Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.11.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 25 Basar Kvenfélags Bústaðarsóknar verður haldinn i safnaðarheimili Bústaðarkirkju sunnudaginn 3. nóvember kl. 3 e.h. Úrval góðra muna, lukkupokar. Nefndin. Skagfirzka Söngsveitin minnir á hlutaveltu og happamark- að í Langholtsskóla sunnudaginn 3. nóv. kl. 2. eh. Munum sé skilað i skólann laugardaginn kl. 3—6. Nefndin. Bazar Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar, mánudaginn 4. nóv. kl. 2 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum og kökum veita móttöku, Guðrún, simi 15560, og Þóra simi 1 1274. Og einnig i Sjó- mannaskólanum, sunnudaginn 3. nóv. frá kl. 1. Skemmtifundur 5. nóv. spilað verður bingó. Nefndin. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn. Upp- lýsingar á kvöldin í síma 41 363. Véltækni h. f. Við byggjum Sjálfstæðishús. UPP SKALÞAÐ Sjálfstæðismenn sýnum hug okkar i verki. Sjálfboðaliðar hafa þegar unnið geysimikið starf við nýja Sjálfstæðishúsið. Við treystum á áframhaldandi samstarf. Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna laugardag kl. 13—18.30 Byggingarnefndin. Nauðungaruppboð Nauðungarup'pboð á húseigninni, Sléttuvegi 4, Selfossi, eign Gústafs Sigjónssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4. 13. og 18. sept. 1974, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. nóv. 1974 kl. 13, samkvæmt kröfu hrl. Jóns Þorsteinssonar, Reykjavík, til lúkningar veðskuld að fjárhæð kr. 350 þús. auk vaxta og kostnaðar en að frádregnum kr. 30 þús. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppbop á eigninni Túngötu 22, Eyrarbakka nú þinglýst eign Bjarna Þorvaldssonar, áður auglýst i Lögbirtingablaði 4., 13., og 18. sept. 1 974 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 8. nóv. 1974 kl. 1 4, sarnkvæmt kröfu hdl. Hákonar H. Kristjánssonar, Reykjavík, til lúkn- ingar dómskuld að fjárhæð kr. 20 þús. auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eigninni Heiðmörk 12 D áður Þelamörk 40 A, Hveragerði nú þinglýst eign Sigurgeirs Þórðarsonar, áður auglýst í Lögbirtingablaði 4., 1 3., og 1 8. sept. 1 974 fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. nóv. 1974 kl. 15. samkvæmt kröfu hrl. Skúla J. Pálmasonar, Reykjavík til lúkningar veðskuld að fjárhæð kr. 2 50 þús. auk vaxta og kostnaðar. Sýslumaður Árnessýslu. Dale Carnegie félagar Munið dansleikinn í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 2. nóv. kl. 21. Hljómsveitin Kjarnar, kvikmynd úr Þórsmerkurferð, samkvæmisleikur. Stórkostlegt fjör. Miðapantanir í síma 38402, Gunnar Hauksson, 22190 Ásta Faaberg. Stjórnin. Opið til kl. 10 í kvöld ry It \ Simi-22900 Hestamenn! Hnakkarnir komnir. Reiðhjálmar — reiðbuxur beizli — múlar hringamél — stangamél höfuðleður — taumar Ýmsar hestamannavörur. Verzlið þar sem úrvalið er. Póstsendum Sími 1 3508. Varia stækkar Fyrir þá, sem þurfa að nýta húsnæðið á hagkvæman hátt, er Varía möguleiki. Varia samstæðan gefur ótrúlega marga möguleika til þess að koma hlutunum haganlega fyrir með 110 cm. breiðum einingum. Varía er 20% rúmbetri en sambærilegar samstæöur. Biöjið um myndalista. HUSGOGN HLSGAGNAVER/IIIN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugaveui O Keykjavík simi 2.1870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.