Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1974 Enginn kenndi mér eins og þú, hið eilífa stóra, kraft og trú, né gaf mér svo guðlegar myndi r. Við byggjum Sjálfstœðishús. UPP SKAL ÞAÐ Sjálfstæðismenn sýnum hug okkar i verki. Sjálfboðaliðar hafa þegar unnið geysimikið starf við nýja Sjálfstæðishúsið. Við treystum á áframhaldandi samstarf. Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna laugardag kl. 13 —18.30 Byggingarnefndin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Njarðvtkings í Njarðvikurhreppi verður haldinn í sal steypustöðvar Suðurnesja i dag kl. 1 4:00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gerð grein fyrir byggingarframkvæmdum félagsheimilis. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Gestur fundarins verður Ólafur G. Einarsson, alþm. Stjórnin. Aðalfundur Jörundar FUS í A-Húna- vatnssýslu verður haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi 3. nóv. n.k. og hefst kl. 5. Friðrik Sophusson, formaður SUS kemur á fund- inn. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 12. nóv. n.k. í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. óskar eftir starfs fólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Skólavörðustígur, Úthlíð Skaftahlíð, Miðtún. Laufásvegur 2 — 57, Freyjugata frá 1 —27, Grettisgata frá 2 — 35, VESTURBÆR Vesturgata 3- Garðastræti -45. Nýlendugata ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, Selás. Kambsvegur. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsmgar í síma 52252. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 10100. 75 ára: Ásmundur Eiríksson 2. nóvember 1899 fæddist Ás- mundur Eiríksson að Reykar- hóli í Vestur-Fljótum og er hann þvi 75 ára í dag. Ásmundur er sonur Eiríks Ásmundssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur er þar bjuggu rausnarbúi. Þó að ég, sem þessar línur rita, hafi ekki þekkt Ásmund nema af afspurn, fyrir rúmum tveim árum, þá hef ég, eftir að kynni okkar hófust, fundið í Ásmundi litrfka persónu þar sem heiðar- leiki 1 verki og heiðarleiki í orði fara saman í rikum mæli. Og það, að hafa opin augun fyrir því geysimikla starfi, sem hann hefur unnið í nafni Jesús Krists, til að leiða samborgara sina til betri og heilbrigðara lífernis, það knýr mig til að minnast hans á þessum timamótum í lífi hans, þó að ég viti vel, að margir eru til þess hæfari. Eins og fram kemur í fyrstu bók ævisögu Ásmundar: „Skyggnzt um af skapabrún", sem út kom fyrir nokkru, ólst Ás- mundur upp á myndarbúi í sinni sveit. Á unglingsárum hans stóð hugur hans til þess, að verða bóndi og í samræmi við það stund- aði hann nám við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal og lauk það an námi. Að því námi loknu fór hann til Danmerkur i þeim til- gangi að kynna sér búskaparhætti Dana og auka þroska sinn og við- sýni og var för sú ekki til einskis farin. Á unglingsárum sinum ólst Ás- mundur upp, sem flestir þeirra tima menn, Við aðstæður þar sem skiptust á skin og skýrir i lífsbar- áttunni til sjávar og sveita í harð- býlu héraði þar sem alvara lífsins blasir við frá öllum hliðum og oft var þar skammt á milli lífs og dauða i baráttunni við að færa björg í bú. Að alast upp við slíkar aðstæður opnar augu manna fyrir hverfulleika lífsins og maðurinn verður opnari og móttækilegri fyrir boðskap æðri máttar. Það má lesa um það í ævisögu Ásmundar, að snemma innprent aði móðir hans honum að setja allt traust sitt á handleiðslu Guðs, enda segir Ásmundur svo á einum stað í bók sinni: „Munnur móður minnar var fullur af heilræðum frá Guðsorði, þessu stráði hún eins og blómum á veg minn.“ Því- likt vegarnesti. Enda segir Ás- mundur um móður sína: □ Gimli 59741 126 — H.&.V. FERÐAFELAG ISLANDS Fíladelfia Hátiðarguðþjónusta í tilefni 75 ára afmælis Ásmundar Eiríkssonar, verður í kvöld kl. 20.30. Nánir samstarfsmenn Ásmundar flytja stutt ávörp. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Surtnudagsganga 3.11. Kl. 1 3. Arnarbæli — Hjallar. Verð 300 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag (slands. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtamannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM & K i Breiðholtshverfi 1. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteig 33, KFUM & K- húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og í Framfarafélagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 eh. Fyrsta samkoma æskulýðsvikunnar að Amtmanns- stig 2b. Ræðumaður: Friðrik Schram. Ungar raddir: Magnea Einarsdótt- ir. Oddur Albertsson. Ragnar Baldursson. Söngur: Kórbrot. Tekið verður á móti gjöfum til byggingar félagshúss i Kópavogi. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 4. nóvember kl. 8,30. Rætt verður um félagsmál, mynda- sýning, gott kaffi. Fjölmennið. Stjórnin. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Aðra daga kl. 1—5. Sími 1 1822. Kvenfélag Kefiavtkur heldur fund i Tjarnarlundi þriðju- daginn 5. nóvember kl. 9 siðdeg- is. Venjuleg fundarstörf, upplest- ur, myndasýning. Mætið vel. Stjórnin. Biblíusöfnuðurinn Immanúel Samkoma á morgun sunnudaginn 3. nóvember kl. 8 að Brautarholti 4, II. hæð. Ræðuefni: Sé hann í skuld við þig, þá fær þú mér það til reiknings '. Söngvar. Allir hartanlega velkomnir. Heimatrúboðið Munið vakningarsamkomuna i kvöld og annað kvöld að Óðins- götu 6A. Sunnudagaskóli kl. 1 4. Verið velkomin. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga. Fræðslu og skemmtifundur að Norðurbrún 1. kl. 3 i dag. Erindi: Ólafur I. Magnússon. Fé- lagsvist og veitingar. Skemmtinefndin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 1 5.30 hermanna og vinahátið. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Ofursti Mollerin frá Noregi talar. Ungbarnavígsla. Foringjar frá Akureyri og ísafirði ásamt for- ingjum og félögum úr Reykjavik syngja og vitna. Brig Óskar Jóns- son stjórnar. Mánudagur: Kl. 16, sérstök sam- koma fyrir konur. Ofursti Mollerin talar. Allir velkomnir. K.F.U.M og K, Hafnarfirði Sunnudagur ki 10.30 sunnu- dagaskólinn. Kl. 20.30. almenn samkoma, Sigursteinn Hersveins- son talar. Allir velkomnir. Mánudagskvöld unglinga- deild K.F.U.M. Opið hús frá kl. 19. Kvenfélag Kópavogs Farið verður í heimsókn til Kven- félags Grindavikur þriðjudaginn 5. nóvember. Lagt af stað frá Félags- heimilinu kl. 19.30 stundvislega. Upplýsingar í síma 41566, 40431 og 4031 7. Stjórnin Skagfirzka Söngsveitin minnir á hlutaveltu og happamark- að i Langholtsskóla sunnudaginn 3. nóv. kl. 2. eh. Munum sé skilað i skólann laugardaginn kl. 3—6. Nefndin. Auk námsins við Bændaskólann á Hólum var þetta vegarnesti As- mundar út í lífið. Og för hans til Danmerkur opnuðu ennþá betur augu hans fyrir þeirri staðreynd, sem Jesús Kristur er. Ásmundur var eitt ár á dönsk- um herragarði hjá úrvals hús- bændum og hvað búskaparhátt- um viðkom varð hann margs vís- ari. En hann hafði einnig augun opin fyrir velferð sálarinnar og þar urðu straumhvörf í lífi hans á því sviði. Hann kynntist skólalífi Islendinga í Höfn, af afspurn þó. Skóíalífið þar einkenndist af nýjum stefnum og kenningum, svo nefnd Brandesarstefna bar þar hæst. Ekki fóru kenningar þessar saman við hugmyndir Ásmundar og læt ég mér detta 1 hug, að þegar afleiðingar þessara nýju Framhald á bls. 22 EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: URRIÐAFOSS 1 1. nóv. ÁLAFOSS 13.nóv. TUNGUFOSS 19. nóv. FELIXSTOWE: ÁLAFOSS 1. nóv. URRIÐAFOSS 12. nóv. ÁLAFOSS 15. nóv. TUNGUFOSS 20. nóv. ROTTERDAM: DETTIFOSS 5. nóv. MÁNAFOSS 12. nóv. DETTIFOSS 19. nóv. MÁNAFOSS 26. nóv. HAMBORG: DETTIFOSS 7. nóv. MÁNAFOSS 14. nóv. DETTIFOSS 21. nóv. MÁNAFOSS 28. nóv. NORFOLK: GOÐAFOSS 12. nóv. FJALLFOSS 14. nóv. SELFOSS 21. nóv. BRÚARFOSS 4. des. VESTON POINT: ASKJA 6. nóv. ASKJA 20. nóv. KAUPMANNAHÖFN: HOFSJÖKULL 5. nóv. ÍRAFOSS 1 1, nóv. GRUNDARFOSS 18'nóv’ HELSINGBORG: HOFSJÖKULL 6. nóv. MÚLAFOSS 12. nóv. GOTHENBURG: HOFSJÖKULL 4. nóv. ÍRAFOSS 12.nóv. GRUNDARFOSS 19. nóv KRISTIANSAND: SKIP 7. nóv. MÚLAFOSS 14. nóv. TRONDHEIM: ÚÐAFOSS 8. nóv. GDYNIA: BAKKAFOSS 9. nóv. SKÓGAFOSS 18. nóv. BAKKAXSS 27. nóv. GDANSK: BAKKAFOSS 27. nóv. VALKOM: BAKKAFOSS 7. nóv. SKÓGAFOSS 1 5. nóv. BAKKAFOSS 29. nóv. VENTSPILS: SKÓGAFOSS 12. nóv. BAKKAFOSS 30. nóv. Reglubundnar vikulegar hraðferðir frá: ANTWERPEN FELIXSTOWE GAUTABORG HAMBORG KAUPMANNAHÖFN ROTTERDAM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.