandsett. Breiðholtshverfi 2ja og 3ja herb. tilbúnar ibúðir. Hús á Eyrarbakka 3ja herb. íbúð á hæðinni, 2ja herb. ibúð i kjallara. Einar Sigurisson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN —43037 SIMINNER 24300 Til sölu og sýnis 28. Við Sólvaltagötu 5 herb. íbúð um 1 30 ferm. á 3. hæð, ásamt tveimur herb. og salerni á rishæð. Sér hitaveita. Svalir eru á hæðinni. í Breiðholtshverfi Nýleg 6 herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Við Dvergabakka Nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 1. hæð. Lögn fyrir þvottavél i baðherbergi. Við Stóragerði Góð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 1. hæð. Eldhúsinnrétting nýleg. Tvennar svalir. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð um 1 10 ferm. á 1. hæð. Einbýlishús 3ja herb. ibúð við Urðarstig. o. mfl. \vja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 ÍBÚÐA- SALAN fiegnt Gamla Bíói sími mao SÍMAR 21150 -21370 Til sölu nokkrar ódýrar ibúðir 2ja og 3ja herb. i timburhúsum i gamla bænum. í smíðum 4ra herb. glæsileg ibúð 1 14 fm við Dalssel. Nú fokheld. Fullbúin undir tréverk eftir áramót með frágenginni bifreiðageymslu og sérþvottahúsi á hæð á 4,4 milj. Engin visitala. Gerið verðsaman- burð í smiðum 6 herb. úrvals endaibúð 1 50 fm við Dalssel. Nú fokheld fullbúin undir tréverk eftir áramót með fullfrágenginni bifreiðageymslu og sérþvottahúsi á hæð á 5,4 milj. Engin visitala. Bezta verð á markaðnum i dag. Við Reynimel 3ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð 80 fm. Sameign frágengin með bilastæðum. Mikið útsýni. í Smáibúðarhverfi 2ja herb. litil kjallaraibúð i vel byggðu steinhúsi. Gott bað, góð innrétting. Útb. 1,5 milj., sem má skipta. Einbýlishús Glæsiiegt einbýlishús i Árbæjar- hverfi um 140 fm á einni hæð með 6 herb. ibúð. Góð linnrétt- ing. Bilskúr. Skammt frá Hlemmtorgi 4ra herb. ibúð á hæð og í risi. Ný úrvals harð- viðarinnrétting. Ný teppi. Við Kleppsveg 4ra herb. mjög góð kjallaraíbúð litið niðurgrafin. Sólrik. Góð kjör. Góð rishæð 3ja herb. við Kambsveg. Teppa- lögð með góðum svölum, bil- skúrsréttindinum og miklu út- sýni. Ný úrvals íbúð 3ja herb. um 90 fm i Hafnarfirði. Bilskúrsréttindi. Útsýni. 2ja herb. íbúðir nýjar og glæsilegar við Hraunbæ og Gaukshóla. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, hæðum og einbýlis- húsum. Sérhæð — skipti Getum boðið 6 herb. efri hæð með öllu sér i tvibýlishúsi tilbúna undir tréverk i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð. í gamla austurbænum 3ja herb. góð ibúð um 85 fm á hæð í steinhúsi Glæsilegt útsýni. Utb. aðeins kr. 2 millj. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Einbýlishús í Mosfells- sveit 160 ferm. glæsilegt einbýlishús m. bilskúr og sundlaug. 2 hektarar lands fvlgja. Góð eign á bezta stað. Verð 14 millj Útb. 8 — 1 0 millj. Á Álftanesi 140 ferm. einbýlishús m. 45 ferm. bílskúr. afhendist upp- steypt m. frágengnu þaki, jafn- aðri lóð og frágengið að utan. Útihurðir og bilskúrshurð fylgja. Teikningar á skrifstofunni. Hús í smíðum i Skerjafirði 220 fm tvilyft hús. Húsið selst fokhelt. Á efri hæð hússins er gert ráð fyrir m.a. 4 svefn- herbergjum, húsbændaherb., sjónvarpsskála, stórum stofum o.fl. Á neðri hæð er hægt að gera 2ja herb. ibúð. Innbyggður bilskúr. Allar teikn. og frekari uppl. á