Morgunblaðið - 09.01.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 09.01.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANUAR 1975 r Utgerðarmenn Góð notuð loðnunót til sölu. Verðið sanngjarnt. Stasrð 40 x 150 faðmar. Ennfremur loðnu- nótarslanga 44 x 1 60 faðmar að hálfu keypt fyrir gengisfellingu. Flot og annað tilheyrandi fyrir hendi. Greiðsluskilmálar. Netagerðin Ingólfur, Vestmannaeyjum, Sími 98-1 235, 98-1 309 og 50944. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur tii pípulagningameistara Vegna mikilla anna við tengingu húsa, eru pípulagningameistarar minntir á að tilkynna með a.m.k. 2ja daga fyrirvara um þau hús, sem þeir þurfa að fá tengd við veituna. Sérstaklega er áríðandi að tilkynnt sé í tíma þegar frost er, til þess að forðast skemmdir á hitakerfum og óþægindi íbúa húsanna. Hitaveita Reykjavíkúr. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 1 4—1 6. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. janúar verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Davið Oddsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgar- fulltrúi. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík --------TILSÖLU-------------------- íbúðir tilbúnar undir tréverk Eigum eftir eina 3ja herb. 81 fm. ibúð á 6. hæð að Krummahólum 4 í Breiðholti III. Áætlað verð: 3.4 millj. Eigum í sama húsi nokkrar 4ra herb. 1 14 fm. íbúðir. Áætlað verð: 4.085 þús. Einnig eru til nokkrar 5 herb. 121 fm. íbúðir. Áætlað verð: 4.553 þús. ie Bílskúrsréttindi fylgja öllum ofantöldum ibúðum. ir Ibúðirnar afhendast 10. ágúst 1975 tilbúnar undir tréverk og málningu. Stigahús fullmálað og teppa- lagt. Geymslur og annað i kjallara afhendist full- gert. Húsið skilast pússað og málað utan. if Byggingaraðili: MIÐAFL. H/F. ic Teikning: Kjartan Sveinsson. if ATH : Eindagi umsókna um húsn.m.stj. lán er 1. febrúar n.k. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Sími: 2-6600 Austurstræti 1 7. 27766 Bárugata Einbýlishús, sem er kjallari og geymsluris. Á hæðinni eru stofa, svefnherb., eldhús og snyrting. I kjallara er 2ja herb. íbúð, 2 geymslur og þvottahús. Vinnu- skúr á baklóð. Leifsgata Parhús. 2 hæðir og kjallari. Grunnflötur ca. 70 fm. Á neðri hæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús, ytri og innri forstofa. Á efri hæð 3 svefnherbergi, bað- herbergi, svalir. I kjallara eru 3 herbergi. Stór bilskúr fylgir. Skipasund 8 herb. hæð og ris i steinhúsi. Möguleiki á þvi að gera úr þessu 2 ibúðir. Óðinsgata 2ja herb. kjallaraibúð fremur ódýr i góðu standi. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. laus strax 2ja herb. ibúð við Selvogsgötu. Ibúðin er á neðri hæð, en mjög litið niðurgrafin. Sér inngangur, sér hiti. Sér þvottahús. Laus strax. Útb. 1400 þús. sem má skipta. 2ja herb. vönduð íbúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Bíl- skúrsréttur. Einbýlishús við Reykja- víkurveg Húsið er allt i mjög góðu standi. Litil ibúð i kjallara. Bilskúr fylgir. Höfum til leigu skrifstofuhús- næði við miðbæinn. Hentugt fyr- ir skrifstofur, læknastofur eða léttan iðnað. Strangötu 11, simar 51888 — 52680 Sölustjóri heima Jón Rafnar Jónsson simi 52844. 26933 © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © & A I a * & A A & A t■ © © © © A & A a & A A A A & & A & A & & * A A * & & & & A A A A A A Höfum fjársterkan kaupanda af 4ra herbergja ibúð i Foss- vogi útborgun allt að kr. 4.0 millj. Höfum kaupendur af öllum stærðum ibúða einn- ig vantar okkur einbýlishús tilbúinn eða í byggingu. Einbýlishús við Soga- veg Húsið er kjallari hæð og ris að grunnfleti er húsið um 80 fm. í kjallara er eitt íbúðar- herbergi, þvottahús og geymsla, á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrting, i risi eru 3 svefnherb. og bað, stór bil- skúr. Laufás Garðahreppi. 