Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 Nú eru fram undan dýrðar- tfmar hjá yngstu leikhús- gestunum. Þjóðleikhúsið er sem sé að hefja sýningar á Kardimommubænum, sem sýndur var hér fyrst árið 1960. Þá átti leikurinn slfkum vin- sældum að fagna, að hann var sýndur samfleytt tvö leikár. Leikurinn var svo aftur tekinn upp sfðar, og urðu sýningar alis 94. Um 57 þúsund leikhúsgestir munu hafa séð Kardimommu- bæinn, og er það metaðsókn að barnaleikriti hér á landi. Nú eru þau börn, sem sáu Kardimommubæinn á sfnum tfma, orðin fuilorðið fólk, a.m.k. flest þeirra, og komin eru ný börn í þeirra stað, sem ekki hafa fengið tækifæri til að sjá þetta bráðskemmtilega leik- rit. Að vfsu hefur hljómplata með leiknum fengizt hér f verzlunum, og mun hún vera leikin á fjölmörgum heimilum. Kardimommubærinn er stór- kostlega fyndið leikrit, og munu fullorðnir sem börn vera sammála um það. Leikarar f Kardimommubæn- um eru um 50 talsins, en að sjálfsögðu hefur orðið mikil breyting á hlutverkaskipan frá því sem áður var. Einn ræningjanna er þó í höndum Bessa Bjarnasonar, en hina tvo leika þeir Randver Þorláksson og Þórhallur Sigurðsson. Soffíu frænku leikur Guðrún Stephen- sen, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Níu manna hljómsveit leikur undir stjórn Car's Billichs. Kardimommubærinn verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17. Lárétt: 2. tunna 5. fæði 7. sam- hljóðar 8. rótar 10. sérhljóðar 11. möglaði 13. ending 14. fæðan 15. komast yfir 16. þverslá 17. gljúfur Lóðrétt: 1. pokann 3. brakaði 4. sárið 6. umbuna 7. kennir siði 9. ending 12. bardagi Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1. masa 6. óku 8. ás 10. alur 12. seilist 14. púla 15. sá 16. in 17. rennur Lóðrétt: 2: AÓ 3. skálann 4. auli 5. gaspur 7. urtan 9. séu 11. uss 13. ilin Úrval, september-heftið, er ný- komið út. Flytur það fjölda greina, m.a. um kynlíf, hvað gera skuli í neyðartilfellum, tunguna, mataræði, viðureign frumskóga- dýra o. m. fl. Þá er grein um frægan, ungverskan njósnara, Anwar Sadat forseta Egypta- lands og rithöfundinn F. Scott Fitzgerald. Birt er Ijóðið Brák eftir Guðmund Þorsteinsson og Urvalsbókin að þessu sinni er Kona á hjara veraldar eftir Christiane Ritter. 12. júli voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara Hel- ena Leósdóttir og Jakob Ölafsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 15. (Ljósm. Kaldal). ARIMAO HEIL.LA Gullbrúðkaup eiga í dag, 1. nóvember, Sigrfður Guðmundsdóttir og Jón Guðmundsson. Þau taka á móti vinum og kunningjum í Félags- heimili Seltjarnarness eftir kl. 7.30 í kvöld. Sextugsafmæli átti f gær, 31. október, Laufey Elíasdóttir, Kirkjustræti 2, Reykjavík. GENGISSKRÁNINC Nr. 197 - 31. október 1974. SkráC frá Elnina Kl. 13,00 Kaup Sala 9/10 1974 1 Bandaríkjadollar 117,70 118, 10 30/10 - 1 Sterlingspund 274, 65 275, 85 22/10 - 1 Kanadadollar 119,50 120, 00 31/10 - 100 Danekar krónur 1977,50 1985, 90 * - - 100 Norskar krónur 2136, 95 2146, 05 * - - 100 Sænskar krónur 2685,45 2696,85 * 29/10 - 100 Finnsk mörk 3111,60 3124,80 30/10 - 100 Franskir frankar 2506,50 2517,20 31/10 - 100 Belg. frankar 308, 40 309. 90 * - - 100 Svissn. frankar 4100, 00 4117,40 * - - 100 Gvllini 4460, 65 4479, 65 * - - 100 V. -Þvzk mörk 4561,40 4580,80 * 29/10 - 100 Lírur 17, 64 17,72 31/10 - 100 Austurr. Sch. 639,40 642, 10 * - - 100 Escudos 464,65 466, 65 * 15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206, 00 25/10 - 100 Yen 39,22 39, 39 2/9 “ 100 Reikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100, 14 9/10 • 1 Reiknlngedollar- 117,70 Vöru«klptalönd Breyting frá aftSuatu akránlngu. 118, 10 1 IVIESSUR Á MDRGLHM FRÉTTIR 12. október gaf séra Gunnar Arnason saman í hjónaband í Kópavogskirkju Kristfnu Sveins- dóttur og Einar Oddgeirsson. Heimili þeirra er að Hátröð 7, Kópavogi. (Barna- og fjölskyldu- ljósm.). Aðventkirkjan f Reykjavík. Á morgun: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Safnaðarheimili aðventista f Keflavfk. Biblíurannsóknir kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 4. nóvember kl. 8.30 e.h. í fundarsal kirkjunnar. Rætt verður um félagsstarfið. Einnig verður myndasýning og kaffiveitingar. Laxveiðimenn. Tilboð óskast í laxveiði í Blöndu og Svartá í Húnavatnssýslu sumarið 1975. Skrifstofa Landssambands veiðifélaga, Banka- stræti 6. Reykjavík, veitir allar upplýsingar og tekur á móti tilboðum til 1 0. des. n.k. Æskilegt er að tilboð séu gerð í báðar árnar í einu lagi, en sérsamningur um hverja á fyrir sig getur þó einnig komið til greina. Einnig óskast> tilboð í veiði í Seyðisá á Auðkúlu- heiði og Haugakvísl á Eyvindarstaðaheiði sum- arið 1975 og sé þeim skilað á sama stað, einnig fyrir 1 0. des. n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landssamband veiðifélaga, Bankastræti 6, Reykjavík. ást er.., Í--3 CÍLö . . . nokkuð, sem við þurfum öll að fá mikið af. 7M R«q. U.S. Pot. Oft.—All rigms rnn*n © 1974 by los AngtUi Timts Blöð og tímarit IKRDSSGÁTA DJtC BÖK 1 dag er föstudagurinn 1. nóvember, 305 dagur ársins 1974. Allra heilagra messa. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 06.48, sfðdegisflóð kl. 19.40. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 09.09, sólarlag kl. 17.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.04, sólarlag kl. 16.47. (Heimild: Islands- almanakið). Sáið niður velgjörðum, þá munuð þér uppskera góðleik; takið yður nýtt land til yrkingar, þar eð tfminn er kominn til að leita Drottins, til þess að hann komi og láti réttlætið rigna yður f skaut. (Hósea 10.12). l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.