Morgunblaðið - 01.12.1974, Page 12

Morgunblaðið - 01.12.1974, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 &01ufsen boða nýja tíma meö auknum möguleikum. Viö viljum vekja athygli þeirra íslendinga sem enn ekki þekkja framleiðslu Bang & Olufsen á því að B&O hljómtæki og sjón- vörp eru heimsþekkt og talin með því fremsta sem danskt hugvit og hönnun hefur skapað - og er þá langt til jafnað. Viö bjóðum eigendur og væntanlega kaup- endur B&O tækja velkomna á 'sölustaöi okkar, Radíóbúðina Skipholti Í9 og Radíó- búðina Akureyri, til þess aö kynnast því hvað Bang & Olufsen hafa upp á aö bjóða. Bang & Olufsen munu ekki bregöast vonum þínum. Einkaumboð á Islandi BANG & OLUFSEN Skrifstofuhúsnæði óskast Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi sem næst Arnarhvoli. Húnæðið þyrfti að vera a.m.k. 200 fm að stærð, og vera laust til afnota nú þegar eða á næstunni. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri ráðu- neytisins. Heilbrigðis- og tryggingamá/sráðuneytið 29. nóvember 1974. WEED BAR KEÐJUR er lausnin Það er staðreynd, að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum í snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bílinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi Þér getiö treyst WEED-V-BAR keðjunum. Sendum í póstkröfu um allt land. Suðurlandsbraut 20. Sími 8-66-33. ÞURRKUR ALLA DAGA ívaös' ^Creda Útsölustaðir (áður Parnall þurrkarinn). Auðveldur í notkun Þér snúið stillihnappi og þurrkarinn skilar þvottinum þurrum og sléttum. Framleiddur I 2 stærSum: TD 275/2,75 kg af þurrum þvotti, h. 67,5 - br. 49 og d. 48 sm. TD 400/4 kg af þurrum þvotti, h. 85 - br. 59 og d 58 sm. „Trommla" er úr ryðfríu stáli. Rafha, Óðinstorgi, sími 10-322 SMYRILL, Ármúla 7, sími 8-44-50. STAPAFELL, Keflavlk, og hjá okkur. Löng og farsæl reynsla Parnall — og síSar Creda Þurrkaranna sanna gæðin. VERÐIN HAGKVÆM. Örugg ábyrgSar- og varahlutaþjónusta á Parnall og Creda þurrkurum er hjá okkur. Sími 18785. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDSH.F. Ægisgötu 7 — Símar 1 7975 — 17976

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.