Morgunblaðið - 26.11.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER 1974
25
IS Reykjavíkurmeistarar í blaki 1974. Frá vinstri: Helgi Harðarson, Indriði Arnórsson, Friðrik
Guðmundsson, Sigurður Harðarson, Halldór Jónsson, Hreggviður Norðdahl, Halldór Torfason, Friðrik
Vagn og Jón Georgsson.
K Reykjavílíurmeistari í blaki
KR vann írsku meistarana
ÞAÐ VAR skemmtileg stemmn-
ing i Iþróttahúsi Háskólans á
laugardaginn þegar IS og Víking-
ur mættust 1 úrslitaleik Reykja-
víkurmótsins. Bæði iiðin voru
með alla sina beztu menn og áttu
menn von á skemmtilegri og
spennandi viðureign þvi leikir
þessara liða hafa jafnan verið
æsispennandi. Stúdentar unnu
hlutkestið og kusu að byrja með
boltann en Vikingar völdu vallar-
helming. 1 stuttu máli sagt unnu
stúdentar þrjár hrinur en Vík-
ingar unnu enga, 15—11, 18—16,
15—8.
1. hrina: Stúdentar spiluðu
greinilega upp á að gefa boltann í
uppgjöf á hlauparann hjá Víkingi
og trufla þannig spilið hjá þeim.
Þetta tókst mjög vel og unnu þeir
mörg stig í uppgjöfum. Hrinan
var mjög jöfn framanaf og skipt-
ust liðin á forystu, en síðan sigu
stúdentar framúr og unnu 15—11.
Víkingar sýndu lélegan leik og
var „baggerslag" afspyrnu lélegt
og þar af leiðandi lélegt uppspil,
en Baldvin vann þó vel úr slæm-
um boltum. Samvinna Páls og
— FRÍ
Framhald af bls. 21
betur hafi gengið með fjáröflun
en mörg undanfarin ár,
reikningarnir sýna smá rekstrar-
hagnað og niðurstöðutölurnar
hljóða þó upp á rúmlega 3 millj-
ónir króna^Jímsir aðilar hafa ver-
ið-stjórninni mjög hjálplegir, en
því er ekki að neita að alltof mik-
ið af tíma stjórnarmanna fer í
fjáröflun. 1 gangi eru fjáröflunar-
leiðir sem vonandi gefa fjármuni
I aðra hönd, en á þessu stigi er
ekki unnt að skýra frá þeim
vegna þeirra aðila sem verið er að
ræða við. Ef vel tekst til gæti
þessi fjáröflun gefið á aðra
milljón króna í aðra hönd. Á
næsta ári hefur einnig verið um
það rætt að efna til skyndihapp-
drættis. Þó eru stjórnarmenn
ekki á eitt sáttir um að það sé
vænleg fjáröflun vegna hinna
fjölmörgu happdrætta sem eru í
gangi, bæði hjá íþróttahreyfing-
unni og öðrum aðilum.
Framhald af bls. 20
leiksins. Helztu keppinautar
Manchester United i deildinni,
Sunderland og Norwich, unnu
sína leiki, þannig að heldur dreg-
ur saman á toppnum í deildinni.
Engir leikir fóru fram í þriðju
og fjórðu deildinni, þar sem
fyrsta umferð bikarkeppninnar
var leikin. 1 henni var fátt um
mjög óvænt úrslit: Helzt þau að
áhugamannafélagið Blythe
Spartans náði jafntefli 1:1 við lið
Bobby Charltons, Preston North
End.
í þriðju deildinni er staðan sú
að Blackburn er í efsta sæti með
26 stig eftir 18 leiki, Swindon er i
öðru sæti með 25 stig eftir 20 leiki
og Colchester er í þriðja sæti með
23 stig eftir 20 leiki. Sama stiga-
Gests var oft skemmtileg og var
sama hvernig bolta Gestur fékk,
hann skilaði þeim öllum rétta
leið. Halldór og Friðrik áttu mjög
góðan leik og reyndist Friðrik erf-
iður hávörn Víkings, sem var oft
gloppótt en fer batnandi með
hverjum Ieik. Indriði átti sem
fyrr mörg góð skell sem Víkingar
réðu ekki við. Það var athyglis-
vert að allar uppgjafir heppn-
uðust hjá báðum liðum og það i
úrslitaleik en þær misheppnast
oftast vegna taugaspennu.
2. hrina: Eftir tapið í fyrstu
hrinu var eins og Víkingar hefðu
sætt sig við ósigur i leiknum og
var leikur þeirra eftir því lélegur.
