Morgunblaðið - 26.11.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER 1974
37
fclk í
fréttum
Útvarp Reykfavtk *)f>
ÞRIÐJUDAGUR
26. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veóurfregnir kl 7.30, 8.15, og 10.10.
Fréttir kl. 7,00, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kL 9.15:
Guðrún Guðlaugsdóttir les „örlaga-
nóttina“ eftirTove Janson (7).
Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kl.
9A5. Létt lög milli liða.
Fiskispjall kL 10.05: Ásgeir Jakobsson
flytur.
„Hin gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtek-
inn þáttur Gunnars Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vettvangur, 5. þáttur. Sigmar B.
Hauksson fjallar um spurninguna:
Hvað er hugfötlun?
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist
a. „Upp til fjalla“, hljómsveitarverk
eflir Árna Björnsson. Sinfónfuhljóm-
sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj.
b. Lög eftir Elías Davfðsson og Hall-
grfm Helgason. Guðrún Tómasdóttir
syngur; Elfas Davfðsson leikur á pfanó.
c. Dúett fyrir óbó og klarfnettu eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján
Þ. Stephensen og Sigurður I. Snorrason
leika.
d. Intrade og allegro, verk fyrir tvo
trompeta, horn, básúnu og túbu eftir
A sk\anum
ÞRIÐJUDÁGUR
26. nóvember 1974
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Hjónaefnin
ttölsk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Álessandro Manzoni.
6. þáttur.
Þýðandi Jónatan Þórmundsson.
Efni 5. þáttar:
Renzó finnur Bortóló, frænda sinn, á
spunastofu f Bergamóhéraði, sem um
þessar mundir taldist til Feneyjaríkis.
Bortóló tekur honum vel og býður
honum aðstoð sfna. A meðan gerist það
f Mflanó, að Áttilfo greifi, frændi don
Rodrfgós, fær hinn volduga frænda
þeirra beggja, Conte Zfó, í leyndarráð-
inu til að beita sér gegn bróður Kristó-
fer, og kemur hann þvf til leiðar, að
munkurinn er sendur í eins konar út-
legð til Rimini. Don Rodrfgó getur' þó
ekki sjálfur rænt Lúcfu úr klaustrinu.
Hann leitar þvf til voldugs tignar-
manns, sem býr f rammgerðum kastala
og svffst einskis til að koma áformum
sfnum f framkvæmd. Tignarmaður
þessi, sem kallaður er „hinn nafn-
lausi“, heitir aðstoð sinni. Menn hans
fá Egfdfó til að telja Gertrude á að
svfkja Lúcfu f hendur þeirra, og hún er
sfðan flutt nauðug til kastala „hins
nafnlausa“, sem er í nokkru uppnámi.
Hann hefur tekið að hugleiða, hvað
taka muni við eftir dauðann, og á f
miklu sálarstrfði vegna fyrri illverka
sinna. Hann heldur á fund Borrómeó
kardfnála, og segir honum, hvernig
málum sé komið. Þeir skunda sfðan til
kastalans ásamt don Abbondfó, til að
leysa Lúcfu úr haldi.
21.50 Sumar á norðurslóðum
Bresk-kanadfskur fræðslumvndaflokk-
ur.
Lokaþáttur. Gullbærinn gamli
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
22.20 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús-
son.
22.50 Dagskrárlok
Pál P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón
Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen,
Björn R. Einarsson og Bjarni
Guðmundsson lcika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn
Ánna Bryn júlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagið mitt
Berglind Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla f spænsku og
þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans
Sverrir Kristjánsson flytur annað er-
indisitt: Hálfmáninn og krossinn.
20.05 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 Aðskoða og skilgreina
Björn Þorsteínsson sér um þátt fyrir
unglinga.
21.20 Myndlistarþáttur
f umsjá Magnúsar Tómassonar.
21.50 Tónleikakynning
Gunnar Guðmundsson segir frá tón-
leikum Sinfónfuhljómsveitar fslands f
vikunnL
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævisaga
Theódórs Friðrikssonar. Gils
Guðmundsson les (8).
22.35 Harmonikulög
örvar Kristjánsson leikur.
23.00 A hljóðbergi
„Leikfangasmióurinn hugdjarfi“ eftir
James Thurber. Peter Ustinov les;
hljómlist eftir Ed Summerlin.
23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
27. nóvember 1974
18.00 Björnin Jógi
Bandarfsk teiknimynd.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
18.20 Hljómplatan
Fyrsta myndin af þremur, sem sýna,
hvernig hljómplata verður til.
t myndinni er fylgst með nokkrum
unglingum, sem byrja að æfa söng, og
gefa loks út hljómplötu með nokkrum
lögum.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
18.40 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd.
Nægtahornið
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.40 Nýjasta tækni og vfsindi
Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius.
