Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 Aðalfundur Skipaafgreiðslu Suðurnesja, verður haldinn föstudaginn 15. nóvember kl. 2 h. í fram- sóknarhúsinu Keflavík. Fundarefni . Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Húsbyggjendur Eigum saunaofna fyrir allt að 12 rúmmetra klefa. Verð á ofni með stjórnborði 34.900.- Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík, sími 4 1444. Fyrirtæki Til sölu er lítil barnafataverzlun við miðborgina. □ Til sölu er iðnfyrirtæki í skóframleiðslu. Ragnar Tómasson hdi, Austurstræti 1 7. Oskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu nokkrar íbúðir með húsgögnum fyrir erlenda tæknimenn um mis- munandi langan tíma, allt að tveimur árum. Upplýsingar daglega kl. 9 — 1 7 í símum 1-51- 59 og 1-22-30. SKIPHOLTI 17 • REYKJAVÍK Herkules bílkranar Höfum fyrirliggjandi Herkules Bílkrana sem lyfta 3,25 tonnum og 3,5 tonnum með stuðn- ingsfótum og stjórntækjum báðum megin. Mjög hagstætt verð. Leitið upplýsinga hjá um- k°ð'nu Þ. Skaftason h/ f Herkules umboðið Grandagarði 9 Símar 15750 — 14575. LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eirtgöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í slmum 41311 og21719. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir 83000 Við Barðavog Vönduð einstaklingsíbúð, sem er 2 herbergi, eldhús og flísalagt baðherb., ásamt bílskúr. Sérhiti. Upplýsingar í síma 83000. Fasteignaúrvalið Hafnarfjörður — Norðurbær. Til sölu 4ra, til 5 herb. íbúðir á ágætum útsýnisstað við Breiðvang í Norðurbænum. íbúðirnar seljast á föstu verði. Tb. undir tréverk með bílgeymslu, fullfrágenginni lóð og bíla- stæðum. Afhendingartími eftir eitt ár. Traustir byggjendur. Árni Gunnlaugsson hrl, Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Blikksmíðavélar til sölu 1. Beygjuvél merki Chicago 8 fet. 2. Klippur merki Fj. Edwards 8 fet. (fótstigin) 3. Pullnax p. 3. 4. Punktsuðuvél merki Eisler (vatnskæld). Stáliðn h.f., Akureyri, sími 21340. Akranes Til sölu sérverzlun á góðum stað. 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar. Bílskúr fylgir. Hagstætt verð. Einnig til sölu einbýlishús og íbúðir af ýmsum stærðum. Upplýsingar gefur Hallgrímur Hallgrímsson í síma 1 940 Akranesi. Hús og eignir. 83000 — 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu: I Reykjavík Við Háagerði, Smáíbúða- hverfi Einbýlishús (Raðhús) Vandað raðhús endahús á tveim hæðum. Við Bugðulæk Vönduð 145 fm sérhæð með sérhita, sérinngangi og bílskúrs- rétti. Einbýlishús í Mosfells- sveit Einbýlishús í smíðum við Arnar- tanga. Húsið verður til afhend- ingar um áramót 1 fokheldu ástandi. Einbýlishús á Eyrar- bakka Við Maríubakka, Breið- holti sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk, ásamt þvottahúsi inn af eldhúsi, sem hefur verið notað sem barnaherb. Þá eru 3 svefn- herb. og stór stofa á hæðinni ásamt vönduðu baðherb. í kjall- ara þvottdhús og geyr.isla. Við Bergstaðarstræti Góð 2ja herb. ibúð um 50—60 fm á 1. hæð i járnvörðu timbur- húsi með sérinngangi. Tvöfalt gler í gluggum. í kjallara þvotta- hús og geymsla. Verð 2,3 millj. Útb. 1,3 millj. Við Bugðulæk Vönduð 5 herb. ibúð um 1 35 fm á 2. hæð. Hagstætt verð. Við Ljósheima Vönduð 3ja herb. ibúð á 8. hæð. Fagurt útsýni yfir borgina. Hag- stætt verð. Laus. Við Lundarbrekku, Kóp. Sem ný 3ja herb. ibúð um 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Við Gautland, Fossvogi sem ný 2ja herb. ibúð. (Jarð- hæð). Hagstætt verð. Við Æsufell, Breiðholti sem ný 2ja herb. ibúð um 70 fm á 3. hæð i háhýsi. Hagstætt verð. Við Skipholt Vönduð 5 herb. ibúð ásamt 1 herb. i kjallara. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Laus. Upplýsingar Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. (fíl FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteigi 1 Við Æsufell, Breiðholti sem ný 3ja herb. íbúð um 90 fm. Nýmáluð. Mikil sameign, ásamt upphituðum bilskúr. Laus. Við Grettisgötu hæð og ris í járnvörðu timbur- hús. Hægt að hafa risið sem einstaklingsibúð. Hagstætt verð. Við Álfheima Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð i vesturenda í blokk. Mikil sam eign. Laus. Við Hraunbæ, Árbæjar- hveri sem ný 3ja herb. ibúð á 1. hæð. I Hafnarfirði: Við Grænukinn Vönduð 4ra herb. portbyggð ris- ibúð ásamt um 40 fm jarðhæð með inngangi. Steypt bilastæði. Stór og fallegur garður. Við Herjólfsgötu Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 00 fm ásamt 2 herb. i risi. Sérinngangur. Stórog góður bíl- skúr. Við Öldugötu Einbýlishús Vandað einbýlishús, sem er hæð, ris og kjallari. Má hafa sem tvær ibúðir auk kjallara. Við Hraunhvamm Góð 4ra herb. ibúð á 1 ■ hæð um 100 fm, ásamt hluta af kjallara sem er undir hálfu húsinu. Við Nönnustíg Góð 4ra herb. íbúð 1 26 fm á 1. hæð i tvibýlishúsi, ásamt kjallara að mestu. Laus. Við Nönnustig Góð 3ja herb. risibúð um 100 fm ásamt stórum skúr og bil- skúrsrétti. Við Víðigrund, Kóp. í smiðum fallegt einbýlishús. Húsið selst fokhelt. Við Kársnesbraut Kóp. Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herb. i kjallara. Sér- inngangur, sér hiti og stór bil- skúr. síma 83000. Til sölu Yrsufell Raðhús að mestu fullfrá- gangið. Timburhús í Miðbænum járnvarið. Álftahólar 5 herb. ibúð full- frágengin. Bugðulækur 5 herb. ný íbúð ný standsett. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt einu herb. i kjallara. Hofteigur 4ra til 5 herb. ibúð. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sérþvottahús. Sérinngangur. Hraunbær 3ja herb. ibúðir ásamt einu herb. i kjallara. 3ja herb. ibúðir við: Mariu- bakka, Dvergabakka, Grettis- götu, Ránargötu og Laugaveg. 2ja herb. ibúðir við: Gaut- land, Gaukshóla, Vesturberg, Bjargarstíg og Laugaveg. Tvær 4ra herb. íbúpir í Miðborginni í timburhúsi sem þarfnast standsetningar. Hag- stæð greiðslukjör. FASTEIGNASALAN, Ægisgötu 10, II. hæð Sími 18138. 1-1 / N i 27750. | '| HtTSIÐ I BANK ASTRÆTI 1 1 Hátún S IMI 2 7750 | glæsileg 3ja herb. ibúð ofar- Ilega á háhýsi suðursvalir. Víðssýnt útsýni. Góð út- I borgun nauðsynleg. ■ Laugarneshverfi | hæð og ris 6—7 herbergja í Isteinhúsi. Bilskúr. Hag- kvæmt verð og út- I borgun. ■ Breiðholt I ■ falleg 4ra—5 herb. ibúðar- Ihæð i blokk. Einbýlishús I sérlega vandað á einni hæð 5 um 1 80 fm i Garðahr. Bil- | skúr. ■ Hús og íbúðir óskast. TILSÖLU: Eyjabakki. 2ja herbergja vönduð Ibúð i ný- legu sambýlishúsi við Eyjabakka. Við Sundin. 5 herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi innst við Kleppsveg, þ.e. rétt við Sæviðarsundið. Ný- leg ibúð i góðu standi. Ágætt útsýni. Allt fullgert. Sér þvotta- hús á hæðinni. Laus eftir ca. 2 mánuði. Dvergabakki. 2ja herbergja vönduð ibúð í ný- legu sambýlishúsi við Dverga- bakka. Laus fljótlega. Blómvallagata. 3ja herbergja íbúð á hæð i sam- býlishúsi við Blómvallagötu. Er i góðu standi. Stutt leið í Mið- borgina. Getur verið laus strax. Verð aðeins kr. 3,6 millj. Ekkert áhvilandi. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.