Sem fyrr var „baggerslagið" lé-
legt og uppgjafir Stúdenta sem
komu beint á hlauparann reynd-
ust Víkingum erfiðar. Utlitið var
þvi orðið ljótt fyrir Víkinga er
staðan var orðin 12—1 fyrir IS.
En hvattir af áhorfendum tóku
þeir nú mikinn sprett og unnu
upp þetta mikla forskot og var
staðan orðin 12—14 fyrir Víking
er stúdentum tókst loks að stöðva
þá. Á þessum tima áttu Víkingar
góðan leik og hvað eftir annað
vörðu Elías og Gestur skell frá
stúdentum með hávörn. Góðar
uppgjafir Kristjáns Aðalsteins
settu stúdenta út af laginu og
kæti Víkinga kom þeim úr jafn-
vægi. Víkingar „dekkuðu vel
undir“ og Tókst stúdentum aldrei
að lauma á þá, aftur á móti laum-
uðu Víkingar á þá með góðum
árangri. Æðisleg spenna var i
lokin er IS náði að jafna og kom-
ast yfir 15—14, en Vikingar unnu
boltann og jöfnuðu, síðan komst
IS yfir aftur og Víkingar jöfnuðu,
en stúdentar voru sterkir á loka-
sprettinum og sigruðu 18—16.
Hjá IS áttu Halldór og Indriði
góðan leik, en einnig var Friðrik
Guðmundsson með góð skell, en
oft fóru þau í góða hávörn Vík-
inga. Víkingar voru óheppnir að
tapa þessari hrinu, en það var
ótrúlegt að þeir skyldu ekki
brotna niður við þá útreið sem
þeir fengu í upphafi hrinunnar.
3. hrina: Víkingur átti ekki
möguleika lengur og hávörnin hjá
þeim gliðnaði og staðsetningar
manna til að taka við skellum frá
fjölda hefur Charlton einnig,
eftir 19 leiki. Á botninum í deild-
inni eru Brighton með 14 stig og
Tranmere og Aldershot með 13
stig.
Mansfield er efst i fjórðu deild
með 32 stig eftir 20 leiki. Shrews-
bury er í öðru sæti með 30 stig
eftir 20 leiki og Rotherhem er i
þriðja sæti með 26 stig eftir 19
leiki. Neðstu liðin í 4. deild eru
Doncaster með 13 stig, Scunt-
hopre með 12 stig og Workington
með 9 stig.
1 Skotlandi hafa Celtic og
Rangers forystuna með 22 stig, en
Hibernian er í þriðja sæti með 19
stig. Efst í 2. deild í Skotlandi eru
East Fife og Queen of the South
sem bæði hafa 25 stig eftir 16
umferðir.
stúdentum voru ekki nógu góðar.
Stúdentar voru aftur á móti í
miklum ham og tókst allt hjá
þeim en ekkert hjá Víkingum.
Þeir náðu oft ótrúlegustu boltum
frá Víkingum með góðum
„bagger" og lágvörn. Úrslitin
urðu 15—8 fyrir IS og hlutu þeir
þar með titilinn Bezta blaklið
Reykjavíkur. — Vikingsliðið
leikur svokallað hlauparakerfi en
IS spilar 4—2 kerfið, þ.e. með tvo
fasta uppspilara og er alltaf annar
upp við netið og spilar upp á
ákveðna smassara. Hjá Víkingum
hleypur alltaf einn og spilar upp á
þá þrjá sem eru við netið hverju
sinni. Það býður upp á fjölbreyti-
legra spil og meiri leikfléttur en
4—2 kerfið. Víkingar þurfa að
laga hjá sér „baggerinn", þá
kemur betra uppspil og leikur
þeirra verður þá annar og betri.
Dómarar leiksins Valdimar Jónas-
son og Guðmundur Pálsson
dæmdu mjög vel. — Tómas
Tómasson form. Blakráðs Rvikur
afhenti stúdentum verðlaun og
kvað þá vel að sigri komna og sleit
siðan mótinu.
Sagt eftir leikinn:
Halldór Jónsson, fyrirliði lS:
Ég er ánægður með mina menn,
en þó er margt sem þarf að laga.
„Baggerinn" var sæmilega góður
hjá okkur en uppspilið er of langt
frá netinu stundum allt að 2 metr-
ar. Hreyfanleikinn á liðinu er
góður og menn mjög samstilltir og
þessvegna notaði ég ekki fleiri en
þessa sex sem spiluðu allan tím-
ann. Árangurinn þakka ég góðum
æfingum frá því í september.
