Morgunblaðið - 05.12.1974, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1974
32
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
l*il 21. marz. —19. apríl
Hugmyndir þínar virðast óðum vera að
glæðast Iffi ng er það hin mesta uppörv-
un fyrir þig. Farðu þó ekki of geyst.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Þú hefur unnið vel og dyggilega nú um
langa hrfð og átt nú skilið að uppskera
laun erfiðis þfns.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Trúlegt er að einhverjar breytingar
verði að gera á áformum þínum og er
bezt að taka þvf með fumlausri stillingu.
'm Krabbinn
21.júní-
■ 22. júlí
Gæti orðið skemmtilegur dagur og vel
fallinn til hvers konar félagsiðkunar þeg-
ar á kvöldið líður.
Ljónið
23. júlí —
22. ágúst
Þú hittir af tilviljun einhvern sem þér
gæti sfðar orðið akkur að þvf að standa f
góðu samhandi við. Hafðu það f huga.
HjM Mæ,i»
2.'i. águsl — 22. sepl.
Ekki er vfst að þú verðir ánægður með
niðurstöðu f því máli eða verkefni sem
þú hefur verið að fást við.
Vo«in
2.'i. sepl. ■
■ 22. okl.
Stjörnurnar gefa í skyn að breytingar
séu í vændum á högum þfnum. Ekki
skaltu flýta þér að útkljá það.
Drekinn
2.'i. okt. — 21. nóv.
Væri nú ekki ráð að slaka eilitið á!
Dugnaður og bægslagangurinn erorðinn
ögn þreytandi.
RiM Bogamaðurinn
hNmIb 22. nóv. — 21.des.
Þú verður að horfast í augu við að ekki er
hægt að gera kröfu til að allar óskir
uppfy llist á samri stundu.
m
Steingeilin
22. des. — 19. jan.
Einhvers staðar verður að finna milliveg
og það sakar ekki að taka tillit til ann-
arra, þegar hann er valinn
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Dagurinn gæli orðið lifieKur i bezla falli
og það svo að þér verði hin mesta ánægja
af.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Trúlegt að þú hittir gamlan vin, sem þú
hefur afrækt lengi, en hefur þó gleði af
að ræða við um fom kynni.
X-9
SKOTIÐ,
HEFUR þA
EKKI RIOIÖ
HONUM AO
FUUVU?
/wlchele FDrtune
CLafSi venoeance)
helduráfrám Stíjo
sinni af dau&a
föftur gihs...
.NEl, OG þEGAR EG KO<A MIÐUR".
1>Ú AAÁTr
EKKIFARA UT
UM AOALDV/W-
A/^MICHELE,
HANN ER Fy«(?
UTAN...
GAMLI AAAOURINN SKAL EKKI...
8REGÐASrþÍR...VlNAMlN„. RARÐU
S/CKTU LJOÐAÖOKINA... A
»»
SMAHXK
Hvað eru margar merkur í
kílói? Hvað eru mörg grömm í
smálest? Hvað eru mörg kíló í
skippundi?"
" MOIU MANY INCHE5 IN A
NAIL? HOW MANV NAIL5
IN A QUAKTEK ? H0W MANY
5QUAf?E ROUS IN A ROOD ?"
„Hvað eru mörg fet í alin?“
HOU) MANV WHATS IN
A U/HO?H0U) MANV
UJM06 IN A LUMAT?/
HVAÐ ERU MÖRG HVAÐ í
HVER? HVAÐ ERU MÖRG
HVERIHVAÐ?
KOTTURINN FELIX
Þer litið p-
PÁSAMLE6A U" >
ÍMER.UNQFRÚ,' (j
l'CII’H mr.l. KISC rr.ATHRF.S SVSHirATK. ||„ . WflKI D Rir.HTS TiKsrRVrr)
0 r-rrV
FEROIIMAIMO