21.10 Jose Feleciano
Upptaka frá tónleikum f Kaupmanna-
höfn, þar sem hinn blindi söngvari og
gftarleikari, Jose Feleciano, frá Puerto
Rico skemmti gestum með léttum
söngvum.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
21.25 t fangabúðum
(Captured)
Bandarfsk strfðsmynd frá árinu 1933.
Leikstjóri Roy Del Ruth.
Aðalhlutverk Leslie Howard og
Douglas Fairbanks jr.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
Myndin gerist f fangabúðum f Þýska-
landi f heimsstyrjöldinni fyrri. Einn
fanganna, breskur herforingi, Állison
að nafni, kemur þvf til leiðar, að sam-
fangar hans fá aukið frjálsræði, gegn
því að ábyrgjast, að enginn reyni að
flýja.
Dag nokkurn bætist nýr fangi f hópinn,
vinur Allisons og konu hans. Allison
spyr hann frétta að heiman, en hann
fer undan f flæmingi, og tekur þegar
að undirbúa flótta.
22.35 Dagskrárlok
fclk f
fjclmiélum
Múmínálfarnir í morgunstundinni
I Morgunstund barnanna er um þessar mundir lesin ein af
Múmínálfasögum Tove Janson. Múmfnálfarnir eru ein allra
skemmtilegustu fyrirbrigði, sem um getur I barnabókum hin sfðari
ár. Hins vegar verður það að teljast nokkuð vafasöm ráðstöfun að
lesa þessar bækur f útvarpinu, þegar svo skammt er um liðið sfðan
þær komu út og ætla má, að mjög mörg börn hafi þegar lesið
bækurnar.
Heimshom
Meðal efnis f Heimshorni f kvöld verður ný mynd frá CBS þar
sem helztu stjórnmálamenn í Bandarfkjunum segja álit sitt á
úrslitum nýafstaðinna ríkisstjóra- og þingkosninga þar í landi.
Þeirra á meðal er Henry Jackson öldungardeildarþingmaður, en
hann er Ifklegt forsetaefni demókrata, George Wallace, rfkisstjóri f
Georgíu, John Glenn, geimfari, sem nú var kosinn öldungadeildar-
þingmaður í fyrsta skipti. Þessar umræddu kosningar höfðu orðið
tilefni mikilla vangaveltna löngu áður en þær fóru fram, og var
búizt við þvf, að Watergatemálið hefði mikil áhrif á úrslitin eins og
raunar kom á daginn. Nú beinist áhuginn að því, hvort áframhald
verði á velgengni demókrata, eða hvort mesti mótbyrinn gegn
repúblikönum sé afstaðinn og þeir geti nú snúið sér að því fyrir
alvöru að vinna á ný hylli kjósenda. 1 því sambandi verður að hafa f
huga þann mótblástur, sem að undanförnu hefur gert vart við sig á
móti vinstri sinnuðum stjórnmálaöflum f kosningum vfðast hvar í
hinum vestræna heimi.
„parís”?
Teygju-
tvist eða
*■ Þessi tvö vannærðu börn sem við sjáum hér bfða óþolinmóð eftir næsta matartfma eru aðeins
lítið sýnishorn af þvf hvernig ástandið er f Bangladesh. Þessi börn sem við sjáum hér á myndinni fá
að vfsu tvær máltíðir á dag, en flest þeirra 800 barna sem eru í matargjafabúðunum f Kurigram,
Bangladesh, fá aðeins eina máltfð á dag og þá venjulega fiskiduft og jurtir.
+ Þessi 7 ára gamla
stúlka er frá London
— Okkur datt í hug
hvort þetta væru ekki
einmitt teygjutvist-
stelling sem hún sýnir
á myndinni eða
kannski er hún i
„parís“ — að vísu var
myndatextinn sem
fylgdi myndinni eitt-
hvað á þá leið að hún
sé í tveed-skokk og sé
tízkusýningardama.
Ekki í
„pjötlum” en ...
+ Þessi ástralska pía heitir
Tina Evans — Það hlýtur að
vera upplyfting fyrir okkur
á ísalandinu að sjá svona
myndir cinstaka sinnum
yfir veturinn — svona rétt
til að minna okkur á Spán og
Mæjorka — sumarleyfis-
ferðina á sl. sumri og þá ferð
sem við nú þegar erum
farnir að planleggja næsta
sumar. Hún Tina er að vísu
ekki f „pjötlum“ en það er
alveg sama — hún er ágæt
eins og hún er.
Ford í
Japan
+ Þessi mynd er tekin f Japan
af Ford forseta Bandarfkjanna,
þar sem hann er umsetinn
japönskum geishum íklæddum
hinum litskrúðuga kimono-
klæðnaði. Að sjálfsögðu er
hann að hakka f sig japanska
fæðu og notar prjóna að þar-
lenzkum sið.