4ra herbergja sérhæð á góð- um stað í Garðahreppi. Harð- viðarinnréttingar bilskúr, út- borg 2,5 millj. Æsufell 3ja herbergja falleg íbúð á 7 hæð falleg íbúð gott útsýni. Hraunbær 3ja herbegja vönduð ibúð á 2 hæð vönduð eign. Hjallavegur 2ja herbegja íbúð um 60 fm i kjallara, snyrtileg ibúð út- borgun aðeins kr. 2.0 millj. Austurbrún 2ja herbergja ný standsett íbúð á 1 2 hæð í lyftuhúsi. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson Eigna marl Austurstræti 6 aðurinn Simj 26933 A A A A A A A ■t■ © © © A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA DICKjgi 26200 VIÐ HAAGERÐI Einbýlishús, 160 fm. hæð og kjallari. Stór bilskúr. Fallegt hús. VIÐ LANGHOLTSVEG | 120 fm. sérhæð, 4ra ára gömul. | Bilskúrsréttur. j VIÐ SKEGGJAGÖTU I Efri hæð i tvibýlishúsi 1 30 fm. 5 I herbergi og 3 herb. í kjallara. ! Allt sér. ! VIÐ ÆSUFELL | (IV. hæð) ca. 104 fm. fjögur herb. með miklu útsýni. Vönduð sameign. VIÐ DVERGABAKKA 85 fm 3ja herb. íbúð. VIÐ KVISTHAGA Jarðhæð niðurgrafin, ca. 50 cm. 120 fm. Þriggja herb. falleg ibúð. Allt sér. Laus í mai n.k. VIÐ JÖRFABAKKA 85 fm. þriggja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. VIÐ HRÍSATEIG 65 fm. jarðhæð tvö herb. VIÐ LAUGALÆK 210 fm raðhús. Upplýsingar á í skrifstofunni. VIÐ HRÍSATEIG 198 fm. vandað raðhús, upplýs- ingar á skrifstofunni. VIÐ NORÐURBRAUT í HAFNARFIRÐI Þriggja herb. sérhæð, samt. 90 fm. ÖRUGG ÞJÓNUSTA. FASTEHiMSVIAV >ICIR(.l\BLAHSHISI\l Oskar Krist jánsson M ALFLI T\i \GSSKR IFSTOFA! (iuðmundur Pétursson Axcl Kinarsson hæstaréttarlögmenn 26200 Til sölu í Vesturbæ Kópavogs Falleg 130 fm sérhæð í timburhúsi. Réttur til bygg- ingar 60—80 fm bilskýlis fylgir hæðinni. 2000 fm ióð. HAGSTÆÐIR GREIÐSLU- SKILMÁLAR. ÍBÚÐA- SALAN Ingólfsstræti Gengt Gamla Bíói Sími 12180. TILSÖLU FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Hraunbæ 3ja gla?sileg ibúð þar að auki eitt ibúðarherb. i kjallara. Suðursval- ir. Sameign frágengin. 3ja herb. íbúðir Við Blöndubakka. Dvergabakka, Sæviðarsund, Vífilsgötu, og Álfaskeið. 2ja herb. ibúðir Víð Hjallaveg, Blikahóla, Vestur- berg, Asparfell og Skipasund. 4ra herb. ibúðir við Blöndubakka, Eyjabakka, íra- bakka, Vesturberg og Æsufell. Raðhús við Sléttahraun og Völvufell Eigum eftir eina 3ja herb. 92 fm. íbúð í 3ja hæða blokk (6 íbúðir) að Engjaseli 35 í Breið- holti II. íbúðin afhendist í marz n.k. Fast verð: 4.1 millj. Einnig eigum við eftir eina 4ra herb. 121 fm íbúð ! 3ja hæða blokk (6 íbúðir) að Engjaseli 29 í Breiðholti II, þessi íbúð afhendist 1 5. október 1 975. Áætlað verð: 4.680 þús. ★ ★ ★ ★ ★ Ofangreindar íbúðir seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullgerð. Hægt að fá keypt stæði í bilahúsi með þessum íbúðum. Bygginaraðili: BIRGIR R. GUNNARSSON s/f. Teikning: Kjartan Sveinsson. ATH.: Eindagi umsókna um húsn.m.stj.lán. er 1. febrúarn.k. FA S TEIGNA ÞJÓNUS TA N Sími: 2-6600. Austurstræti 1 7. í smíðum 140 ferm. efri hæð i tvíbýlishúsi i Mosfellssveit. 4ra—5 herb. ibúð m.m. Bilskúr, selst fokheld. Til afhend- ingar nú þegar. Verð 3,8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni, kr. 1 millj. og 60 þús. 3ja herb. íbúð við Furu- grund að auki eitt herb. i kjallara, selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu, til afhendingar i mai 1975. 4ra herb. ibúðir tilbúin undir tréverk og máln- ingu í Breiðholti, til afhendingar fljótlega. 2-88-88 ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SlMI28888 kvöid og helgarslmi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.