Morgunblaðið - 26.11.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER 1974 Öryrkjar fá ókeypis aðgang að sundstöðum BIRGIR lsleifur Gunnarsson, haldnir eru tlmabundinni örorku, borgarstjóri, greindi frá því á ókeypis aðgang að sundstöðum fundi borgarstjórnar sl. fimmtu- Reykjavfkurborgar. dag, að borgarráð hefði samþykkt að veita öryrkjum og þeim, sem Ný barnabók eft- ir Örn Snorrason UT ER komin hjá Isafoldarprent- smiðju barnabók eftir Örn Snorrason, og nefnist hún „Enn um okkur Kalla“. Er þetta fram- hald sögunnar „Þegar við Kalli vorum strákar“. Þetta er 6. bók höfundar, sem er barnakennari, kunnur fyrir hnyttni og gamansemi, og til að undirstrika spaugið hefur Halldór Pétursson listmálari teiknað nokkrar myndir í bókina. Bókin skiptist í 7 nokkuð sjálf- stæða kafla, og er 68 blaðsíður að stærð. FJÖLVI GEFUR ÚT VERALDARSÖGUNA 1. bindið af 20 komið út þessi útgáfa hafi fundist. Hér væri vandlega fylgst með öllum nýjungum í fornleifarannsókn- um, en það hefur oft ekki verið gert í mannkynssöguútgáfum. Hitt sé líka ekki síður merkilegL að í þessari útgáfu sé nútimasag- an leidd til enda saman við samtíó okkar. Þá eru allir hlutir færðir heim til okkar í hverri bók, þvi meir er liður á útgáfuna. Upphaf- lega er þessi bók samin af hópi ítalskra sagnfræðiinga. Og er ís- lenzka útgáfan önnur i röðinni, en verið er að undirbúa enska og þýzka útgáfu. Fjölvamenn hafa þegar undir- búið útkomu 10 fyrstu bókanna og sögðu þeir að þessi útgáfa væri gífurlega dýr, og þvi hefðu þeir ekki þorað að ákveða útgáfu allra bindanna, almenningur yrði að dæma um hvert framhaldið yrði. Hugmyndin er að ein bók komi út ársfjórðungslega. Bókin kostar frá bókhlöðu kr. 1980, en um áskrift verður ekki að ræða fyrr en annað bindið er kc.nið út. Forsaga manriKyns er 150 bls. að stærð, pieutuð á vandaðan pappír og i otóru broti. 1 bókinni er fjöldi mynda, þar af mikill fjöldi 'itmynda. Setningu og um- bret á texta annaðist Prentstofa G. Benediktssonar, en ljósmynd- un á texta Grafík h.f. Bókin er prentuð áítaliu. Mikil vöntun hefur verið á ítar- legri mannkynssögu á íslenzkri tungu, allt fram á þennan dag. Nú hefur Fjölvaútgáfan hinsvegai ráðist I það stórvirki að gefa út mikinn bókaflokk, alls 20 bindi, sem nefnist Veraldarsaga Fjölva. Þorsteinn Thorarensen rit- höfundur hefur þýtt, endursagt og frumsamið bókina. Þetta fylrsta bindi nefnist Forsaga mannkyns og nær það frá örófi til 3000 f. Kr. Þorsteinn sagði er hann kynnti bökina, að i nokkur ár hefði hann leitað að heppilegri mannkyns- sögu til að gefa út á islandi. Það hafi svo verið fyrst á s.l. ári. sem Á fundi borgarstjórnar 20. júni sl. fluttu Albert Guðmundsson og Ólafur B. Thors tillögu, er fjall- aði um málefni öryrkja, m.a. var lagt til, að þeir fengju ókeypis aðgang að sundstöðum Reykja- víkurborgar. Borgarstjórn sam- þykkti að visa tillögunni til athugunar borgarráðs. Borgarráð hefur haft tillöguna til athugunar siðan og hefur nú endanlega samþykkt hana. Sam- þykktin felur í sér, að öryrkjar, hvort sem um er að ræða varan- lega eða timabundna örorku, fá ókeypis aðgang að