Morgunblaðið - 23.10.1974, Page 24

Morgunblaðið - 23.10.1974, Page 24
nucivsincDR <&4-w22480 np Ai/T Merkjasala ^O.UrX I. til styrktar laugardagur geósjúkum MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1974 6000 lestir fluttar út af brotajárni Nýlega fór Grundarfoss með 100 tonn af brotajárni til útlanda og var þetta allt endurvinnslujárn frá Sindra h.f. f Reykjavfk, en áður en járnið er sent úr landi sundurgreinir Sindri allt járnið. Ásgeir Einarsson hjá Sindra Hús í Banka- stræti á 20 millj. UM þessar mundir er verið að selja húsið Þingholtsstræti 1, en það stendur á mótum Banka- strætis og Þingholtsstrætis. í hús- inu, sem er ekki mjög stórt um sig, eru nokkrar verzlanir. Már Gunnarsson, lögfræðingur, sem hefur húsið til sölu, sagði f sam- tali við Mbl. f gær, að óskað væri eftir tilboðum f það, og gert væri ráð fyrir, að það yrði selt á um 20 millj. kr., en það væri verð, sem eigendur hússins mundu geta sætt sig við, en það stendur á eignarlóð. Varnarsamn- ingurinn undirritaður sagði f samtali við Morgunblaðið í gær, að á þessu ári væri áætlað að vinna 6000 tonn af brotajárni til útflutnings. „Það sem okkur vantar helzt til að geta flutt út meira af brotajárni eru afkasta- meiri tæki,“ sagði Ásgeir. Hann sagði, að járnið væri allt sundurgreint um leið og það kæmi inn og færi það þvf sundur- greint um borð í skipin og er því tilbúið í bræðsluofnana þegar út kemur. Miklu ódýrara er að fram- leiða stál úr brotajárni en málm- grýti, t.d. þarf aðeins eina orku- einingu til að framleiða jafnmikið stál úr brotajárni og hægt er með þremur orkueiningum þegar stál erframleitt úr málmgrýti. Þá sagði Ásgeir að fólk á Islandi væri nú fyrst farið að kunna að halda brotajárni saman, en ein- staka héidi þessu ekki saman. Þá sagði hann að Sindri væru nú með sérstaka bíla, sem færu um og sæktu brotajárn, og væri þetta ekki síður hreinsunaratriði. Myndin er tekin þegar verið var að skipa brota- járninu um borð í Grundarfoss. Ljósm. Mbl.: Ól.K.M. SAMKOMULAG, er gerir ráð fyrir áframhaldandi rekstri stöðvar Atlantshafsbandalagsins, var undirritað f Reykjavfk f gær af hálfu tslands og Bandarfkj- anna. Þetta samkomulag er til komið eftir viðræður þeirra Einars Agústssonar utanrfkisráðherra og Joseph Siscos aðstoðarutanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna, en þeim lauk 26. sept. s.l. og fóru fram f Washington. Af Islands hálfu undirritaði Einar Ágústsson utanrfkisráð- herra áðurnefnt samkomulag, en Frederick Irving ambassador af hálfu Bandarfkjanna. Lokaviðræður við Union Carbite í næstu viku Iðnaðarráðherra ræddi við forráðamenn fyrirtækisins William Heinesen IÐNAÐARRAÐHERRA, Gunnar Thoroddsen, kom f gær frá Bandarfkjunum þar sem hann var f nokkra daga og ræddi við forráðamenn Union Carbite fyrir- tækisins. 1 næstu viku koma svo fulltrúar Union Carbite til fundar við stóriðjunefnd á Is- landi og munu halda áfram við- ræðum um málmblendiverk- smiðjuna f Hvalfirði. Gunnar Thoroddsen sagði f við- tali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að hann hefði dvalizt í 4 daga í Bandaríkjunum ásamt Jóni Stein- grímssyni verkfræðingi. Þar hefðu þeir rætt við fulltrúa Union Carbite um fyrirhugaða málm- blendiverksmiðju og ennfremur skoðað verksmiðjur og rann- sóknastofur fyrirtækisins. Iðnaðarráðherra sagði síðan, er hann var spurður hve langt á veg viðræðurnar væru komnar, að áframhaldandi - viðræður yrðu í Reykjavík í næstu viku, en þá kæmu fulltrúar Union Carbite til landsins. Að þeim viðræðum lokn- um yrði málið að Ifkindum komið á lokastig, þannig að endanleg ákvörðun um hvort gengið yrði að samningum við bandarfska fyrir- tækið yrði tekin af ríkisstjórn og alþingi á næstunni. Málblendiverksmiðjan fyrir- hugaða mun að lfkindum rísa á Grundartanga í Skilamanna- hreppi f Hvalfirði, en það er um 15 km innan við Akranes. Sam- kvæmt áætlunum á hún að fram- leiða 50 þús. lestir af járnblendi eða ferrocilicone á ári. Stórfelldur vörustuldur í Hagkaup: Fyrrum lagerstjóri játar þjófnað fyrir hundruð þús. KOMIZT hefur upp um stórfclld- an vöruþjófnað fyrrverandi lagar- stjóra Hagkaups. Lagerstjórinn, sem er kona, hefur játað að hafa á nfu ára tfmabili stolið ýmiss kon- ar varningi fyrir rúmlega 440 þúsund krónur af lager fyrir- tækisins. Mest af þessum vörum hefur hún haft á brott með sér á þessu ári og hinu sfðasta, en jafn- framt hefur konan játað á sig stuld á saumavél árið 1965. Málið var kært til rannsóknar- 5 bækur eftir Heine- lögreglunnar hinn 19. september sl. af forráðamönnum fyrirtækis- ins, sem töldu sig þá hafa rök- studdan grun um að konan stund- aði þjófnað hjá fyrirtækinu I stór- um stíl. Konan var úrskurðuð í gæzluvarðhald, en neitaði öllum sakargiftum í fyrstu. Eftir fjóra daga breytti konan hins vegar framburði sfnum og játaði á sig umtalsverðan þjófnað hjá fyrir- taekinu. Að fenginni þessari játningu var konan látin vísa á geymslu- stað þýfisins og reyndust þeir tveir — heima hjá henni og syni hennar. Fyllti þýfið einn og hálfan sendiferðabíl, mátti þar finna vefnaðarvöru ýmiss konar, handklæði, viskustykki, jóla- löbera, kjóla og peysur, 2 poka af súkkulaði, kerti, Krupskaffivél, borðbúnað úr stáli, tjaldhimin, viðleguútbúnað, myndavél, hræri- vél, og krullujárn, svo að eitthvað sé nefnt. Hins vegar neitar konan að hafa stolið matvöru frá fyrir- tækinu. Verðmæti þýfisins reyndist sem fyrr segir samtals um kr. 440 Framhald á bls. 23 Skyldusparnaðarmálið: sen unnar á Islandi UM ÞESSAR mundir er verió að setja skáldsögu Williams Heinesens „Vindsamur morg- unn“ á vegum Odda h.f., en vegna mikillar vinnu þar um þessar mundir er starfið unnið f Prentsmiðju Guðmundar Benediktssonar. Af þessu til- efni hafði Mbl. sfmasamband við William Henesen á heimili hans f Þórshöfn og innti hann eftir frekari málavöxtum. Henesen sagði: — Þessi bók kom út á dönsku árið 1934 og hefur ekki fyrr komið í færeyskri þýðingu, því að ég sem verk mín á dönsku. Prófessor Christian Matras hef- ur þýtt hana á færeysku og kemur hún út á vegum fær- eysks forlags sem heitir Bóka- garður. Það forlag hefur einnig samið um að fjórar bækur til viðbótar eftir mig verði þýddar á færeysku og síðan unnar á Islandi til útgáfu hér í Færeyj- um. Ástæðan er sú, að það er bæði hagkvæmara peningalega séð fyrir forlagið og sömuleiðis Framhald á bls. 23 Utreikning lýkur 1 næsta mánuði 1 BYRJUN næsta mánaðar mun Veðdeild Landsbanka tslands Ijúka við að reikna út hve mikið fé rfkið, eða réttara sagt bygg- ingasjóður rfkisins, hefur haft af fólki á skyldusparnaðar- aldri á undanförnum árum. 1 sumar kom f ljós, að þetta fólk hafði aldrei fengið vfsitölubætur á fé sitt, sem mun vera skylda samkvæmt lögum. Þá á það einn- ig að fá vexti á vfsitöluféð. Ekki er vitað með vissu um hve mikla Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.