Morgunblaðið - 07.01.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.01.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANUAR 1975 25 Áramótaspilakvöld Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík fimmtudaginn 9. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Félagsvist: 7 glæsileg spilaverðlaun. Formaður Sjálfstáeðisflokksins, Geir Hallgrims- son forsætisráðherra, flytur ávarp. Happdrætti: Vinningur utanlandsferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni Úrval. Nemendur úr danssköla Hermanns Ragnars sýna suður-ameriska dansa. Karl Einarsson skemmtir með eftirhermum o.fl. Dansað til kl. 1 e.m. Húsið opnað kl. 20.00 Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Galtafelli Laufásveg 46, simi 15411. Tryggið ykkur miða i tima. Skemmtinefndin. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20:30 i Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Fundarefni: 1. Rætt um borgarmálefni. Framsögumenn: Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri og Sveinn Björnsson, verkfræðing- ur, stjórnarformaður S.V.R. 2. Önnur mál. Stjórnin. 3ja herb. íbúð til leigu nú þegar við miðbæinn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð — 7101." Öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum, sem heimsóttu mig 30. desember á 80 ára afmælisdegi mínum, þakka ég af hjarta alla vináttu, stórar gjafir, blóm og skeyti. Guð blessi ykkur allar stundir. Ólöf Guðmundsdóttir, Akranesi. Frá sjúkrasamlagi Kópavogs Læknarnir: Björn Önundarson og Halldór Arinbjarnar gegna ekki störfum sem heimilislæknar í Kópa- vogi um óákveðinn tíma. Læknarnir: Eyjólfur Haraldsson og Guðsteinn Þengilsson hafa tekið að sér að gegna störfum þeirra. Samlagsfólk getur leitað læknanna á lækna- stofunum að Digranesvegi 1 2 án þess formlega að skipta um lækni fyrst um sinn. Vinsamlega pantið tíma í síma 40400. © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1 200 árg. '7 1 — '74. Volkswagen 1 300 árg. '65 — '74 Volkswagen 1 302 árg. '71 — '72 Volkswagen 1303 árg. '73. Volkswagen fastbach árg. '67 — '73. Volkswagen Passat station bíll árg. '74. Volkswagen sendiferða árg. '69 — '72 Landrover disel árg. '70 — '74 Landrover bensin árg. '62 — '74 Range Rover árg. '71 — '74 Austin Mini árg. '74 Ford Cortina árg. '67 — '70 Bronco sjálfskiptur árg. '74 Góðir bílar. Góð þjónusta. Tökum bíla í um- boðssölu. Rúmgóður sýningarsalur. HEKLA HF. Laugavegi 170—172' — Simi 21240 Ford Escort 1973 Hvítur, sem nýr, ekinn 1 5.00 km. Til sölu strax. Upplýsingar i símum 11191 kl. 14—18 og 84321 e. kl. 18. Félwslíf Ftladelfía Bænavikan hefst i kvöld. Samkomur alla vikuna kl. 8.30. Verið með frá byrjun. KIPAUTGCRÐ RIKISINS l\/l /s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 8. þ.m. austur um land til Akur- eyrar og snýr þar við austur um til Reykjavikur. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. Stýrimann og tvo beitingamenn vantar á 300 tonna skip frá Tálknafirði, sem stundar landróðra með línu. Fer síðan á veiðar með þorskanet. Upplýsingar í símum 94-2563, 94-2518 og 94-2521. ____át SKIPAUTGtRB RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 8. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðju- dag og til hádegis á miðvikudag. Tilraunadagheimili vantar starfskraft. Framtíðarstarf. Aldur og kyn skipta ekki máli. Áhugi á barnauppeldi er skilyrði fyrir ráðningu og æskileg sérmenntun og starfsreynsla við uppeldi barna. Upplýsingar í dag til kl. 17.00 í síma 86777 og eftir kl. 1 7 í síma 1 8898. Árg. Tegund Verð í þús. 74 Cortina1600 680 73 Cortina1600 560 74 Vauxhall Viva 590 74 CitroenAmi 530 74 Bronco 860 74 Toyota Hiace 1050 72 Land-Rover 590 68 Land-Rover 280 71 Peugeot404 425 66 Russi (Perkins diesel) 400 73 Skoda110 360 68 Cortina 190 67 Rambler American 175 74 Fiat 128 425 74 Cortina 1600XL 750 73 Escort XL 420 FORD FORD HÚSINU SVEINN EGILS?ONHF SKEIFUNN117 SÍMI 85100 BÁLLETTSKÓLI EDDU SCHEVING SKÚLAGÖTU 34 Kennsla hefst fimmtudaginn 9. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og fyrir áramót. Endurnýjun skírteina í 1. kennslustund Innritun nýrra nemenda í síma 43350 kl 2—4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.