Morgunblaðið - 23.10.1974, Side 8

Morgunblaðið - 23.10.1974, Side 8
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1974 Til sölu 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Rofabæ. Harðviðarinnréttingar. Teppi á gangi og stofu. Lóð og bílastæði frágengin. Laus strax. Upplýsingar í síma 92-3083 eftir kl. 1 7.00. Verkstæðispláss óskast — Rafverktaki óskar eftir húsnæði fyrir verkstæði á góðum stað 1 50 — 300 fm á jarðhæð með góðri innkeyrslu. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 38275. Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína að Hótel Sögu föstudaginn 1. nóv. Hefst með borðhaldi kl. 7.00 e.h. Sala aðgöngumiða hefst fimmtudaginn 24. október á Hótel Sögu kl. 7.00. Óseldir miðar seldir frá kl. 6.00 fösltudaginn 1. nóv. Til sölu v/Engjasel 3 íbúðir 1 1 9 fm borðstofa, dagstofa, 3 svefn- herb, eldhús og stórt bað. Suður svalir. Seljast tb. undir tréverk. Lóð að mestu frágengin. Bílahús. Verð á íbúð kr. 4.200.000 Hlutdeild í bílhúsi kr. 460.000.oo. Uppl. í síma 35852, Jón Hannesson. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Athygli þeirra smáatvinnurekenda, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, er vakin á því að þeim ber nú að skila söluskatti vegna tímabilsins 25. mars — 30. sept. Fjármálaráðuneytið, 21. október 1974. Troustur biU Toyota Toyota er traustur bíll og níðsterkur. Víðtæk könnun framkvæmd á vegum félags bifreiðaeigenda á Norðurlöndum leiddi í Ijós að allt að 95% allra Toyota eigenda ætlaði að fá sér Toyota aftur. Slíkt er álit þeirra sem best þekkja bílinn. Toyota er traustur bíll. ij •TOYOTA TOYOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111&22.716 UMBOÐIÐ A AKUREYRI BLAFELL SlMI 21090 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Reykjavíkurvegur: 6 — 7 herb. vandað járnvarið timburhús með bílgeymslu, þar af eitt herb. og eldhús i kjallara. Brattakinn 3ja herb. rishæð i góðu ástandi. Útb. kr. 2—2,5 millj. Hólabraut 3ja—4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi, ibúðin er í góðu ástandi. Ölduslóð 3ja herb. neðri hæð i tvibýlishúsi (steinhúsi). Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð helst i fjölbýlishúsi. Öldugata 3ja herb. nýstandsett steinhús með fallegum garði. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Við Nóatún 4ra herb. efri hæð i þribýlishúsi. Stór bilskúr. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Vönduð og góð ibúð. Viö Háaleitisbraut 3ja — 4ra herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Vönduð og góð ibúð. Bil- skúrsréttur. Við Álfheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Rúmgóð ibúð. Sigvaldateikning. Við Snorrabarut 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Tvær geymslur i kjallara. Við Eiríksgötu 3ja herb. íbúð á efri hæð. íbúð í góðu standi Við Sléttahraun 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Bilskúrsréttur. Við Laufvang 3ja herb. endaibúð á 3. hæð. Björt og skemmtileg ibúð. Suðursvalir. Jörð í Skagafirði Mikið ræktað land. Silungs- og laxveiði. Einar Sigurbsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN --------- 32799 og 43037 íbúð óskast til leigu fyrir ung erlend hjón er starfa hjá fyrirtæki voru. Myndiðjan Ástþór, sími 82 733. 