Morgunblaðið - 09.01.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.01.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1975 DAGBOK 1 dag er fimmtudagurinn 9. janúar, 9. dagur ársins 1975. Árdegisflóð f Reykjavík er kl. 04.19, síðdegisflóð kl. 16.44. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 11.08, sólarlag kl. 16.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.17, sólarlag kl. 15.22. (Heimild: Islandsalmanakið) Þvf að ég segi fyrir þá náð, sem mér er gefin, hverjum og einum yðar á meðal, að hugsa ekki hærra en hugsa ber, heldur reyna að hugsa skynsamlega og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefir úthlutað honum. (Rómverjabréfið 12. 3). ást er ARIMAO HEILLA Blöð og tímarit Félagsrit B.S.A.B., Bygginga- samvinnufélags atvinnubifreiða- stjóra í Reykjavík og nágrenni, 1. tbl. 3. árg. er komið út. I ritinu er skýrsla stjórnar fyrir árið 1974. Félagsmenn eru rúml. 700 talsins. Skýrt er frá byggingarframkvæmdum á veg- um félagsins og birt álit þróunar- nefndar B.S.A.B. Þar kemur m.a. fram, að til álita kemur að stofna sérstakt verktakafyrirtæki, sem annast myndi byggingarfram- kvæmdir fyrir félagið og aðila á almennum útboðsmarkaði jafn- framt. Tfmarit Hjúkrunarfélags ts- lands, 4. tbl. 1974 er komið út. I ritinu eru að vanda félagsfréttir og greinar um heilbrigðis- og hjúkrunarmál. Sagt er frá sér- kjarasamningum hjúkrunar- kvenna við heilsugæzlu, grein er um fóstureyðingar- og ófrjósemis- aðgerðir, sagt frá námsferð til Noregs og Islands og grein er um ónæmisaðgerðir gegn veirusjúk- dómum, auk annars efnis. Skemmtun fyrir aldraða í Háteigssókn Kvenfélag Háteigs- sóknar býður rosknu fólki í sókninni til sam- komu í Domus Medica sunnudaginn 12. janúar kl. 3 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiatriði. MINNINGAR- SPIÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í .grimskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., sími 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfssfr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 8, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. bands íslenzka sveitarfélaga og ábyrgðarmann Sveitarstjórnar- mála. A kápu þessa tölublaðs er lit- mynnd frá þjóðhátið á Þingvöll- um 28. júlí. ii'iS Herrafundur Bylgjunnar Kvenfélagið Bylgjan heldur sinn árlega herra- fund I kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spiluð verður félagsvist. að klippa matar- uppskriftir ekki úr blaðinu fyrr en allt heimilisfólkið er búið að lesa það TM R«g. U.S. Pof. Off.—All rights re*erv*d (O 1974 by Los Angeles Times BRIDGE 23. nóvember gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Hrönn Ríkarðs- dóttur frá Akranesi og Jóhannes Björgvin Sigurðsson frá Keflavík. Heimili þeirra er að Kópavogs- braut 5. (Ljósmyndast. Suður- nesja). Þessi mynd birtist í nýútkomnu tölublaði af „Port of Houston Magazine". Til hægri er dr. Charles Hallson, ræðismaður Islands í Houston f Texas, en hér færir hann borgarstjóra Houston-borgar, Fred Hofheinz, að gjöf fslenzka þjóðhátfðardiska. Hvít læða í óskilum Siðan um miðjan desember hefur stór al- hvít læða verið í óskilum að Silfurteigi 3. Læðan er nýbúin að leggja kettlinga. Uppl. í síma 30332. Blöð og tímarit Vinningsnúmer Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Kristskirkju í Landakoti. Upp komu þessi númer: 1038 — 471 —855. SÖFIVIIIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. _____ Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. lslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Lisfasafn Einars Jónssonar verður lokað f janúar, en verð- ur opnað á ný 2. febrúar. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Sveitarstjórnarmál, nýútkomið tölublað, flytur m.a. grein um nýju heilbrigðislöggjöfina, eftir Pál Sigurðsson ráðuneytisstjóra, Hreinn Sveinsson, skattstjóri Vestfjarðaumdæmis, skrifar um samskipti sveitarstjórna og skatt- yfirvalda og Jón Björnsson sál- fræðingur á grein um þátttöku aldraðra í atvinnulífinu. Sagt er frá nýstofnaðri jarðkönnunar- deild í Orkustofnun og birt samtal við dr. Stefán Arnórsson, for- stöðumann hennar. Rætt er við Aðalstein Jónsson, sem verið hefur oddviti Norðfjarðarhrepps í 44 ár, sagt er frá nýskipan sveit- arstjórnarumdæma í Svíþjóð, nor- rænu hafnaþingi og norrænni sveitarstjórnarráðstefnu 1 Finn- landi. Birt er samþykkt borgar- stjórnar Reykjavfkur um 10 ára áætlun um umhverfi og útivist, greint frá verkstjórnarnámskeiði, hreppsráði í Stykkishólmi, sagðar fréttir frá sveitarstjórnum og landshlutasamtökum, sagt frá 5 nýjum kaupstöðum og kynntir nýir bæjarstjórar. Forustugrein þessa tölublaðs, Nú er tækifæri, er eftir Pál Líndal, formann Sam- Eftirfarandi spil er frá leik milli Irlands og Frakklands í Evrópumóti fyrir nokkrum dög- um. Norður. S. G-10-8 H. K-9-6-4 T. D-3 L. 8-6-3-2 Vestur. S. 9-7-4 H. D-5 T. 8-6-5 L. Á-10-9-7-5 Austur. S. Á-K-D-3-2 H. A-G-8 T. 9-4 L. D-G-4 SJAIST með endurskini KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 1 O O Suður. S. 6-5 H. 10-7-3-2 T. A-K-G-10-7-2 L. K. Vandamálið í þessu spili er ekki að vinna lokasögnina, heldur að komast í rétta lokasögnina þ.e. 4 spaða. — Sagnir voru eins við bæði borð að ákveðnu marki. Austur opnaði á 1 spaða, suður sagði 2 tígla, vestursagði2 spaða, norður sagði pass og austur sagði 3 lauf. Þetta er biðsögn og nú fer allt eftir því hvað vestur segir. Við annað borðið sagði hann 4 spaða, en við hitt borðið ekki. Það er góð regla hjá spilurum, sem komast í sömu stöðu og vest- ur í þessu spili að meta ávallt hvort þeir eiga spil, sem falla saman við spil félaga, en ekki aðeins horfa á háspil og telja punkta. Vestur á gott lauf og þar sem austur segir lauf þá má telja eðlilegt að úttektarsögn sé reynd. /6 SJ-?S =3 l 6r/^\ 'JhiD- Já, mamma, þetta verður dásamlegt ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.