Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÖVEMBER 1974
29
fclk f
fréttum
rSr
Grátur og. .
Þessar glrísku konur sem viö
sjáum hér á myndinni tóku það
mjög nærri sér eins og von var,
er þær komust að því, að eigin-
menn þeirra og ástvinir voru
ekki meðal þeirra fanga sem
Tyrkir létu lausa þann 28. okt.
sl. Þær lifðu í voninni allt fram
til þess, að seinasti hópurinn
kom i ljós og þá brást vonin.
ffclk f
fjclmiclum
Útvarpið er f afmælisskapi f dag, og minnist fyrst að loknum
kvöldfréttum Austur-Þýzkalands í dagskrá, sem tekur hvorki meira
né minna en eina og hálfa klukkustund. Austur-Þýzkaland hélt
nýlega upp á það, að liðin eru 25 ár frá þvf að stofnun alþýðulýð-
veldisins var lýst yfir.
Að lokinni dagskrá þessari er svo minnzt 60 ára afmælis dr.
Hallgrims Helgasonar, tónskálds. Atli Heimir Sveinsson flytur
inngangsorð, og sfðan verður flutt tónlist eftir dr. Hallgrfm.
Útvarp Reykfavsk
LAUGARDAGUR
2. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Veðrið og við kl. 8.50: Markús Einars-
son veðurfræðingur flytur þáttinn.
Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndal heldur áfram að lesa
„FlökkusveinimT* eftir Hector Malot
(18).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist
Atli Heimir Sveinsson tónskáld byrjar
nýja röð útvarpsþátta.
15.00 „Hin mikla freisting44, smásaga eft-
ir Þorvarð Helgason
Höfundur flytur.
15.45 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur
nokkur lög. Stjórnandi: Hans P. Franz-
son.
1&00 Fréttir.
16l15 Veðurfregnir.
tslenzkt mál
Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar.
16.40 Vikan framundan
Magnús Bjarafreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
Á skfánum
LÁUGARDAGUR
2. nóvember 1974
kl. 16.30: Yoka til heilsubótar
Bandarfskur myndaflokkur með 1 leið-
beiningum í jógaæfingum. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
kl. 17.00: Enska knattspyrnan
kl. 17.55: Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
kl. 19.15: Þingvikan. Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson
Hlé
20.00 Frét ti r og veðu r
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Læknir á lausum kili
Breskurgamanmyndaflokkur.
Vinir f raun
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Ragnar Bjarnason og hljómsveit
hans
t þættinum eru flutt gömul og ný rokk-
og bítlalög og önnur vinsæl lög.
Hljómsveitina skipa, auk Ragnars,
Birgir Karlsson, Halldór Pálsson, Jón
Sigurðson, Rúnar Georgsson, Stefán
Jóhannsson og einnig kemur þar fram
frska söngkonan Mary Connolly.
21.20 Á fornum slóðum
Mynd með sögulegum heimildum og
getgátur um hinar fornu byggðir
nærrænna manna á Grænlandi og eyð-
ingu þeirra.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
21.45 Lukkupotturinn
(Rancho Notorious)
Bandarfsk bfómyivd frá árinu 1952,
byggð á sögu eftir Sylviu Richards.
Leikstjóri Fritz Lang.
Aðalhlutverk Marlene Dietrích,
Arthur Kennedy og Mel Ferrer.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
Myndin gerist í „villta vestrinu" fyrr á
árum. Unnusta aðalsöguhetjunnar er
myrt, og hann leggur af stað að leita
morðingjans. Hann kemst brátt á spor-
ið og finnur hinn seka á búgarði, þar
sem illvfgur bófaflokkur hefur aðsetur
sítt.
23,15 Dagskrárlok
17.30 Framhaidsleikrít baraa og ungl-
inga:
„Aeyðiey“ eftir Reidar Anthonsen,
samið upp úr sögu eftir Kristian Elst-
er.
Fyrsti þáttur: Hvarerum við?
Þýðandi: Andrés Kristjánsson. Leik-
stjóri: Brfet Héðinsdóttir Persónur og
leikendur: Eirfkur / Kjartan Ragnars-
son, Andrés / Randver Þorláksson,
Jörgen / Sólveig Hauksdóttir.
18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
ins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar
19.35 Austur-þýzkt kvöld
Franz Gfslason sagnfræðingur og fleiri
bregða upp svipmyndum frá þýzka al-
þýðulýðveldinu. Auk hans koma fram
Árai Björasson, Elfn Guðmundsdóttir,
Guðmundur Ágústsson, dr. Ingimar
Jónsson, Stefán ögmundsson og Vil-
borg Harðardóttir. Einnig flutt þýzk
lög.
21.05 Dr. Hailgrfmur Helgason tónskáld
sextugur (3. nóv.)
a. Atli Heimir Sveinsson flytur inn-
gangsorð.
b. Fiðlusónata eftir Hallgrfm Helga-
son. Dr. Howard Leyton-Brown og höf-
undurinn leika.
c. Sönglög eftir Hallgrfm Helgason.
ólafur Þ. Jónsson syngur; höfundur
leikur á pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
3. nóvember 1974
18.00 Stundinokkar
1 þessum þætti kemur Tóti litli aftur
við sögu, og sama er að segja um söng-
fuglanamg dvergana, Bjart og Búa. Þá
dansa nokkrar stúlkur úr Dansskóla
Eddu Scheving japanskan dans og
drengir úr júdódeild Ármanns sýna
júdó, sem er þjóðarfþrótt Japana.