Gestur Bárðarson, fyrirliði Vfk-
ings: Þetta var spennandi og
skemmtilegur leikur. Betra liðið
vann, en úrslitin hefðu farið á
annan veg hefðum við sigrað i
annarri hrinunni, ég er sannfærð-
ur um það. Þegar hlauparakerfið
er farið að virka betur eigum við
eftir að vinna marga sigra út á
það.
tapaði
FH-ingar léku á
sunnudaginn vináttu-
leik við v-þýzka liðið
Göppingen. Var vart
við miklum árangri
FH-inga að búast í
þeim leik, þar sem
þeir höfðu daginn
áður mætt St. Otmar í
mjög erfiðum leik, og
nokkrir af beztu
mönnum liðsins voru
farnir heim. Göpp-
ingen sigraði í
leiknum 26—16, eftir
að staðan hafði verið
13—7 í hálfleik.
KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ KR
tók þátt í alþjóðlegu körfuknatt-
leiksmóti i lrlandi um heigina.
Lék liðið þar þrjá leiki, vann einn
og tapaði tveimur.
I viðtali við Morgunblaðið í
gær, sagði Einar Bollason, þjálf-
ari KR-inganna, að þeir hefðu
fyrst mætt irsku meisturunum,
sem urðu sigurvegarar í móti
þessu i fyrra. Heitir lið þetta St.
Vincent og fóru leikar svo að KR-
ingar unnu öruggan sigur 74—64.
Sagði Einar að þetta hefói verið
fremur slakur leikur, einkum af
hálfu KR-inga sem náðu sér
aldrei verulega á strik, enda sat
erfið ferð til Irlands í þeim.
Næst léku KR-ingar svo við
írska landsliðið og töpuðu þeim
leik 68—81. — Þetta var okkar
slakasti leikur í keppninni, sagði
Einar. Hefði KR-liðið náó þarna
sæmilegum leik, hefði það unnið
auðveldan sigur yfir landsliðinu,
sem var fremur lélegt, sem sést
bezt af því að það tapaði fyrir
skozku meisturunum með um 30
stiga mun.
Næst mættu KR-ingar svo
skozku meisturunum Boroughuir,
og þurftu að vinna þann leik til
þess að komast í úrslitakeppnina.
Þarna var um mjög góðan leik að
ræða — bezti leikur sem KR-ingar
hafa leikið í langan tima, sagði
Einar Bollason, — en úrslitin
urðu 97—92 fyrir Skotana, sem
síðan sigruðu með yfirburðum í
úrslitaleik við enska liðið Don-
caster. — Það er ekkert vafamál,
að þetta lið var langtum betra en
við, sagði Einar, — en hjá okkur
heppnaðist ótrúlega margt í leikn-
um, og við bættist svo að einn
KR-ingurinn, Þröstur Guðmunds-
son, átti þarna algjöran stjörnu-
Staðan
AUK ÞEIRRA leikja I lslands-
mótinu I handknattleik sem
fjallað er um í blaðinu í dag fóru
fram tveir leikir f 2. deild karla.
Þór á Akureyri vann Breiðablik
úr Kópavogi 21—12 (10—9) og
KR sigraði Fylki 18:14 (9:6).
Þá fóru fram tveir leikir í 1.
deild kvenna. Fram sigraði Vfk-
ing 16—9 og Þör á Akureyri sigr-
aði Breiðablik 10—5. Nánar
verður sagt frá leikjum þessum (
blaðinu sfðar.
Staðan f 1. og 2. deild karla f
Islandsmótinu er nú þessi:
1. deild:
Haukar 2 2 0 0 39—34 4
FH 2 2 0 0 38—36 4
Fram 2 1 1 0 35—31 3
Ármann 2 1 0 1 37—36 2
Víkingur 2 1 0 1 37—36 2
Grótta 2 0 1 1 35—38 1
Valur 2 0 0 2 35—39 0
IR 2 0 0 2 38—44 0
2. deild:
Þór 2 2 0 0 44:28 4
K.A. 2 2 0 0 52:36 4
K.R. 2 2 0 0 36:26 4
Þróttur 1 1 0 0 29:19 2
l.B.K. 1 0 0 1 12:18 0
Stjarnan 1 0 0 1 19:29 0
Breiðablik 2 0 0 2 33:49 0
Fylkir 3 0 0 3 45:65 0
— Kristinn
Framhald af bls. 26
þeirra. En það sem gerir Jón frá-
brugðinn öðrum leikmönnum er
einmitt boltameðferðin, og hún
nýtur sín við aðstæður sem slíkar.