sundstöðum. Þá gerir tillagan ráð fyrir, að að- stoðarmenn fólks, sem þarf á sér- hjálp að halda við sundæfingar, fái einnig ókeypis aðgang að sundstöðunum. Málm- og skipasmíðasamband: Snorri Jónsson end- urkjörinn SJÖTTA þing Málm- og skipa- smiðasambands lslands var hald- ið f Reykjavik dagana 15—17. nóv. s.l. Þingið sóttu 72 fulltrúar frá 18 samhandsfélögum. Forseti þingsins var Kristján Guðmunds- son. Á miðstjórn sambandsins voru kjörnir: Snorri Jónsson formað- Á LANDSFUNDI Alþýðubanda- lagsins á fimmtud. byrjuðu stúd- entar úr Háskóla Islands að dreifa blaði, sem stjórn Stúdenta- ráðsins hefur gefið út og fjallar svo til eingöngu um Union Carbide og stóriðju á Islandi. I þessu blaði er vegið nokkuð að forystumönnum Alþýðubanda- lagsins eins og Magnúsi Kjartans- syni. Þegar stúdentarnir voru búnir að dreifa blaðinu smástund á fundinum, tilkynnti fundar- stjórinn, Benedikt Davíðsson, að stöðva bæri þessa dreifingu, því aðeins væri heimilt að dreifa sam- þykktum fundarins. formaður ur, Guðjón Jónsson varaformað- ur, Sigurgestur Guðjónsson ritari, Asvaldur Andrésson vararitari, Helgi Arnlaugsson gjaldkeri og meðstjórnendur þeir Kristján Ottósson og Halldór Hafsteinsson. Þingið afgreiddi fjölda mála. Bar þar hæst atvinnu- og kjara- mál, vinnuverndarmál og fræðslumál. Sérstakar samþykkt- ir voru gerðar um orkumál og Lífeyrissjóð málm- og skipasmiða. Fjölmargar ályktanir voru sam- þykktar. Hvíta bandið og keyptu hús ásamt FYRIR skömmu var tekið í notk- un nýtt meðferðarheimiii fyrir taugaveikluð börn að Kleifarvegi 15. Heimilissjóður Barnaverndar- félags Reykjavfkur og Hvíta bandið lögðu fram fjárhæð til kaupa á húsinu, sem nam helm- I. 33. Fiskiþing ályktar að brýna nauðsyn beri til að endurskoða starfsemi Hafnamálastofnunarinnar. I því sambandi vill þingið benda á að nauðsynlegt sé, að þessari stofnun verði sett stjórn eða ráðgjafarnefnd. II. 33. Fiskiþing ályktar, að i stað heimildar i núgildandi hafnalögum verði ríkissjóði gert skylt að greiða 90% af þeim kostnaði, sem leiðir af hafnarframkvæmdum i hin- um einstöku byggðarlögum landsins, og telur mikla nauðsyn á, að aukið verði að mun frá því sem nú er, það fjármagn sem ætlað er til hafnarframkvæmda á fjár- lögum rikisins. III. 33. Fiskiþing beinir þvi til stjórnar Fiskifélagsins, að hún hlutist til um það við Hafnamálastofnunina, að svo fljótt sem auðið er, verði hafist handa um rannsóknir í straumstöð Orkustofnunar- innar varðandi hugsanlegar úrbætur við innsiglinguna að Hornafjarðarós, og ann- arra staða er búa við svipað- ar aðstæður. IV. 33. Fiskiþing telur brýna nauðsyn bera til þess, að úr- bætur verði gerðar, svo fljótt sem verða má, í þeim höfnum, sem skip falla úr tryggingu ef stöðva þarf aðalvél skipsins, og bendir í þvi sambandi á Landshöfn- ina í Njarðvík. V. 33. Fiskiþing telur eðlilegt að hafnarstjórn á hverjum stað, sem kunnari er öllum staðháttum, fái meiri umráð yfir hafnarframkvæmdum, svo sem að bjóða út verk og ráða verkfræðing til þeirra starfa. Olíufélögin: Yfirdráttarskuldir í bönkum þrefaldast Ævintýri á gönguför sýnt á Fáskrúðsfirði