Einnig heyrum við japanskt ævintýri
um dansandi teketil ásamt japönskum
látbragðsleik og þýzkt ævintýri um
litla stúlku,sem villist f stórum skógi.
Umsjónarmenn Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir.
18.50 Skák
Stuttur, bandarfskur skákþáttur.
Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Fiskur undir steini
Kvikmynd og umræðuþáttur.
Fyrst verður sýnd mynd, sem Þor-
steinn Jónsson og Ólafur Haukur
Slmonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið,
og er f henni fjallað um menningarlff
og Iffsviðhorf fólks f fslensku sjávar-
þorpl
21.05 Umræður
Að myndinni lokinni hefjast f sjón-
varpssal umræður um efni hennar.
Umræðunum stýrir dr. Kjartan
Jóhannsson, en auk höfunda myndar-
innar taka þátt f þeim þeir Guðlaugur
Þorvaldsson, háskólarektor, og Magnús
Bjarafreðsson, fulltrúi.
21.40 Akkílesarhællinn
Breskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur Brian Clark.
Aðalhlutverk Martin Shaw.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
Aðalsöguhetjan er knattspyrnusnill-
ingurinn Dave Irvin. Hann er hátt met-
inn atvinnumaður og getur veitt sér
flest, sem hugurinn girnist Hann á þó
við sín vandamál að strfða. Frægðin er
honum stöðugt til ama, og jafnframt
óttast hann, að knattspyrnuferill sinn
sé senn á enda.
22.40 Að kvöldi dags
Séra Marteinn P. Jakobsson, prestur
við Landakotskirkju, flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
ELÍSABET bretadrottning flytur hér hásætisræðuna í lávarðadeild brezka þingsins. Með henni á
myndinni er maður hennar Filipusprins. Þessi svokallaða„hásætisræða“ fjallarum verkefni og
stefnu hinnar nýju ríkisstjórnar, sem að þessu sinni er undir forystu Harold Wilsons.
Kl. 21.45 verður sýnd bandarfsk kvikmynd, Lukkupotturinn. Hér
mun vera um að ræða atburði f villta vestrinu, og það eina, sem
athygli vekur f sambandi við hana, eru leikararnir. Marlene
Dietrich og Mel Ferrer fara með aðalhlutverk, en þrátt fyrir svo
gðða leikara er myndin sögð léleg. Fritz Lang er leikstjðri, og þrátt
fyrir góðan orðstfr, sem hann gat sér, hefur ekki tekizt að gera hér
skikkanlega mynd, eftir þeim heimildum, sem við höfum aflað
okkur.
Mel Ferrer er hér lýst sem hlægilegum byssugæja f villta
vestrinu, auk þess sem Marlene Dietrich er eins og skugginn af
sjálfri sér.
Lýsingarnar eru þvf miður ekki lokkandi, en kannski hafa
einhverjir gaman af hvaða byssuleik sem er, og gætu þvf skoðað
I myndina sér til einhverrar ánægju.
Fyrrverandi
Sellers
Hér á myndinni sjáum við svo
Britt Ekland ásamt syni sínum
Nicholai. Britt er mótleikari
007 í nýjustu Bond myndinni,
hún leikur þar konu sem einsk-
is svífst, og er hin hættulegasta.
Raunverulega er hún hin ljúf-
asta, að sögn þeirra sem til
þekkja, Bústaður þessarar fyrr-
verandi eiginkonu Peters Sell-
ers, er í Kaliforníu og þar niður
við sjóinn eyðir hún miklum
hluta af frítíma sínum, ásamt
börnunum sínum, Nicholai og
dóttur sinni frá fyrra hjóna-
bandi, Victoríu. Aðspurð hvern-
ig nýja Bond myndinn væri,
sagði hún að hún væri jafnvel
ennþá meira spennandi en
fyrri Bond tnyndirnar ...
Hefði móðir Johnys litla sem
aðeins er 4 ára, komið 5 mínút-
um seinna út til að ná í hann,
væri hann sennilega ekki lif-
andi nú. Móðir Johnnys, Birthe
Thomsen, var að fara til vinnu
og ætlaði að taka Johnny litla
með sér. Johnny litli var óþolin-
móður að bfða eftir móður
sinni, og fór á undan henni út
og ætlaði að leika sér á meðan
móðir hans væri að hafa sig til.
Þegar móðir Johnnys kom út,
fann hún hann hvergi. Hún
hljóp um allt, en Johnny var
hvergi sjáanlegur. Fyrir fram-
an húsið mætti hún ungum
manni, sem hún tók ekkert sér-
staklega eftir. Hún gekk inn
stigaganginn og þar kom
Johnny litli grátandi á móti
henni. Johnny sýndi svo móður
sinni hvernig maðurinn hafði
tekið á honum kverkataki, og
bersýnilega ætlað að kyrkja
hann. Lögreglan telur fullvíst
að hér hafi verið um morðtil-
raun að ræða.
Hún telur einnig, að maður-
inn hafi heyrt i frú Thomson
þegar hún var að kalla á son
sinn, oróið hræddur og forðað
sér. Þessi atburður átti sér stað
i Kaupmannahöfn nú á dögun-
um, og eru þessháttar atburðir
tíðir á þeim slóðum. Tilræðis-
maðurinn hefur enn ekki fund-
ist, en talið er, að hann sé kyn-
ferðislega sjúkur, og hafi morð-
tilraunin staðið i því sambandi.