Hvað eftir annað dró hann að sér
tvo til þrjá varnarmenn ÍR, og svo
vantaði ekki nákvæmnina í send-
inguna þegar samherjinn var
búinn að hlaupa inn í eyðu sem
óhjákvæmilega myndaðist. Það er
ekki á hvers manns færi að stöðva
slíkan snilling. En það sem IR
hafði að þessu sinni fram yfir
Ármann var fyrst og fremst mun
jafnari leikur liðsmannanna —
meiri breidd.
Stigahæstir: Ármann: Jón Sig-
urðsson 29, Símon Ölafsson 16.
IR: Ágnar Friðriksson 33, Krist-
inn 17.
leik. Hann skoraði 34 stig í leikn-
um og var hreint óstöðvandi.
Leikurinn var annars nokkuð
harður, og einn skozku leikmann-
anna braut illa af sér, er hann tók
knöttinn og réðst á Gunnar
Gunnarsson sem sat á varamanna-
bekk KR-inga og sló hann í and-
litið. Var Skoti þessi rekinn úr
leiknum, það sem eftir var.
Einar sagði, að Þröstur Guð-
mundsson hefði komið bezt út
KR-inganna í leikjunum þremur
og skoraði hann samtals 69 stig i
þeim. Þá hefði Kolbeinn verið
traustur að vanda og tveir nýliðar
sem nú fengu sína eldskírn með
KR, þeir Arni Guðmundsson og
Gisli Gíslason, komust mjög vel
frá leikjunum.
KR-ingar halda nú til Austur-
ríkis þar sem þeir keppa við
heimamenn i Evrópubikarkeppn-
inni í körfuknattleik. Sagði Einar,
að góð stemmning væri í KRlið-
inu, og leikmennirnir hefðu
sloppið algjörlega við meiðsli í
írlandsferðinni.
— Stefán
Fram hald af bls. 21
handknattleik fyrir Víking,
og meðal annars unnið Is-
landsmeistaratitil, en það
var f öðrum aldursflokki.
„Ég vonast til að bæta öðr-
um Islandsmeistaratitli f
safnið nú í vor. Við Víkingar
eigum mikla möguleika á að
sigra 1. deildina, þrátt fyrir
tapið gegn F.H. á dögunum.
Annars er ég sannfærður
um að þetta Islandsmót
verður mót mikilla átaka, og
ekki Ijóst fyrr en undir lok-
in hvaða félag stendur með
pálmann f höndunum. Þó tel
ég svona fyrir fram, að Vfk-
ingur, Valur og F.H. raði sér
f efstu sætin. Raunar geta
Framarar blandað sér í
þessa baráttu Iíka.“
Næst bárust umræðurnar
að landsliðinu. „Ándinn inn-
an landsliðsins er mjög góð-
ur, og f leikjunum við A-
Þjóðverjana um daginn var
þessi leikgleði okkar sterk-
asta vopn. Þvi miður hefir
ekki verið unnt að ná lands-
liðinu saman á æfingu enn
sem komið er, en mér skilst
að á þvf verði brátt breyting,
og er það vel.“
Að lokum sagði Stefán
okkur að hann hygðist halda
áfram enn um sinn, enda
fþróttirnar skemmtileg frf-
stundaiðja og holl.
Og áreiðanlegt er, að við
munum eiga eftir að heyra
meira af Stefáni Halldórs-
syni f vetur og á næstu ár-
um, enda er hann íþrótta-
maður sem á framtfðina fyr-
ir sér, aðeins tvftugur að
aldri.
— Giles
Framhald af bls.21
hafi ekki lagt eins rfka
áherzlu á hina „teknisku“
hlið leiksins eins og hinar
Evrópuþjóðirnar, og þvf sé
komið sem er. „En,“ heldur
hann áfram, „við erum
aldrei hættulegri en þegar
við erum langt niðri. Þá
byrjar uppbyggingin frá
grunni, og ég er sannfærður
um að ensk knattspyrna
mun rfsa með glæsibrag úr
þeim öldudal sem hún hefir
verið I að undanförnu."
Margir reiknuðu með þvf
að Johnny Giles mundi tak-
ast á hendur störf fram-
kvæmdastjóra Leeds þegar
Don Revie gerðist landsliðs-
einvaldur. Vitað var, að liðs-
menn Leeds voru því sam-
þykkir að einum undan-
skildum, nefnilega Johnny
Giles. Hann hafnaði þvi með
þessum orðum: „Sú var tið-
in, að forstjórar félaganna
mættu á miðvikudögum og
dvöldu með liðinu til laugar-
dags, en nú hefir maður það
á tilfinningunni að forstjór-
arnir mæti á miðvikudögum
og reki framkvæmdastjór-
ann.“
— Enska knattspyrnan