Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1974
17
Komið í veg fyrir
frekari útþenslu
í ríkisbúskapnum
— fjárhagsstaða ríkissjóðs styrkt
Rfkisstjórnin lagði fram á Al-
þingi sl. miðvikudag frumvarp
til fjárlaga fyrir árið 1975.
Heildarútgjöld rikisins á næsta
ári eru áætluð 44,7 milljarðar
króna, en tekjuafgangur er
áætlaður 512,7 milljónir.
Niðurstöðutölur frumvarpsins
eru þvf 45,2 milljarðar króna
og er það 52,2% hækkun miðað
við fjárlög þessa árs. Meðaltals-
hækkun verðlags á þessu tfma-
bili hefur verið 50 til 55%. I
athugasemdum við frumvarpið
segir að lögð hafi verið áhersla
á þrjú meginatriði:
• 1 fyrsta lagi hefur verið
reynt að sporna við útþenslu
rfkisbúskaparins miðað við
önnur svið efnahagsstarfsem-
innar f landinu.
• 1 öðru lagi hefur verið
reynt að stilla opinberum fram-
kvæmdum svo f hóf, að ekki
leiði til óeðlilegrar samkeppni
um vinnuafl án þess að at-
vinnuöryggi sé stefnt f hættu
eða það komi niður á þjóðhags-
lega mikilvægum framkvæmd-
um.
0 1 þriðja lagi hefur verið
lögð áhersla á að styrkja fjár-
hag rfkissjóðs og stuðla jafn-
framt að efnahagslegu jafn-
vægi f vfðari skilningi, en það
verður eitt meginviðfangsefni
á næsta ári, segir f athuga-
semdunum.
1 athugasemdum við fjárlaga-
f rumvarpið segir ennfremur:
„Fjármál rfkissins eru sam-
ofin efnahagsmálum þjóðar-
innar og hin almenna hagþróun
endurspeglast einatt f þeim
áætlunum um rfkisbúskapinn,
sem settar eru fram f fjárlaga-
frumvarpi. Það frumvarp, sem
hér liggur fyrir, er engin
undantekning þeirrar reglu.
Sú öra verðbólguþróun, sem
rfkt hefur hér á landi að undan-
förnu, ásamt ýmsum félagsleg-
um og efnahagslegum aðgerð-
um, sem gripið hefur verið til á
árinu, koma f rfkum mæli fram
f þessu frumvarpi og eru reynd-
ar höfuðorsök þeirrar hækkun-
ar, sem fram kemur f saman-
burði við fjárlagatölur yfir-
standandi árs. Við slfkar að-
stæður er þess vart að vænta að
gefist hafi ráðrúm til að marka
djúp spor f f jármálastefnu
rfkisins á þeim skamma tfma,
sem verið hefur til að móta
f járlagaf rumvarpið.
Fjárlagafrumvarpið ber það
með sér engu að sfður að komið
er f veg fyrir frekari útþenslu
rfkisbúskaparins og dregið er
úr rfkisframkvæmdum. Þetta
er skref til að freista þess að
hafa hemil á verðbólgunni,
draga úr greiðsluhallanum við
útlönd og tryggja sem best lffs-
kjör almennings.**
Alþingi fær nú fjárlagafrumvarpið til meðferðar, en venja er að samþykkja fjárlög áður en þingmenn
fara f jólaleyfi.
Minnka að magni
tiluml0till5%
Fjárlagafrumvarpið gerir ráð
fyrir 10 til 15% samdrætti
verklegra framkvæmda á veg-
um ríkisins á næsta ári. Gert er
ráð fyrir að verja alls 7,6
milljörðum króna til verklegra
framkvæmda á næsta ári, en í
fjárlögum fyrir árið 1974 var
gert ráð fyrir 5,7 milljörðum.
Hækkunin nemur því 1,9 millj-
örðum kr. eða 33,8%. En þegar
miðað er við 50 til 55% hækkun
verðlags, er hér raunverulega
um 10 til 15% samdrátt að
ræða. Ef verklegar fram-
kvæmdir hefðu átt að fylgja
verðlaginu eftir, hefðu fjár-
framlög til þeirra þurft að vera
1,2 milljörðum króna hærri en
ráðgert er í frumvarpinu.
I athugasemdum við frum-
varpið segir um þetta atriði:
„Þrátt fyrir þessa lækkun hef-
ur þess verið gætt, að hún komi
sem minnst niður á fram-
kvæmdum, sem telja verður
mjög brýnar frá þjóðhagslegu
sjónarmiði. Eins og kunnugt er,
hefur rikt mikið þensluástand í
framkvæmdum i landinu, sem
m.a. hefur bitnað á útflutnings-
atvinnuvegum þjóðarinnar, og
er hér gerð tilraun til að hamla
gegn því ástandi. Sá samdráttur
ríkisframkvæmda, sem hér um
ræðir, ætti þó engan veginn að
leiða til ónógrar atvinnu, enda
er það eitt af meginmarkmiðun-
um að tryggja næga atvinnu."
Á meðfylgjandi töflu má sjá
þær breytingar, sem verða á
framkvæmdaframlögum miðað
við fjárlög þessa árs:
Verklegar framkvœmdir
<*K
Vei'klegar framkvæmdir .............
1. Hreinar rikisframkva*nidir ......
I»ar af: VegagerÖ, nema svsluvegir
og vegir í kauptúnum......
Haforkuframkvæimiir ......
Skólabyggingnr ............
Hafnagerð ................
Flugmál ..................
Hikisspitalar ............
Landgræðsla og skógrækt .
Hangverksmiðja. Heykhólum
Annað ....................
- I'ramkv.emdir kostaðar af fleiri aðilum
l»ar al : Skólabvggingar ........
Hafnagerð ................
Sjiikrabús og keknabústaðir
Landbiinaðannúl ..........
Annað ....................
Kjárlog 1974
5 703,7
3 716,3
1
I 028,3
320.6
243,0
172,0
143.2
85.3
337.4
t»05.4
622.7
205,1
248.7
125.5
Frumvarp 1975
7 634,3
5 314,3
2 004,S
1 495,0
333,0
350,0
184,0
178,0
276,9
100,0
392,6
I 987.4
2 320.0
838,0
542,7
431.2
305.3
202,\
Þessi tafla sýnir fjárveitingar til rfkisframkvæmda samkvæmt
fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1975 og samanburð við fjárlög 1974 f
millj. kr.
Ríkisframkvœmdir:
Matthfas A. Mathiesen fjármálaráðherra og
Halldór E. Sigurðsson fyrrv. f jármálaráðherra.