Morgunblaðið - 23.10.1974, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.10.1974, Qupperneq 1
24 SIÐUR Skæruliðar ætluðu að hleypa upp Rabatfund- inum og myrða Hussein Poul Hart- ling forsætis- ráðherra Danmerkur heilsar Mao Tse-tung for- manni kfn- verska kommúnista- flokksins, en þeir hittust f Peking á sunnudag- inn. Hartling hefur látið vel af fundi þeirra og tel- ur formann- inn aldur- hnigna vera við ágæta heilsu. EBE undirbýr lántökur hjá olíuframleiðsluríkjunum Luxemborg, 22. okt. Reuter. FJÁRMÁLARÁÐHERRAR að- ildarrfkja Efnahagsbandalags Evrðpu hafa orðið á eitt sáttir um leið til að hagnýta sér lánamögu- Hull, 22. okt. Frá fréttaritara Morgunblaðsins, Mike Smartt. SAMBAND brezkra togaraeig- enda, sem aðsetur hefur f Hull, hefur farið fram á það við brezku stjórnina, að hún veiti útgerðinni rfkisstyrk. Hefur forseti sam- bandsins, Bill Suddeby, lagt mál þetta fyrir landbúnaðar-, fiski- mála- og matvælaráðuneytið f Whitehall f London — en að þvf er hann segir stendur fyrirtæki hans, Boston Deep Sea Fisheries í HuII, frammi fyrir 1,3 milljðn sterlingspunda hækkun á eld- sneytiskostnaði á þessu ári sam- tfmis þvf, að fiskverð f Hull er nú lægra en á sama tfma f fyrra. Suddeby sagði, að annaðhvort yrði stjðrnin að koma til hjálpar eða fiskverðið að hækka um að minnsta kosti 4%. Síðastliðinn föstudag var til- kynnt, öllum að óvörum, að hið Annað bindi af „Eyja- hafinu Gulag” komið út í Þýzkalandi ANNAÐ bindi af skáldverki Alexanders Solzhenitsyns, „Eyja- hafið Gulag“ er komið út f Þýzka- landi. Þetta er þriðji og fjðrði hluti verksins, en þeir eru alls sjö. Upplag þessa nýja bindis f fyrstu útgáfunni er 400 þúsund eintök. leika hjá olfuframleiðslurfkjum heims og veita þannig á ný inn f efnahagskerfi EBE þeim mikla hagnaði, sem framleiðslurfkin hafa af olfusölu, og er umfram þeirra eigin þarfir. rótgróna togarafyrirtæki Banni- sters í Grimsby væri að selja Norðursjávarflota sinn til Ástralfu sakir rekstrarörðugleika. Fregnir hafa borizt um að fleiri skipum verði lagt á næstunni vegna erfiðleika — útgerðarfyrir- tækin hafa hreinlega ekki efni á að senda skipin á sjóinn. Fyrir utan fjárhagsvandræðin eru svo óleyst hin alþjóðlegu vandamál í sambandi við takmörk fiskveiði- lögsögu. Verður komið á lántökukerfi, þar sem stefnt er að þvf að taka á næsta ári lán að upphæð, er nem- ur a.m.k. um 350 milljörðum fsl. krðna og skal þessu fé eingöngu varið til þess að fleyta einstökum rfkjum yfir erfiðleika vegna greiðsluhalla, er beinlfnis má rekja til olfukaupa. Gert er ráð fyrir, að lánin verði til a.m.k. fimm ára og hafa stðru löndin þrjú f EBE, Frakkland, Þýzka- land og Bretland, fallizt á að setja hvert fyrir sig tryggingar fyrir 22,02% lánsf járins. Lántökur um- fram ofangreinda upphæð þarf samþykki þjððþings viðkomandi landa. Gert er ráð fyrir, að þau ríki, Framhald á bls. 23 Verð á sojabaunum lækkar Chicago 22. okt. AP. VERÐ á sojabaunum á heims- markaði lækkaði f dag um 5 dollara hvert tonn, en aftur á mðti hækkaði sojabaunaolfa nokkuð f verði. Hveitiverð hækkaði einnig nokkuð, en aðrar korntegundir stððu að mestu f stað. „Fischer ákafur ana ” sagði Fred „ÉG TALAÐI við Bobby f síma á sunnudagsmorgun og þá var hann hress í bragði og ákafur f að takast á við Rússana, þvf að hann taldi ekki þess virði að tefla við nokkra aðra, en hins vegar mun Bobby ekki verja titilinn, ef reglugerð FIDE verður ekki breytt þannig að skákafjöldinn verði ðtakmark- aður, en ekki bundinn við 36 skákir“, sagði Fred Cramer f samtali við Mbl. f gær, er við höfðum samband við hann á heimili hans í Wisconsin f Bandarfkjunum. Margir muna eflaust eftir Cramer frá þvf að einvfgi þeirra Fischers og Spasskys var háð hér, en hann Situr þó við sinn keip gagn- vart FIDE var þá aðstoðarmaður og vinur Fischers og einn af varaforset- um bandarfska skáksambands- ins. Við hringdum f Cramer, sem er einn af fáum mönnum, sem hefur samband við Fischer, vegna ummæla dr. Max Euwes forseta FIDE, sem birtust í Mbl. í gær, þar sem hann segist efast um að Fischer muni verja titilinn. Cramer sagði að þau Samband