Morgunblaðið - 09.01.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1975
Handrit Þórbergs gefin Lands-
bókasafninu
Frú Margrét Jónsdóttir af-
henti Landsbókasafni tslands
að gjöf nýlega mikið safn hand-
rita eiginmanns sfns, Þórbergs
Þórðarsonar rithöfundar. Kom
þetta safn til viðbótar ýmsum
merkum handritum Þórbergs,
er þau hjónin höfðu áður af-
hent Landsbókasafni til varð-
veizlu.
Af verkum Þorbergs I eigin-
handarriti, sem nú eru þannig
komin í Landsbókasafn, skulu
nefnd m.a.: tslenzkur aðall, I
Unuhúsi, Rökkuróperan, Sálm-
urinn um blómið, Steinarnir
tala, Ævisaga sr. Arna
Þórarinssonar. Þá eru dagbæk-
ur Þórbergs Þórðarsonar og
safn bréfa, er honum hafa
borizt.
Þórbergur Þórðarson var sem
kunnugt er listaskrifari, svo að
handrit hans mörg eru mjög
fögur og vönduð að öllum
frágangi.
Landsbókasafni er hinn
mesti fengur að þessari góðu og
höfðinglegu gjöf frú Margrétar
Jónsdóttur.
[Frétt frá Landsbókasafni Is-
lands]
Hluti handrita Þórbergs Þórðarsonar barst Landsbókasafni f
þessum kistlum, en þeir hafa fylgt Þórbergi frá þvf er hann fór
ungur úr Suðursveit.
/.
p <k ft t o ** < <'1 < lt**%t 4 -4 (*■ 'k*£t£(<*< "f*tt'* #'*$*'%*<■ >
* .x j, (
ihLtU*. * j o-i < U c ‘ JA ér*
htOi»>t *• 'ÍY'cx -íj í< \ \ k'í- tVÍ t
A A*• v "< *-t i
. < tt .< •
,vífc 'C-t \i : > > «< < t» , u »•,*.< <l < { <ii tt
i i tJ A ’íst« * ***) %.*t * C. „.■ *C ntf * rft í ♦*' í
-;?>0>:í í- £ - 4 '•*
f. f í <$*£ <. {" ~ pi.-CC fX-*. V* > í <• í » » t. Ó'*'X í
4 í t
, JIH £ &ic,kH t<*lt Ít4 .<Jsít W*5
í ' e f * < i >"v* <? r><\ j tetiu. f itiTt < *■ > > < • * f vxtT > 'i tA <r r < <■ t\ * x i< * c.. h? > i v( \<> • • ; r .' * f <- » >
« v- <■ v”. 11 <X - V , l.ý U * V- / HUI . r ■< ^sy >^yU\:r.y\. *J>7 1 crv«; »r<,<..s ift: *C< /
»»w5 «jö>i AUwmvl * v*.. , . t, tu /fSí’v J 4~í 4 <' < 4 T: t. t ■» h*'f ff*,*- • 1l «* HuUUc* <
aJ Í O 11. < i'il «' ‘9 fc ’,!< {! ■ •»/ «.-*.* : H.V* ? .> i f » ' i. í »»td o >, JjtCí 1' t ? í ex
-U >4.»t <•<., n * ~ > >'fr; , ;<<%-<• <• v’Oi' - tR.-t'íf.i £ r<J A- <i *. * ( * t f t-K Í >r«. '.> >,*r'S« )u.-<>
*I. 1V1A <■> • ,.é, OÍfu. úí'i-Vo* 1 «. '1/c- &t<\ -}%t OKíi?r-i. iif <V V /<Ví5< .".*«».</<'í
: O «■ v'« /ti t íj ,*ö_ <<V 4 V t?€$£*.<,/. -tófíi / ><-■3 XfexZm" -Jfti-f
yAi í^ r 'fýthe«t >*l * f it | íx-V < J. 'f ? lU^ <4*tK/ €t )•«««< ci.«c r í
^ ,<so5 'Jlet) '4.«><<''ifesTn.s <% <£> »*,v:.f*x V V <?■*><
t-Vtii -V -*J K'oíin’t J <Oji. tt. 1%? «f. Sg-*;<sf *)
4» vi.. 1--* fCiAt'Vt, t »•"<'< f1 4 < ú V f k * X v < -f » Í<< f ( 7 >' V a' < <' '' í
h* „•'<
- í • í-
Steinarnir tala, upphaf eiginhandarrit Þórbergs Þórðarsonar.
Issmss^a^ x-Mækkun
mmujM
^talmn
Bergstaóastræti 4a Sími 14350