Morgunblaðið - 23.10.1974, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÖBER 1974
DAGBÓK
1 dag er miðvikudagurinn 23. október, 296. dagur ársins 1974. Árdegisflóð f
Reykjavfk er kl. 12.12, síðdegisflóð kl. 00.53. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 08.41,
sólarlag kl. 17.42. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.32, sólarlag kl. 17.20. (Heimild:
tslandsalmanakið).
Sjá, ég sendi yður sem sauði á meðal úlfa; verið þvf kænir sem höggormar og
falslausir sem dúfur. Gætið yðar fyrir mönnunum, þvf að þeir munu framselja yður
dómstólunum og f samkundum sfnum munu þeir húðstrýkja yður; og mfn vegna
munuð þér leiddir verða fyrir landshöfðingja og konunga, þeim og heiðíngjunum til
vitnisburðar. (Mattheus 10.16—18).
10. ágúst gaf séra Jóhann S.
Hlíðar saman í hjónaband í Nes-
kirkju Ingveldi Haraldsdóttur og
Guðna Friðrik Gunnarsson.
(Ljósm. Loftur).
10. ágúst gaf séra Jóhann S.
Hlíðar saman í hjónaband f Nes-
kirkju Klöru Gunnarsdóttur og
Pál Ragnarsson. Heimili þeirra er
að Meistaravöllum 11, Reykjavík.
(Ljósm. Loftur)
31. ágúst gaf séra Guðmundur
Ó. Ólafsson saman í hjónaband í
Laugarneskirkju Margréti Ernu
Baldursdóttur og Sigurjón
Gunnarsson. Heimili þeirra er að
Bragagötu 36. (Ljósm. Loftur).
Sjötugur er í dag, 23. október,
Árni Elfsson, Tjarnarbraut 9,
Hafnarfirði. Hann tekur á móti
vinum og kunningjum í Félags-
heimili iðnaðarmanna, Linnets-
stíg 3, Hafnarfirði eftir kl. 20.
Áf myndinni að dæma virðast bifreiðastæðin við Laugaveg ekki
vera neitt mjög vinsæl, — en þá er þess lfka að geta, að ljósmynd-
arinn var þar ekki á ferð um mesta annatfmann. En hvernig sem
deilum um bifreiðastæði við Laugaveg og Grettisgötu lyktar, þá
væri þó alltaf hægt að óska sér að stöðumælar væru sem oftast
einmanalegir ogyfirgefnir eins og á myndinni. (Ljósm. Br.H.).
FRÉTTIR
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavfk heldur aðal-
fund sinn i Lindarbæ, niðri, mið-
vikudaginn 23. október kl. 21.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa
mun frú Guðrún Sigurðardóttir
lesa upp.
Öldrunarfræðifélag Islands
heldur fund fimmtudaginn 24.
október kl. 20.30 í fundarsal
Grundar. Gengið inn frá Brávalla-
götu. Rætt um vetrarstarfið o.fl.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur fönd-
urfund að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 24. október kl.
20.30.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga
kl. 3—5 e.h., sími 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3,
Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu
8, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
fást í
GENGISSKRANINC
Nr. 190 - 22. október 1974.
SkráC frá Einlng Kl, 12, 00 Kaup Sala
9/10 1974 \ Banda ríkjadollar 117, 70 118, 10
22/10 - 1 Sterlingspund 274, 20 275, 40 *
- - 1 Kanadadollar 119, 50 120, 00 *
- - 100 Danakar krónur 1959, 65 1967,95 *
21/10 - 100 Norskar krónur 2129.95 2139, 05
22/10 - 100 Saenskar krónur 2683,65 2695. 05 •
- - 100 Finnsk mörk 3100, 95 3114,15 *
18/10 - 100 Franskir írankar 2484, 95 2495, 55
22/10 - 100 Belg. írankar 306, 10 307,40 ♦
- - 100 Svissn. frankar 4083, 65 4101,05 #
- - 100 Gvllini 4448, 05 4466,95 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 4549,10 4568, 40 ♦
- - 100 Lírur 17, 57 17,65 +
- - 100 Austurr. Sch. 637, 85 640, 55 *
- - 100 Escudos 461,90 463, 90 *
15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206, 00
22/10 - 100 Yen 39, 24 39, 41 *
2/9 “ 100 Reikning8krónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
9/10 * 1 Reiknlngsdollar- 117,70 Vðrusklptalönd Breytlng frá sfCustu skráningu. 118, 10
| SÁ MÆSTBESTl ~
Kári Jónsson, for-
maður kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins f
Norðurlandskjördæmi
vestra, spurði Morgun-
blaðið í gær hvort rétt
værí, sem sér hefði
verið sagt, að í Rfkisút-
varpinu hefði verið
orðsending frá til-
kynningarskyldunni,
þar sem lýst var eftir
ríkisstjórninni.
