Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1974
raowiuPA
Spáin er fyrir daginn f dag
^ Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
I dag borgar sig ad velta málunum fyrir
sér og ekki þjónar neinum skynsam-
legum tilgangi að láta tilfinningamar
taka af sér ráðin.
m
H Nautið
20. aprfl — 20. maf
Þú sérð fram á erilsaman dag. Þú skalt
undirbúa allt af kostgæfni og vinna sfðan
eftir beztu samvizku og getu.
Tvíburarnir
21. maf—20. júnf
Agætis dagur og þú ættir að hafa sam-
band við góðan vin f dag, sem þú hefur
ekki frétt af lengi. Hann kynni að þarfn-
ast þess að ræða sfn mál.
yjWwl Krabbinn
91 i.'.nf_ 9<
21. júní —22. júlí
Svo fremi þér takist að komast að niður-
stöðu gæti þetta orðið jákvæður dagur að
mörgu leyti. En vertu ekki of lengi að
hugsa þig um.
^gí! Ljónið
I
23. júlf— 22. ágúst
Þetta gæti orðið góður dagur og við-
burðarfkur. óvænt upphringing eða
heimsókn gleður þig m jög.
Mærin
mMh 23. ágúst — 22-
sept.
Fjölskyldumálin eru f hálfgerðum
ólestri og kannski helzt sjálfum þér að
kenna. Hvernig væri að viðurkenna það?
Vogin
23- seP*- — 22-okt-
Þótt erfiðleikar séu nokkrir er ekki frá-
leitt að láta sér detta f hug að bráðum
komi betri tfð. Margt bendir til þess.
Drekinn
23. okt.— 21. nóv.
Nú hefur ýmsum hindrunum verið rutt
úr vegi og má búast við að margt fari að
breytast til híns betra.
hfl Bogamaðurinn
Ivl* 22. nóv. — 21. des.
Þú skalt ekki gera meiri kröfur en sann-
gjamt er. Dugnaður sumra bogmanna f
dag er lofsverður.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Þér bjóðast ýmsir kostir f dag og vertu
ekki að tvfnóna við að taka ákvörðun. Það
liggur I augum uppi, hver beztur er.
SifSÍ Vatnsberinn
i
20. jan. — 18. feb.
Þér er gert tilboð, sem gæti við fyrstu
sýn virzt hið girnilegasta. Þó skaltu
hugsa þig vel um og kanna allar hliðar
áður en þú tekur því.
{ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þig hefur lengi langað til að reyna eitt-
hvað nýtt og væri nú ráðlegt að vinda sér
f það.
UÓSKA
AF HVERJU
. GERIR pú
3* C^>adekki
( EG VU-DI þABGJARNAN,tN N
. e'g MELDAOGREININ )
_ V haldi MéR y
rpuK
■T Wmm
FEROIIMAIMO