2ja — 3ja herb. íbúð með húsgögnum, óskast fyrir 1. desember . Uppl. í síma 8421 1. SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu * I smíðum — Engin vísitala Stórar og vel byggðar 4ra herb. ibúðir í smíðum við Dalsel. Afhendast fullbúnar undir tréverk næsta haust. Sér þvottahús, fullgerð bifreiða- geymsla, fast verð. Engin vísitala. Útb. á kaupverði, má mikið skipta. Beðið eftir Húsnæðismálaláni. Endaibúð á 1. hæð má tengja föndurherbergjum i kjallara sem fást á hagstæðu verði. Traustur byggingaraðili. íbúðirnar eru að verðai fokheldar. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Við Miklubraut 5 herb. mjög góð rishæð 1 60 ferm. með sér hitaveitu, sameign mikið endurnýjuð, mikið útsýni yfir Miklatún. Útb. aðeins kr. 3 milljónir. Einbýlishús og raðhús í smíðum Höfum á söluskrá glæsileg einbýlishús i Mosfellssveit og raðhús í smiðum i Breiðholti, sem seljast i skiptum fyrir ibúðir. Nánari uppl. á skrífstofunni. 4ra herb. íbúðir í Breiðholti Nýjar íbúðir við Vesturberg, (laus strax, litil útb. fyrir áramót) Eyjabakka á 1. hæð með útsýni, Hrafnhóla á 3. hæð, ekki fullgerð bilskúrsréttur. (útb. nú 0,8 milljónir, hitt á næsta ári, mikið skipt) í gamla Austurbænum 3ja herb. ibúð á efri hæð i steinhúsi, sólrík og vel með farin. Hátt ris fylgir. Útb. aðeins 1,8 millj. Einbýlishús í smíðum í borginni á eftirsóttum stað, stórt og vandað. Uppl. og teikning á skrifstofunni. Gott einbýlishús óskast í borginni, mikil útb. Ný söluskrá heimsend ALMENNA FASTEIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 Ibúðasalan Borg LAUGAVEIG 84, SÍMI14430. 2ja — 3ja herb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 4ra—6 herb. íbúðir. Seltjarnarnesi, Sörlaskjóli, Selja- vegi, Framnesvegi, Skipholti, Rauðalæk, Fellsmúla, Breiðholti. og viðar. Einbýlishús glæsilegt einbýlishús að Lága- felli. 4 svefnherbergi, eldhús bað og stofur, húsbóndaherbergi, bílskúr. Stór lóð. Skipti koma til greina. Einbýlishús, raðhús og parhús á Reykjavíkur- svæðinu og Hafnarfirði. Hafnarfjörður Til sölu Einstaklingsíbúð við Grænukinn. Sérinngangur. Útb. 1. millj. Lítil 2ja herb. risibúð i Suðurbæ. Verð 2,2 millj. Útb. 1 300 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Álfaskeið. Sér- inngangur. Verð 3 millj. Útb. 1600 — 1 700 þús. 3ja herb. íbúð i Vesturbæ. Verð 3 millj. Útb. 2 millj. 3ja herb. ibúðir fullbúnar við Álafaskeið. Útb. frá 2,8 millj. 3ja — 4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi við Hraun- hvamm. Utb. 1 800 þús. Einbýlishús við miðbæinn. Gæti orðið laus fljótlega. Útb. 1 600 þús. 4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsi i Garða- hreppi. Verð 4 millj. Raðhús i smiðum i norðurbænum. Húsið er á einni hæð. Selst fokhelt eða lengra komið. ^HAIANESS fasteignasala Strandgötu 11. Símar 51888 og 52680. Jón Rafnarsölu- stjóri heima 52844. FélMslíf ^ Helgafell 597410237 VI. 2. 1.0.0.F. 9 •= 1 5510238VÍ I.O.O.F. 7 1 551 0238Vi =9 SPK. Styrktarfélag vangefinna Almennur félagsfundur verður haldinn i Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík fimmtudaginn 24. október kl. 20:30. Fundarefni: 1. Frásögn af Spánarferð Bjarkar- ássfólksins, og sýnd kvikmynd úr ferðinni. 2. Frásögn af sumardvöl Lyng- ásbarna að Sogni i Ölfusi. 3. Stjórn félagsins svarar fyrir- spurnum. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristni- boðshúsinu, Betanía Laufásveg 1 3 í kvöld kl. 8.30. Helgi Elíasson, útibússtjóri talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. Leðurvinnunámskeið hefst fimmtudaginn 24. 10 kl 20—22. Farfuglar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.