Morgunblaðið - 05.12.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.12.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1974 23 F.Tim' Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn og vanir vélamenn ósk- ast. I/élsmiðja Hafnarfjarðar h. f. Saltfiskverkun- arfyrirtæki óskar eftir að ráða mann vanan þess- háttar vinnslu til að sjá um rekstur. Lítil íbúð gæti fylgt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „H-4653". Hafnarfjörður Bílstjóri óskast Óskum að ráða ábyggilegan bílstjóra nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri. Norðurstjarnan h. f., Hafnarfirði. Hjúkrunarkonu vantar á Hrafnistu. Partvinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 30230 fyrir kl. 1 6 og í síma 36303 eftir kl. 18. Bakarar — Bakarar Til sölu eru öll tæki til að starfrækja bakarí. Uppl. í síma 94-1265 eftir kl. 7 á kvöld- in. Verzlunarstörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa: 1 . Karlmann til afgreiðslustarfa í sölu- deild. 2. Vanan kjötafgreiðslumann í eina af verzlunum okkar. 3. Stúlkur til afgreiðslustarfa í ýmsum verzlunum okkar, allan daginn. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Skipstjóri óskast Vanur skipstjóri óskast á 40 lesta bát, sem gerður verður út á línuveiðar frá Grindavík frá næstkomandi áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Vanur — 4652". Vanur sælgætis- gerðamaður óskast til starfa í verksmiðju vorri. Ráðn- ingar tími frá 1. janúar n.k. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Sæ/gætisgerðin Víkingur. Verkstjóri óskast Vélsmiðja í fullum gangi á Reykjavíkur- svæðinu, óskar að ráða verkstjóra. — Meginviðfangsefni skipa og vélavið- gerðir. Þeir sem áhuga hefðu á að kynna sér þetta nánar, sendi nöfn sín ásamt nauð- synlegustu upplýsingum á skrifstofu blaðsins fyrir 15. þ.m. auðkennt. „Verk- stjóri — 7439". Verður farið með slíkt sem trúnaðarmál. Ford Transit sendiferðabifreið árgerð 1971 til sölu. Bifreiðin er vel með farin og í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 33722. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu, sem enn skulda söluskatt fyrir júlí — sept. 1 974, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn I Reykjavík, 2. des. 1 974. Sigurjón Sigurðsson. NILFISK þegar um gæðin er að tefla.... 3P*hL föisiix HÁTÚNI 6A.SIMI ?4420 Lokað á morgun vegna jarðarfarar Karls Guðmundssonar, for- stjóra. Tékkneska bifreiðaumboðið. Árshátíð hestamannafélagsins Gusts verður haldin í Fóstbræðraheim- ilinu laugardaginn 7. des. kl. 19.00. Skemmtinefn din. Húsavík Breyting á símaskrá 1974 Bæjarskrifstofurnar Ketilsbraut 9 (4 línur) Al- menn skrifstofa — Tæknideild 41222, sam- band við bæjarstjóra, bæjarritara, bæjargjald- kera, bæjarbókara, sjúkrasamlag, innheimtu- mann, bæjartæknifræðing, byggingafulltrúa, vatnsveitustjóra, hitaveitustjóra, hafnarstjóra. Húsavikurkaupstaður. Speglar Nýkomið fjölbreytt úrval af allskonar spegl- um. Ennfremur hinar margeftirspurðu silfur- og gullhúðuðu baðherbergisvörur. STORR, speglabúðin, Laugavegi 15, simi 1-96-35. Staðarfellsskóli á Fellsströnd auglýsir námsskeið eftir áramót í eftirtöldum greinum: matreiðslu, vefnaði, útsaumi, sniðteikningum og fatasaumi. Athugið að námsskeiðin eru ætluð jafnt stúlk- um sem piltum. Upplýsingar eru veittar í dag í síma 38242 og næstu daga að Staðarfelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.