brezkra togaraeigenda fer fram á ríkisstyrk hafi verið búnir að ganga frá þrautskipulagðri áætlun um að ráða Hússein af dögum, en fyrst einhverja fulltrúa Jórdaníu á ut- anríkisráðherrafundinum. Þá eru mjög strangar gætur hafðar á um 500 blaðamönnum, sem fylgjast með fundinum oghafaskjölþeirra og skilríki verið endurskoðuð og nokkrum meinaður aógangur að fundunum, segir í óstaðfestum Framhald á bls. 23 Kissinger til Moskvu í gærkvöldi Washington 22. okt. Reuter. AP. HENRY Kissinger utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna hélt sfð- degis til Moskvu til viðræðna við þarlenda ráðamenn um að koma á frekara eftirliti með takmörkun kjarnorkuvopna Bandarfkjanna og Sovétrfkjanna. Hefur Kiss- inger meðferðis rammatiilögur og verður unnið innan þeirra, en ekki mun hann setja fram ákveðin skilyrði, að þvf er áreiðanlegar heimildir greindu frá f Washington um svipað leyti og Kissinger lagði af stað. 1 öllum hugmyndunum, sem ráðherrann hefur meðferðis, er tekið fram, að ekki verði aðeins tekið tillit til stærðar eldflauga heldur einnig fjölda þeirra kjarnaodda sem hver flaug er hlaðin. Þá verði fjallað um fjölda langfleygra sprengiflugvéla og enn fremur fjallað um tak- markanir á vopnakerfum, sem sfðar verði framleidd. Hópur sovézkra Gyðinga, þar á meðal þrír þekktir menn, kvik- myndagerðarmaður, blaða- maður og teiknimynda- maður, sem hófu hungurverk- fall á dögunum, eins og frá var sagt þá I Mbl., létu í dag birta bréf til Henry Kissingers og Jacksons öldungadeildarþing- manns. Þar lýsa þeir yfir því að sovézk stjórnvöld haldi áfram ofsóknum á hendur þeim, eftir að Framhald á bls. 23 í að takast á við Rúss- Cramer í samtali viðMbl. einnig, að verði jafntefli 9 vinn- ingar gegn 9, haldi heimsmeist- arinn titlinum, en verðlaunin skiptist." Við spurðum Cramer, hvort hann teldi að málið væri orðið persónulegt milli Fischers og dr. Euwes, en hann sagði að málið væri raunar úr höndum Euwes, þar sem þingið hefði samþykkt reglugerðina og því yrði hann að framfylgja henni. Við spurðum þá Cramer hvað hann teldi um möguleikana á því að Fischer tefldi. Hann svaraði því til, að hann taldi líkurnar góðar ef nægilegur þrýstingur yrði settur á FIDE Framhald á bls. 23 ummæli vaeru ekki verst, held- ur það, sem hann hefði látið hafa eftir sér fyrr í síðustu viku I Moskvu, að hann mundi með ánægju fara til Moskvu til að krýna nýjan heimsmeistara. Cramer gagnrýndi einnig sendinefnd íslenzka skáksam- bandsins, semsótti FIDE-þing ið sl. vor, fyrir að hafa ekki stutt Fischer og sagði að fslend- ingarnir hefðu greitt atkvæði með 36 skáka hámarksfjölda. „Þetta er nefnilega ekki neitt stórvægilegt vandamál, því að það sem Fischer fer fram á er það kerfi, sem gilti um heims- meistaraeinvígið á árunum frá 1890—1950. Og Fischer vill Rabat, Marokkó 22. okt. Reuter. SKÖMMU eftir að fundur utan- rfkisráðherra Arabaþjððanna hðfst f Rabat f Marokkð f morgun, tilkynntu stjórnvöld að þau hefðu komið upp um samsæri fulltrúa Palestfnumanna, en það hefði miðast við það að láta fundinn leysast upp án nokkurrar niður- stöðu og ráða Hussein Jðrdanfu- konung af dögum þegar hann kæmi til toppfundarins á laugar- dag. Hefur hðpur Palestfnu- manna verið handtekinn f Mar- okkð. Fréttir af þessu voru ekki ljósar í kvöld, en talið fullvíst að Palest ínuskæruliðar hefðu haft áform um að hleypa upp fundinum vegna mikillar andstöðu margra PLO-manna við það að semja um lausn á deilumálunum við ísraela. Reuter-fréttastofan sagði, að all- margir Palestínumehn í Rabat, sem lægju undir grun um aðild að þessari ráðagerð, hefðu verið sett- ir í stofufangelsi og aðrir fluttir frá höfuðborginni og fengju þeir ekki að koma þangað aftur, fyrr en fundinum væri lokið. Hefur öllum her Marokkó verið skipað að vera við öllu búinn, ef til frek- ari tíðinda kynni að draga í borg- inni eða annars staðar í landinu. Sérstakar öryggisráðstafanir hafa einnig verið gerðar til að vernda sendinefndina frá Jórdaniu, þar sem mjög sterkur orðrómur er á kreiki um að þessir sömu aðilar Fred Cramer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.