Morgunblaðið - 07.01.1975, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANUAR 1975
iCJORnuiPiX
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21..'*marz. —19. aprfl
Notaðu morgunstundirnar til að hressa
þig andiega og líkamlega, gættu skap-
stillingar gagnvart fjölskyldunni, notaðu
kvöldið til að hitta fólk.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú gætir orðið heldur slappur framan af
degi en hressíst væntanlega er á Hður og
kvöldið er upplagt til fjölskylduboðs.
Hugsaðu til þeirra, sem bfða eftir bréfi
frá þér.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Gættu þín á skapinu í dag, sérstaklega
fyrir hádegi, reyndu að endurnýja hug-
myndir þínar og bregða út af vananum
þegar kvöldar.
yjWwl Krabbinn
21. júní—22. júlí
Haltu fast utan um budduna í dag og
láttu ekki blekkjast af fagurgala.
Forðastu misskilning með því að sökkva
þér niður f eitthvað, sem tekur hug þinn
allan.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Ef þú ert þreyttur, þegar þú vaknar,
skaltu ekki gera annað en brýnustu verk
fyrir hádegi. Halda skaltu ró gagnvart
fjölskyldunni og mundu, að Ijónið getur
sigrazt á öllum erfiðleikum ef það notar
hæfileika sfna til að hugsa rökrétt.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Láttu fara Iftið fyrfr þér f dag og forðastu
þá, sem þú átt í útistöðum við. Beittu
sálarstyrk þfnum til þess að endurnýja
bjartsýni þfnaog deginum er borgið.
Vogin
W/l?r4 23. sept. — 22. okt.
Gerðu aðeins það nauðsynlegasta í dag og
reyndu að nota sem mestan tfma til
lesturs eða til að hlusta á góða tónlist.
Leitaðu ráða góðra vina síðdegis eða f
kvöld.
Drekinn
23. olit. — 21. nóv.
f dag reynir á framkomu þfna gagnvart
fjölskyldunni. Forðastu nöldur og sýndu,
að þú sért engin smásál. Lfttu ekki um
öxl heldur fram á við, breytingar eru
óhjákvæmilegar svo að stefnuvalið þarf
að vanda.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Taktu morguninn rólega. Hafðu ekki
^hyggjur þó nákomnir séu þér ekkí sam-
mála; geymdu skoðanir þínar til betri
tfma. Hittu kunningja sfðdegis, en ekki
of marga.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Notaðu morguninn þér til hressingar,
farðu í leikfimi eða sund, og lestu eitt-
hvað sálarbætandi. Hittu fjölskyldu og
vini sfðdegis og hlustaðu vel eftir uppá-
stungum annarra.
Vatgsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú verður Ifklega að sýna einhverjum í
fjölskyldunni talsverða festu f dag, vertu
rólegur og sýndu sjálfstraust, þá ætti vel
að fara. Vinsældir þfnar fara vaxandi
sfðdegis og Ifklegt að eitthvað óvænt beri
við.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þú verður að sýna sjálfsstjórn í sam-
skiptum við þfna nánustu og axla þá
ábyrgð, sem heimilislff kann að leggja
þér á herðar. Væntanlega verður sfðdeg-
ið auðveldara viðfangs og þá upplagt aé
skreppa á bfó og slappa af.
TDKU HIE> MAYAW-
CANISKA TÁKN
Ul'FSINS. EF
STyTTUNNI X/EftÞ-
UR EKKI
SK/LAO
KEMUR Tll
BLÓO&fiOil
llttKvk-
'8JO
SIVIÁFÖLK
IT'fS TíME FOR WUANPAAE
TO F0R6ET OUR PlFFERENCE5'
IT'5 TIME TD &E FKIENP5...
Það er kominn tfmi til, að við
gleymum deiium okkar. Það er
kominn tími til að við gerumst
vinir.
Svo að ég rétti þér hérmeð
höndina f vináttuskyni!