Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1974 33 fclk f fréttum ffclk f fjölmiélum Útvarp Reykfavik *H* FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 1. nóvember 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa B. Blöndals heldur áfram að lesa sög- una „Flökkusveíninn" eftir Hector Malot (17). Þingfréttir kl. 9.45. Spjallað við bsend- ur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með tónlist og frásögnum f rá liðnum árum. Morguntónleikar kL 11.00: Strauss kvartettinn leikur Strengjakvartett f C-dúr op. 76, „Keisarakvartettinn“, eft- ir Haydn / Ema Spoorenberg og hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields flytja „Exultate Jubilate“, tónverk fyr- ir sópran, strengjasveit, óbó og hom (K 165) eftir Mozart / Julius Katchen pfanóleikari, kór og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna flytja Kóralfantasfu op. 80 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan „Fanney á Furu- völlum“ eftir Hugrúnu Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika þrjár flautusónöt- ur eftir Handel. André Saint-Clivier og Paillard kammerhljómsveitin leika Konsert f G-dúr fyrir mandólfn og hljómsveit eftir Hummel; Jean-Francois Paillard stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (2). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar ts- lands f Háskólabíó kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einleikari á fiðlu: Vaclav Hudecek frá Tékkóslóvakfu a. Sinfónfa nr. 1 f c-moll eftir Anton Bruckner b. Fiðlukonsert f D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjafkovský. — Jón Múli Amason kynnir tónleik- ana — 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir (Haf Jóh. Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikarí les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá sjónarhóli neytenda Jón öttar Ragnarsson lektor skýrir frá matvælarannsóknum f viðtali við Bald- ur Guðlaugsson 22.35 Tfu á toppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A skfanum FÖSTUDAGUR 1. nóvember 1974 20.00 Frét ti r og veðu r 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar ' 20.40 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers" og fleiri 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Veðrið og við kl. 8.50: Markús Eínars- son veðurfræðingur flytur þáttinn. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa B. Blöndal heldur áfram að lesa „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot (18). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist Atli Heimír Sveinsson tónskáld byrjar nýja röð útvarpsþátta. 15.00 „Hin mikla freisting“, smásaga eft- ir Þorvarð Helgason Höfundur flytur. 15.45 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur nokkur lög. Stjórnandi: Hans P. Franz- son. 1&00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.40 Vikan framundan Magnús Bjamfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 17.30 Framhaldsleikrít bama og ungl- inga: „A eyðiey“ eftir Reidar Anthonsen, samið upp úr sögu eftir Kristian Elst- er. Fyrsti þáttur: Hvarerum við? Þýðandi: Andrés Kristjánsson. Leik- stjóri: Brfet Héðinsdóttir Persónur og leikendur: Eirfkur / Kjartan Ragnars- son, Andrés / Randver Þorláksson, Jörgen / Sólveíg Hauksdóttir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tílkynningar 19.35 Austur-þýzkt kvöld Franz Gfslason sagnfræðingur og fleiri bregða upp svipmyndum frá þýzka al- þýðulýðveldinu. Auk hans koma fram Ámi Bjömsson, Elfn Guðmundsdóttir, Guðmundur Ágústsson, dr. Ingimar Jónsson, Stefán ögmundsson og Vil- borg Harðardóttir. Einnig flutt þýzk lög. 21.05 Dr. Hallgrfmur Helgason tónskáld sextugur (3. ndv.) a* Atli Heimir Sveínsson flytur inn- gangsorð. b. Fiðlusónata eftir Hallgrfm Helga- son. Dr. Howard Leyton-Brown og höf- undurinn leika. c. Sönglög eftir Hallgrfm Helgason. ólafur Þ. Jónsson syngur; höfundur leikur á pfanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. leika og syngja létt lög. Þýðandi Jóhanna Johannsdóttir. 