LEIKFELAG Fáskrúðsf jarðar frumsýndi I gærkvöldi leikritið Ævinlýri á gönguför, sem sýnt hefur verið víða um land við miklar vinsældir og var sýnt á Fáskrúðsfirði fyrir einum 30 árum. Leikstjóri er Einar Þor- bergsson, kennari, en aðalleik- endur eru Ulfar Jónsson, Sölvi Kjerulf og Gísli Oddsson. Leik- tjöld hefur Guðbjörn Gunnars- son gert af mikilli smekkvísi. Hugmyndin er að sýna leikinn á fleiri stöðum á Áust- urlandi, en næstu sýningar á Fáskrúðsfirði, verða á laugar- dag og sunnudag. Núverandi formaður Leikfélags Fáskrúðs- f jarðar er Sölvi Kjerulf. — Albert. Frá Fiskiþingi: Vilja meiri tilþrif í hafnamálum Samþykktar tillögur sjávarút- vegsnefndar á Fiskiþingi: „Yfirdráttarskuldir olíufélag- anna í viðskiptabönkunum höfðu þrefaldast á einu og hálfu ári um miðbik þessa árs.“ Þetta kemur m.a. fram í Skeljungi, nýút- komnu fréttabréfi Olíufélagsins Skeljungs hf., þar sem gefnar eru upp tölulegar forsendur ákvörð- unar um staðgreiðsluviðskipti á bensfnstöðvum í ágúst s.l. Áuk þess eru eftirtaldar forsendur nefndar: Þróun innkaupsverðs á bensini, gasolíu og svartoliu: 1972 ca. 1000 millj. 1973 ca. 2000 millj. 1974 ca. 5400 millj. áætl Velta olíuverzlunarinnar í land- inu: 1972 ca. 4000 milij. 1973 ca. 5900 millj. 1974 ca. 12000 millj. áætl. Refsivaxtalaus yfirdráttar- Heimilissjóður Reykjavíkurborg ingi kaupverðsins, en borgarsjóð- ur hinn helminginn. Heimilið verður rekið af Reykjavíkurborg, en forstöðumaður er Jón Karls- son sálfræðingur. Á heimilinu er rúm fyrir 6—8 börn. heimild hefur minnkað frá s.l. áramótum úr tæp. 13% af veltu oliuverzlunarinnar í 5% (júnílok). Refsivextir nema 2% á mánuði eða 24% á ári. Reglur bankanna gagnvart olíufélögunum þýða í raun allt að 28% refsivexti. Ný hljómplata Komin er út hljómplata, „Þú Arnesþing... “, sem Árnesinga- kórinn í Reykjavík syngur inn á. Er hún gefin út f tilefni af þjóð- hátfðarári. A plötunni eru 16 lög, öll eftir Arnesinga, en þeir eru tónskáldin Sigfús Einarsson, Is- ólfur Pálsson, Páll Isólfsson, Friðrik Bjarnason, Sigurður Agústsson og Pálmar Eyjólfsson. A plötualbúmi, sem Helga Svein- björnsdóttir hefur hannað, er myndin „Heimir" eftir Einar Jónsson frá Galtafelli, en á árinu voru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Söngstjóri Arnesingakórsins er Þuríður Pálsdóttir. Einsöngvari er Margrét Eggertsdóttir, en undirleik annast Jónfna Gfsla- dóttir. Árnesingakórinn var stofnaður vorið 1966, og var Jónas Ingi- Aætlað er að bundið fjármagn í bensinlánsviðskiptum hafi verið milli 150—200 milljónir i júlílok. Kostnaður við framkvæmd bensinlánsviðskiptanna var áætl. um 20 milljónir auk vaxtakostnað- ar, sem hefði numið á ársgrund- velli allt að 60 milljónum króna. mundarson, píanóleíkari, fyrsti söngstjóri hans, en Þuriður Páls- dóttir hefur stjórnað kórnum að undanförnu. Stjórn kórsins skipa: Björn Ö. Björgvinsson, formaður, Öskar Sigurgeirsson, gjaldkeri, og Anna M. Einarsdóttir, ritari. Árnesingafélagið í Reykjavík gefur plötuna „Þú Árnesþing" út ásamt Arnesingakórnum. S' „Þú Arnesþing”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.