Var hún beðin að
hafa samband við
næstu strandstöð
Landsfmans strax.
1 KROSSGÁTA
Lárétt: 1. æpa 6. ósamstæðir 8.
geymsla 11. Ilát 12. beita 13. á fæti
15. 2 eins 16. þvottur 18. ráðið,
Lóðrétt: 2. sneiði 3. mak 4. hása 5.
ílátið 7. ofninn 9. jurtir 10.
ófriður 14. meyja 16. skamm-
stöfun 17. ósamstæðir.
Lausn á síðustu kross-
gátu-.
Lárétt: 1. refsa 5. Aki 7. gala 9. op
10. sallaði 12. AA 13. flir 14. ani
15. annar
Lóðrétt: 1. rigsar 2. fála 3. skálinn
4. ái 6. spírur 8. AAA 9. óði 11.
alin 14. AA
Vikuna 18.—24. októ-
ber er kvöld- nætur- og
helgarþjónusta lyfja-
búða f Reykjavfk í Vest-
urbæjarapóteki, en auk
þess er Háaleitisapótek
opið utan venjuiegs af-
greiðslutfma til kl. 22
alla daga vaktvikunnar
nema sunnudaga.
Fataúthlutun í
dag og á morgun
Systrafélagið Alfa hefur fata-
úthlutun dagana 23. og 24. októ-
ber kl. 2 e.h. að Ingólfsstræti 19.
Fræðslufundur
Skógræktarfélag Kópavogs
heldur fræðslufund í kvöld, 23.
október, f Vfghólaskóla. Fundur-
inn hefst kl. 20.30. Þar flytur dr.
Bjarni Helgason jarðvegsfræð-
ingur erindi og sýnir skugga-
myndir.
ÁRIMAÐ
HEILLA
| BRIDGE ~1
Urslitaleikurinn f Olympfu-
keppninni 1968 milli Italfu og
Bandarfkjanna var mjög spenn-
andi og var barizt um hvert stig.
Hér er spil frá þessum leik, sem
sýnir hve hart var barizt og hve
litlu mátti muna hvorum megin
stigin lentu.
Norður
S. 8-5
H. K-7-6-5
T. Á-G-9-4
L. K-G-4
Suður
S. Á-10-7-3
H. G-10-4
T. 10-8-2
L. 9-7-3
Við annað borðið sátu banda-
rísku spilararnir A-V og sögðu 2
lauf. Sagnhafi fékk 9 slagi og 110
fyrir spilið.
Við hitt borðið varð lokasögnin
1 grand hjá vestri og norður lét út
spaða 8. Drepið var í borði með
spaða 9, suður lét spaða 10 og
sagnhafi fékk slaginn á drottning-
una. Næst lét sagnhafi út spaða 2,
drap í borði með sexinu, suður
drap með sjöinu, lét út hjarta
gosa, fékk þann slag, lét aftur
hjarta og sagnhafi drap með ási.
Spaði var látinn út, suður drap
með ás, lét út hjarta 4, norður tók
2 slagi á hjarta, og fann nú einu
varnarleiðina, þ.e. hann tók tfgul
ás og lét aftur tígul. Sagnhafi
fékk þannig aðeins 6 slagi, varð
einn niður og samtals græddi
bandaríska sveitin 6 stig á spil-
inu.
Austur
S. G-9-6
H. 9-8
T. D-7-5-3
L. D-8-6-5
Vestur
S. K-D-4-2
H. A-D-3-2
T. K-6
L. A-10-2
ENGINN
ER ILLA SÉDWR,
SEti GENCUR MED
ENDURSKINS
NERKI
PEMIMAVIMIR |
Danmörk
Annette Larsen
Fælledvej 23 II
4000 Roskilde
Danmark
Hún er 16 ára, og hefur áhuga á
tónlist, tónleikaferðum, poppi,
o.fl. Vill skrifast á við krakka á
sfnum aldri.
Austur-Þýzkaland
Rosemarie Aulich
8023 Dresden
Gustav-Richter Str. 21
GDR—DDR
Hún er 15 ára, safnar frímerkj-
um og póstkortum. Oskar eftir
bréfaskiptum við fólk með lík
áhugamál.
Tyrkland
Tamer Taskin
Piyerloti cad. 63—3
Kumkapi — Istanbul
Turkey
Hann kveðst hafa lokið prófi
frá „Vísindaakademíunni" og
hefur áhuga á að skrifast á við
fólk á aldrinum 15—30 ára.
Skrifar á ensku og hefur áhuga
á tónlist, ferðaiögum, náttúru-
skoðun og rómantík, auk þess sem
hann safnar frímerkjum og póst-
kortum.