21.10 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok Kyssti Mobuto í fyrstu lotu Þessar myndir eru nú reyndar teknar fyrir einvfgid. Báðir virðast þeir vera hressir og ánægðir. Myndirnar eru teknar þegar hctjurnar heimsóttu for- seta Zaire, Mobuto, Ali á mynd- inni hér fyrir ofan og þáver- andi heimsmeistari, Foreman t.v. Hún virðist nú vera öllu persónulegri kveðjan hjá hon- um Ali, ekki satt.... Kastljós 1 Kastljósi f kvöld verður fjallað um skólamál og breytingar á þeim, sem hljóta að koma í kjölfar hinna nýju grunnskólalaga. Það er Olafur Ragnarsson, stjórnandi þáttarins, sem taka mun þetta mál til meðferðar. Þá ætlar EHas S. Jónsson að fjalla um bókaútgáfumál, en um þau hafa nokkrar umræður verið að undanförnu. Helgi H. Jónsson ræðir um skuidasöfnun Islands hjá erlendum þjóðum, og loks munu þeir Baldur Guðlaugsson og Einar Karl Haraldsson kasta ljósi á íbúða- og fasteignakaup og fjalla um réttarstöðu kaupenda annars vegar og skyldur seljenda hins vegar í þvf sambandi. Ætla má að þar komi fram upplýsingar, sem margur muni hafa áhuga á, en fasteignakaupendur eru einn fjölmennasti hagsmunahópur hér á landi. Matvœlarannsóknir Eftir síðari kvöldfréttir er þátturinn „Frá sjónarhóli neytenda“. Þar ræðir Baldur Guðlaugsson við Jón Öttar Ragnarsson lektor um matvælarannsóknir, en Jón Óttar veitir forstöðu deild, sem hefur með höndum slfkar rannsóknir við Raunvfsindastofnun Háskólans. Baldur tjáði okkur að f haust hefðu verið teknir upp tveir stuttir viðræðuþættir um matvælarannsóknir, sem eru tiltölulega ný grein I hér á landi, og verður nú fluttur sá fyrri. John Miles og félagar Þetta er brezka hljómsveitin MILES, sem gistir Island þessa dagana og skemmtir lands- mönnum með tónfistarflutningi sfnum. Hljómsveitin er hér öðru sinni, kom fyrst til lands- ins fyrir ári og hét þá John Set eftir fyrirliðanum. Þá var hljómsveitin trfó, en nú hefur fjórði maðurinn bætzt í hópinn og hljómsveitin jafnframt stytt nafnið í MILES, eða „Mílur“. Liðsmenn hljómsveitarinnar eru bjartsýnir á að slá í gegn í brezka poppheiminum innan tíðar og taka í þessu sambandi mið af mjög vinsamlegum um- mælum, sem brezkir plötusnúð- ar hafa fátið falla um hljóm- sveitina, áfergju umboðsmanna i að ráða þá til hljómleikaferða og ýmsu fleiru. Kannski á eftir að birtast önnur mynd af þeim í þessum dálkum, þegar þeir baða sig í frægðarljómanum! Myndina tók Sv. Þorm., Talið frá vinstri: Bob Marshall, Alan Clark, John Miles fyrirliði og Barry Black. Það fylgir sjálfsagt svona „seremonfum“, eins og þarna á myndinni, þetta langa handaband. Allavega þótti þetta, sem myndin hér að ofan er af, sérstaklega langt, svo langt, að ástæða þótti að tala um það. Þessi mynd af þeim Helmut Schmidt kanslara og Brezhnev var tekin sl. mánu- dag þegar Brezhnev breytti út af vananum, og gekk fremstur á móti kanslaran- um er hann hóf sfna opin- beru hcimsókn f Rússlandi, og heilsaði honum innilega. „Herzlich willkommen, Herr Bundeskanzler," sagði Brezhnev, og textinn var settur á sjónvarpsskerminn bæði á þýzku og rússnesku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.