Morgunblaðið - 07.01.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANtJAR 1975
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.1 5
—
! = 2:5 §=§ s s
! 'SarLj === ~~=
Jacques Tati
í
TRAFIC
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
frönsk litmynd, — skopleg en
hnífskörp ádeila á umferðar-
menningu nútímans. „í „Trafic"
tekst Tai enn á ný á við samskipti
manna og véla og stingur vægð-
arlaust á kýlunum. Árangurinn
verður að áhorfendur veltast um
af hlátri, ekki aðeíns snöggum
innantómum hlátri, heldur hlátri
sem bærist innra með þeim i
langan tírra vegna voldugrar
ádeilu ! myndinni" — J.B. í V!si
1 6. des.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5
Sama verð á öllum
sýningum.
NILFISK
pegar
um gæðin er
að tefla....
TÓltfABÍÓ Simi 31182. FIÐLARINN Á ÞAKINU
Tíddler on thel>QQ PANAVISION* COLOR 0 Unifed Artists w r
Aðalhlutverk: Grane Leikstjóri: Norman Jewison ísl. texti. Sýnd kl ropol. Norma 5 og 9.
HÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
The New Centurions
Raunsæ, æsispennandi og vel
leikin ný amerísk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna ! stór-
borginni Los Angeles. Með úr-
valsleikurunum George C. Scott
og Stacy Keach.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
GATSBY
HINN MIKLI
. jk
*35
Th* Initi, 8ehiód->he-5e«n»s Account 0» * i
HÍMÍMK !l
rur
j§H
Hin viðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
??t>JOÐLEiKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR
í FENEYJUM
fimmtudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA
MITT LAND
föstudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆR-
INN
laugardag kl. 1 5
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
miðvikudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
Tamningastöð
Tamningastöð verður rekin á vegum hesta-
mannafélagsins Sindra í Vík frá 1 5. janúar n.k.
til 15. apríl. Tamningarmaður verður Bergur
Pálsson frá Steinum.
Þátttaka tilkynnist Sigurbergi Magnússyni,
Steinum eða Bergi Pálssyni, Vík, sem veita allar
nánari upplýsingar.
Hestamannafélagið Sindri
Álftaveri, Mýrda! og undir Eyjafjöllum.
Þýzkan
Málaskólinn Mímir vill vekja athygli á þýzku-
kennslu skólans í vetur. Nýtt námsefni gerir
talþjálfun auðveldari. Málfræðin kennd með
æfingum.
Símar 10004 — 11109
(kl. 1 —7 e.h.)
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4.
FATASKAPAR
með fellihurðum.
Hæfa vel hvar sem er.
Smíðum eftir máli.
TRÉSMIÐJAN
KVISTUR
Kænuvogi 42
sími 33177 og 71491
5,^. >-mn
ÍSLENZKUR TEXTI
klóm drekans
(Enter The Dragon)
Æsispennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision. í
myndinni eru beztu karate-atriði,
sem sézt hafa í kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af karate-
heimsmeistaranum
Bruce Lee
en hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut.
Mynd þessi hefur alls staðar ver-
ið sýnd við metaðsókn, enda
alveg í sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
áÍpLEIKFELAG
WReykiavíkdk;
Islendingaspjöll
i kvöld kl. 20.30.
Dauðadans
miðvikudag kl. 20.30.
4. sýning rauð kort gilda.
Meðgöngutími
fimmtudag kl. 20.30 síðasta
sýning.
Dauðadans
föstudag kl. 20.30.
5. sýning blá kort gilda.
Fló á skinni
laugardag kl. 20.30.
Dauðadans
sunnudag kl. 20.30.
6. sýning gul kort gilda.
Aðgöngumiðaslan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 16620.
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JÓNS-
SON & CO
Vesturgötu 16, Reykjavik
Símar: 13280 og 14680.
SOGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
There’s
only
onesmall
complication
.. .Tm a
newlywed.”
Neil Simon's
The
Heartbreak
Kid
AnElaine May Film
PGj®
PRINTS BY DELUXE®L
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Charles Grodin
Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Í7flCAO0flYS
INCLUDING
BEST PICTURE
PJÍUL
NEWMAN
RQBEJRT
REDFORD
RQBERT
SHAW
A GEORGE ROY HILL FILM
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Óskar'sverðlaun i april sl. og er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met.
Leikstjóri er George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Ekki verður hægt að taka frá
miða i sima. fyrst um sinn.
Sata aðgöngumiða
hefst kl. 3.
W
Okeypis mold
Úrvals gróðurmold verður
febrúarlok.
Upplýsingar í síma 21030.
mokað á bíla í
Loðnunót til sölu
Til sölu er loðnunót.
Allar nánari uppl í símum
27711 Reykjavík
og 97 — 7439 Neskaupstað.