skrífstofunni. Raðhús við Laugalæk 1,40 fm 6 herb. raðhús. Bilskúr. Utb. 6—7 millj. Raðhús við Skeiðavog 180 ferm. raðhús. hæð. kjaliari og ris. Á 1. hæð stofur, eldhús. o.fl. Uppi 3 herb. bað o.fl. i kjallara ejnstaklingsibúð o.fl. Fal- leg lóð. Utb. 6 millj. Við Ljósheima 4ra h§rb. 110 fm. ibúð á 1. hæð. Utb. 3,5 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3—3,5 millj. Við Sæviðarsund 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu). Harðviðarinnréttingar. Útb. 3,7 millj. Við Nökkvavog 3ja herb. efri hæð m. biljkúr. Verð 4,2 millj. Útb. 2,7—3.0 millj. Byggingarlóð 1 000 fm. byggingarlóð i Garða- hreppi. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. EiGnflmiÐLunm UONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 2ja herb. íbúðirvið Kóngsbakka, Kárastig, Asparfell, Digranesveg, Dvergabakka, Lauf- vang. 3ja herb. íbúðirvið Auðarstræti, Gunnarabraut, Eyjabakka, Borgarholtsbraut, Skipasund, Ásbraut, Grettisgötu, Gaukshóla, Hverfisgötu, Njáls- götu, Dvergabakka, Barmahlið, Kleppsveg, Kvisthaga, Hraun- bæ. 4ra herb. ibúðir við Ljósheima, Álfheima, Sólheima, Ásbraut, Álfhólsveg, Hjarðar- haga, Vesturberg, Laugarnes- veg, Rauðarárstíg. Sigvaldahús — Raðhús Við Bröttubrekku i Kópavogi. Einbýlishús Við Langholtsveg í smíðum Einbýlishús i Kópavogi. Einbýlishús i Hveragerði. Raðhús í Kópavogi. Raðhús i Mosfellssveit. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Heimasimar 81617 og 85518. EIGNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA Jarðhæð i Miðborginni. Sér inrt- gangur, sér hiti. tvöfalt gler i gluggum, teppi fylgja. Útb. kr. 1 3 — 1 500 þús. 3JA HERBERGJA fbúð á 3ju (efstu) hæð i nýlegu fjölbýlishúsi i Breiðholti. Vönduð ibúð. íbúðinni fylgir auka- herbergi i kjallara. Hagstætt verð. 3JA HERBERGJA fbúð á 2. hæð i steinhúsi á Seltjarnarnesi. Gott útsýni. Bilskúrsréttindi fylgja. 4—5 HERBERGJA íbúð við Hðaleitisbraut íbúðin skiptist i 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Bitskúrs- sökklar fylgja. fbúðin laus nú þegar. 4RA HERBERGJA Rishæð i steinbúsi i Vesturborg- inni. íbúðin öll ný endurnýjuð, með vönduðum innréttingum, suður-svalir. 5 HERBERGJA Nýleg ibúðarhæð við Álfhólsveg. Sér inngangur, sér hiti, Mjög gott útsýni. 5 HERBERGJA íbúðarhæð i Hlíðunum. Sér inngangur. íbúðin er laus nú þegar. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Hafnarfjörður Til sölu 5 herb. íbúð i fjölbýlishúsi við Laufvang. Laus nú þegar. 4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Bilskúrssökkull fylgir. 3ja herb. i ibúð i fjölbýlishúsi við Álfa- skeið. 3ja herb. neðri hæð i fjórbýlishúsi við Öldutún. Eldra hús með tveimur ibúðum við mið- bæinn. Laus nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033, Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. Til sölu 3ja herb. ibúð við Laugarásveg, sér hiti, sér inngangur, tvöfalt verksmiðjugler, ný teppi og gott útsýni. Til sölu 6 herb. ibúð við Æsufell, 4 svefnherb., stofa, eldhús og bað, frystigeymsla i kjallara. Bilskúr og frágengin lóð. Byggingarlóð Byggingarlóð i Mosfellssveit Hús i smiðum Raðhús við Bakkasel. Afhendist fokhelt. Einbýlishús Einbýlishús i Fossvogi. Tilb. undir tréverk. Kópavogur Raðhús við Grænahjalla. Fokhelt. Kvöldsími 42618.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.